Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2006, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 06.10.2006, Qupperneq 77
Fótboltafrúin og fyrrverandi kryddstúlkan Victoria Beckham hefur nú boðið unnustu Toms Cruise, Katie Holmes, með sér til Parísar í tveggja daga stelpuferð. Beckham og Holmes eru orðnar mjög góðar vinkonur og tala saman á hverjum degi í síma. Beckham segir Holmes þurfi á fríi á halda en hún eignaðist sitt fyrsta barn fyrr í sumar. Þess má geta að stöllurnar verða saman í fremstu röð á helstu tískusýningum en tískuvika stendur nú yfir í Paris. Leikkonan Jennifer Aniston ætlar að reyna fyrir sér á Broadway. Aniston mun vera að íhuga að taka þátt í söngleik sem nefnist „Since yesterday“. Stjarnan hefur ekki áður komið fram á Broadway og þetta því frumraun hennar en gagnrýnendur telja að þetta væri gott fyrir Aniston þar sem hún mundi þróast sem leikkona. Aniston skaust upp á stjörnuhimininn í sjónvarpsþáttunum „Friends“. Leikkonan unga Maggie Gyllen- haal eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum rúmum tveimur vikum fyrir tímann. Barnið var stelpa og heitir hún Ramona. Barnsfaðir Gyllenhaal er leikarinn Peter Saarsgard en þau opinberuðu trú- lofun sína í apríl. Maggie Gyllenhaal er best þekkt fyrir leik sinn í myndunum „Mona Lisa´s Smile“ og „Secret- ary“ en einnig er hún þekkt fyrir að vera systir leikarans Jakes Gyl- lenhaal. Eignaðist stelpu MAGGIE GYLLENHAAL Eignaðist sitt fyrsta barn í vikunni. Stúlkubarnið ber nafnið Ramona. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Talsmaður söngkonunnar Madonnu segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hún ætli að ættleiða eins árs gamlan dreng frá Malaví í Afríku. Samt sem áður er hún ekkert pirruð yfir fréttunum því þær veki athygli á vandamál barna í þessu fátæka ríki. Madonna er stödd í Malaví þar sem hún sinnir mannúðarstörfum. Talið er að þar í landi sé um ein milljón barna munaðarlaus. Þjást mörg þeirra af alnæmi. Ætlar ekki að ættleiða MADONNA Söngkonan Madonna ætlar ekki að ættleiða barn frá Afríkuríkinu Malaví. FRÉTTIR AF FÓLKI ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. Blóðugt meistarverk eftir Nick Cave með úrvalsleikurum í hverju hlutverki. Deitmynd ársins. Þegar þú færð annað tækifæri þarftu að taka fyrsta sporið. Hörkumynd með Christian Bale úr „Batman Begins“ og Eva Longoria „Desperate Housewives“ Frá höfundi „Training Day“ KVIKMYNDIR.IS ��� ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2 BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Sönn saga um hugprýði og ótrúlega mannbjörg. Byggð á sönnum aburðum. Nicolas Cage sýnir stórleik í myndinni. Stórmynd sem lætur engan ónsnortin. FROSIN BORG 18:00 HÁLFT TUNGL 18:00 CLAIRE DOLAN 18:00 HREINN, RAKAÐUR 20:00 DRAUMUR Á ÞORLÁKSMESSUNÓTT 20:00 ELECTROMA 20:00 MEÐ DAUÐANN Á HENDI 20:15 KEANE 22:00 GASOLIN’ 22:00 ZIDANE, 21. ALDAR PORTRETTMYND 22:15 THE QUEEN kl. 6 - 8 - 10:10 Leyfð ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð HÁSKÓLABÍÓ 6. OKT. WORLD TRADE CENTER kl. 5:50 - 8 - 10:40 B.i. 12 WORLD TRADE CENTER VIP kl. 4 - 8 - 10:40 BEERFEST kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 12 HARSH TIMES kl. 8 - 10:40 B.i. 16 NACHO LIBRE kl. 3:45 - 5:50 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 4 - 6 Leyfð WORLD TRADE CENTER kl. 5:30 - 8 - 10:10 B.i. 12. BEERFEST kl. 5:45 - 8 - 10:40 B.i. 12 HARSH TIMES kl. 10:15 B.i. 16 BÖRN kl. 3:50 - 8 B.i.12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð UNITED 93 kl. 5:45 B.i.14 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð WORLD TRADE CENTER kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 THE WILD M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð THE ALIBI kl. 8 - 10 B.i. 12 THE WILD M/- ensku tal kl. 4 Leyfð BÖRN kl. 8:30 B.i.12 STEP UP kl.3:45-5:50-8-10:15 B.i. 7 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal kl. 3:45 Leyfð THE PROPOSITION kl. 10:40 B.i. 16 BEERFEST kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 AN INCONVENIENT TRUTH kl. 10 NACHO LIBRE kl. 8 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð / ÁLFABAKKA / AKUREYRI/ KEFLAVÍK/ KRINGLUNNI ATH! Engvir Þjóðverjar voru skaðaðir eða meiddir á meðan tökum myndarinnar stóð. Þú átt annaðhvort eftir að jóðla af hlátri og eða springa úr hlátri. Truflaðasta grínmynd ársins er komin. HAGATORGI • S. 530 1919 Oliver Stone fráNýjasta stórvirkið Munið afsláttinn Frábær mynd frá verðlaunaleikstjóranum Stephen Frears sem var valin opnunarmyndin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og Reykjavik. ���� S.V. MBL EINN ÓVÆNTASTI GLEÐIGJAFI ÁRSINS���� EMPIRE TOPP 5.IS ROLLING STONE BBC ���� ��� ��� .I I I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.