Fréttablaðið - 06.10.2006, Síða 41

Fréttablaðið - 06.10.2006, Síða 41
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S A LC 3 37 42 08 /2 00 6 Álver Alcoa Fjarðaáls verður góður vinnustaður fyrir konur sem karla. Markmiðið er að kynjahlutfall í fyrirtækinu verði sem jafnast og þess vegna hvetjum við konur til að sækja um störf hjá okkur. Álver fyrir konur Elsa Þórisdóttir og Deirdre Anne Kresfelder, starfsmenn AlcoaFjarðaáls. www.alcoa.is Kynning Liðsheild FjölskyldaFjölbreytni FræðslaTækifæri til að læra og þroskast Starf hjá Fjarðaáli á að vera tækifæri fyrir konur og karla til að læra og þroskast saman, í boði verður fjölbreytt fræðsla og starfsmönnum verður gert kleift að stunda skólanám með vinnu í álverinu. vennadagur 8. október – Konur í álveri Sunnudaginn 8. október ætlum við hjá Alcoa Fjarðaáli að bjóða öllum aust- firskum konum í heimsókn, kynna þeim vinnustaðinn okkar og störf i álverinu og eiga skemmtilega stund saman. Við byrjum á því að koma saman við álverslóðina kl.12:45 og leggjum af stað í skoðunarferð kl. 13:00. Nánari upplýsingar um dagskrá Kvennadagsins og ferðir til og frá álverinu má finna á vefsetri okkar, www.alcoa.is Hlökkum til að sjá ykkur! Jafnvægi vinnu og einkalífs Fjarðaál verður fjölskylduvænt fyrirtæki, þar sem gætt er jafnvægis milli vinnu og einkalífs starfsmanna, og kynbundinn launamunur er útilokaður. Samhentur hópur karla og kvenna Við viljum við að kynjahlutfall í álverinu verði sem jafnast og aldursdreifing góð svo að vinnustaðurinn verði eðlilegur hluti af öflugu samfélagi. Konur eru jafnvígar körlum Álver Alcoa Fjarðaáls er hannað með það í huga að öll störf henti konum ekki síður en körlum, tæknivæðing auðveldar vinnuna og verkefni hvers starfsmanns verða fjölbreytt og krefjast ekki mikilla líkamsburða eða endur- tekinna hreyfinga. Hægt er að sækja um störf hjá Alcoa Fjarðaáli á capacent.is (áður IMG-Mannafl). Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is) og Helgu S. Guðmundsdóttur (helga.snaedal@capacent.is) hjá Capacent í síma 540 1000. Einnig er hægt að fá aðstoð við umsóknina hjá Svæðisvinnumiðlun Austurlands. Við leitum að framleiðslustarfsmönnum sem eiga að hefja störf 1. mars 2007 eða síðar. Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember. 96 framleiðslustörf í boði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.