Alþýðublaðið - 21.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.08.1922, Blaðsíða 2
ALÞ?Ð0BLA®IÐ grein fyrir þyí, hvort efi þeirra á sliknm írásögnom væri réttmætur. Eu þegar Anaie Besant fullyrti, að hun hefði eftir dauða H. P. Blavatsky fengið bréí' frá þessum sömu meisturum með þessum sama dniræna hætti og sömu rithönd, þá sendi The Daíly Cronicle, sem er eitt méð vlðleinustu blöðum, Englendinga, undir eins íréttarjtara sinn til hennar, tii þess að fá itarlegri vitaeskju um þetta atriði, og sömuleUtis uppiýsingat nm guðspekina sem heimsspekikerfi, Svo mikið áiit hafði Annie Besant áunnið sér fyrir sannleiksást sina, og þess álits hafði hún aflað sér méð hinni löagu baráttu sinni f þjónustu annara, þar sem hún hiífði aldrei sjálfri sér, þegar um hagsmuni annara var að ræða, er þurfa á bjálp hennar að halda. H. J. iFrh). ÚtSTar lanÉverslunar. Niðurjöfnunarnsfnd lagði hér á árunum tvisvar aiikaútsvar á lands verzlun og mun það hafa verið 20 þús. kr. i annað skiftið, en 40 þús. kr. í hitt. Var farið í mál út af þcisu, þegar veizlunin neitaði að greiða, en því máli tapaði bæjarsjóður, bæði fyrir undirrétti og yfirrétti, en fyrir hæstarétt (sem þá var í Khöfn) var ekki farið, af því hæstaréttar- málaflutningsmaður danskur, sem leitað var til, réði frá þvi. Sagði hann að málið mundi fara eins fyrir hæstarétti, Þetta tiltsskí niðurjöfnusarnefnd- ar varð auðvitað tii þess að bær- inn tapaði úr sjóði sísum jafn. stórri upphæð, og lsgt hivfði ver- ið á landsverzlunina, þvi hefði ekki verið lagt' á hana, hefði þessi upphæð verið jöfniið niður á atór- gróða menn, sem hvort eð var mttnaði iítið að greiða einu eða tveim þúsundum meir. Ná hefir niðurjöfnunarnefndin aftur i ár fundið upp á þvf að ieggja á landsverzlunina, og eru það 25 þús. kr. Segir nefndin að ástæðnr séu breyttar nú, frá því, sem áður hafi verið, þar sem landsverzlunin sé nú ekki lengur bjargráðastofnnn, og er það vitan Verðlækkun Hin ágætu húsakol okkar seljum við framvegis á 10 krónur skippundið — 62 krónur tonnið — heimkeyrt. Hf. Kol & Salt Eldhúsáhöld Pottar. Pðnnur. Katiar. Köanur. Form, ailskonar. Matfötur. Tepottar0 Sigti, margskonar. Oliubrúiar. þvottapottar, galv Balar, galv. Fötur — og margt fleira. Johs. Hansens Enke. Bldavólar og ofnar af öllum ætævSum* nýtt vevð. Rör, jflstaj? o. fl. Johs. Hansens Enke. Aluminium-vöru r Katlar. Kðnnur. Pottar. MJólkurbrúsar. Johs. Hansens Enke. lega rétt Hitt er annað naál, að aðalorsökin til þess að i&ndsverzi- unin var sýknuð af kröfe bæjar- sjóðs, vsr ekki sú, að hún yæri bjargráðastofæun, beldur hitt að hún væri opinber stofnun, ssm ekki væri neitt fordæmi fyrir að leggja á aukaútsvar. • Það virðist mjög sanngjarnt að landsverzlunin bo/gi eitthvað til bæjarsjóðs og vilja jafnaðitrmenn irnir i bæjarstjúrn reyna að ná samkomukgi um það við lands verzlunarstjórnina og laadsstjóm- ina. Hinn feluti bæjarstjóraartn&ar viil aftur á móti fara i mál út af þessu, og mun það verða gert. En Jafnað&rmenn teija þá aðferð ranga og til iítiis aýta, nema til atvinnubóta fyrir lögfræðingana, sem þá ekki þuría þeirra uið. Telja jafnaðarmenn vist að irálið fari nú, sem áður, enda ekkert ucnið, þó dómur íéili öðruvisi, þvi áreiðanlegt er að útsvatið feng-» ist ekki nema i eitt skifti. Því þó svo færi, að dómur félli bæjar- sjóði i vil, mundi hann ekki njóta góðs af þvi nema i það skiftið. þvi þingið mundi óðar semja Iög, sem fyrirbygðu að hægt væri að leggjs á landsverzlunina. Enda má scgja, að það væri i fyista máta eðliiegt, &ð þinnig gerðí það, en léti ekki bæjarfélög og sveitarfélög hafa óhindraðann rétt til þess að ganga í skrokk á lands- sjóði Hitt er annað mál, að stjórnin eða þlngið gætu vel staðið sig við íyrir landssjóðs hönd, að ganga að þvi með samkomulagi fyrir Reykjavíkurbæ að landsverzlunin borgaði hæfilegt gjald til bæjar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.