Tíminn - 05.01.1979, Qupperneq 3
Föstudagur 5. janilar 1979
3
Loðnusjómenn vondaufir um niðurstöður yfirnefndar
„Engin
meðal
samtök
sjómanna”
Fékk f gærmorgun
hæsta meðalverð
fyrir afla, sem
Islenskt fiskiskip
hefur fengið fyrr
og siðar
AM — í gær hittum við
skipsmenn loðnuveiði-
skipinu Freyju RE-38
við Grandagarð og
spurðum hvenær þeir
mundu sigla af stað,
hvort ætlunin væri að
biða eftir loðnuverðinu,
og hvort þeir gerðu sér
vonir um hagstæðan úr-
skurð yfirnefndar.
„Veröiöhefur ekki veriö til þess
aö státa af því,” sagöi Trausti
Arsælsson, skipstjóri. „En um
leiö erum viö vondaufir um aö
þaö batni nokkuö og aö til
einhverra aögeröa komi til þess
aö bæta úr þvi. Hins vegar má
segja aö þaö geröi okkur ekki til
þótt flotinn teföist _um nokkra
daga, þvi viö erum enn aö búa
okkur út hér á þessu skipi.”
Vélstjóri á Freyju er Egill
Gunnsteinsson, og aö hans áliti
munu ,,toppbátarnir”láta úr höfn
viö fyrsta tækifæri á hyerju sem
velturum veröiö. „Vitanlega Vtti
veröiö aö liggja fyrir, áöur en far-
iö er, ogtil þess aö ekki kæmi til
sömu ólátaogi fyrra. Enallt slikt
strandar á þvi aö meöal
Egill Gunnsteinsson
Timamynd Róbert
sjómanna er ekki um nein samtök
aö ræöa, ogþvibýst ég viö að þeir
Trausti Ársælsson
Timamynd Róbert
fyrst.j taki aö sigla út á mánu-
dag. ’
Nótin biður á hafnarbakkanum Tfmamynd Róbert
„Ekki glóra f
að fara út udp
á bessi btti”
— segir Magnús Gíslason, skipstjóri
Stórsala hj á Rán
6K í Grimsby
AM — Svalt var á Grandanum I
gær, þegar viö fundum Magnús
Gfslason, útgerarmann og
skipstjóra á togskipinu Goöanesi
RE-16 aö máli og spurðum hann
um horfurnar um þessi áramót.
„Ég tel ekki glóru 1 aö fara af
staö upp á þessi býti,” sagöi
Magnús. „Kostnaöaraukningin
var oröin 40% þegar 5% hækkun
fiskverös fékkst fram i septem-
ber, sem litiö haföiaösegja, og þá
kom enn ein gengisfellingin með
nýjum kostnaöarauka um 20% og
nú er oliuveröshækkun á næsta
leiti. Ég held aö þaö sé aöeins aö
grafa sjálfum sér gröf, aö fara út
upp á þetta Einhverju þarf aö
breyta, þaö er ljóst, ég veit ekki
hvort breyting á fiskveröi dugir
þar ein til. Þjóöin lifir nú einu
sinni á slori og þessir landsfeöur
okkar, mættu hafa skýrari hug-
mynd um hvernig verömyndun
gengur fyrir sig. Þaö er ljóst.
Munurinn á aöstööu okkar á
þessum togbátum og skuttogur-
unum er svo geigvænlegur, aö ég
held aö fæstir geri sér grein fyrir
þvf. Viö megum aö visu fiska á
sömu svæöum og þeir, en þetta er
ójafn leikur og viö veröum undir.
Veiöisvæöi okkar eru og tak-
mörkuö, skipum upp aö 300 tonn-
um ætti aö setja mánaöarlegan
veiöikvóta og lofa þeim aö fiska
alls staöar upp aö þrem milum.
Hins vegar vil ég láta banna flot-
vörpun, þar sem þeir taka þessi
stóru höl, 50 og 60 tonn i senn.
Hver maöur sér hvernig sllkt fer
með fiskinn, þegar ekki veitir af
aö þaö sé i sem bestu ásigkomu-
lagi sem aflast.”
SOS-Reykjavik. — Togbáturinn
Rán GK setti glæsilegt tslands-
met, þegar hann seldi afla sinn i
Grimsby i gærmorgun. Rán seldi
87 lestir af fiski og fékk hæsta
meðalverö, sem Islenskt fiskiskip
hefur fengiö á Bretlandseyjum
fyrr og siöar.
Aflinn seldist fyrir 53 milljónir
— meðalveröiö var 608 kr fyrir
hvert kg. Krossvik AK átti fyrra
• Rán 6K
metið, sett I desember s.l. — fékk
þá 517 kr. á kflógrammiö i Grims-
by-
Rán GK er fyrsta fiskiskipiö,
sem hefur siglt meö afla til Bret-
landseyja á þessu ári og má segja
aö sölur erlendis byrji vel, en á
næstu dögum munu margir bátar
selja á Bretlandseyjum. Þó getur
möguleika á
á Evrópumeistaramóti unglinga I skák
ESE — Margeir Pétursson
vann Pedersen frá Danmörku
I 12. umferö Evrópumeistara-
móts unglinga i skák i
Groningen I Hollandi og er
Margeir nú i 3.-4. sæti meö 8
vinninga.
Ein umferö er nú eftir á
mótinu i Groningen og verður
Margeir trúlega að sigra i
henni til þess aö komast á pall
eins og hann orðaði þaö I sam-
tali viö Einar S. Einarsson
formann Skáksambandsins
fyrir skömmu.
Jón L. Arnason, sem nú tefl-
ir á jólaskákmótinu i Prag i
Tékkóslóvakiu, skortir nú aö-
eins 2.5 vinninga úr siöustu.4
skákum sinum til þess aö
hreppa alþjóðlegan meistara-
titil, en i gær geröi Jón jafn-
tefli viö alþjóölega meistar-
ann Ciebert frá A-Þýskalandi
og er Jón nú meö 5.5 vinninga
aö loknum 8 umferðum.
fariö svo aö engar siglingar veröi
þangaö, þar sem fiskiflutninga-
menn á Bretlandseyjum eru aö
fara I verkfall.
Bretar settu sölubann á islensk
skip i siðasta þorskastriöi, en siö-
an opnuðu þeir markaöinn hjá sér
fyrir islenskum fiskiskipum i
mars 1978. A siöasta ári voru
farnar 78 söluferöir til Bretlands-
eyja og selt fyrir 7 millj.
sterlingspunda, eöa 4.5 milljaröa
isi. kr. Aflinn sem seldur var, var_
13.238 tonn og var meöalverö 340
kr. á kg.
528 á Grimd
og Ási
SJ — t ársbýrjun 1978'voru 342
vistmenn á Elli- og hjúkrunar-
heimilinu Grund I Reykjavlk, er
337 I_árslok. Mun fleiri_konur en
karlar eru á heimilinu eöa 249 ár
móti 88 körlum.
A Dvalarheimilinu Asi, As-
byrgi, Hverageröi voru vistmenn
i ársbyrjun 200, en 191 i árslok.
Þar eru tiltölulega fleiri kariar er
á Grund, eöa i árslók 99 á móti 92
konum.
Samtals voru vistmenn á þess-
um stofnunum i árslok 341 kona
og 187 karlar eöa samtals 528.
„Aöstööumunurinn I keppni okk-
ar viö skuttogarana er svo geig-
vænlegur, aö fáir gera sér þaö
ljóst,” segir Magnús Gislason,
sem hér stendur á bryggjunni hjá
skipi sinu Goöanesinu.
Timamynd Róbert
BSRB leggur áherslu á aö:
Lögbundið 2ja ára
verði afnumið
— og Kjaranefnd lögö niður
SS — „Þaö hefur veriö starfaö
aö þessum samningsréttarmál-
um undanfarna mánuöi og þaö
kom tilboö I dag frá rikisstjórn-
inni sem veriö er aö ræöa I sam-
ninganefnd BSRB. Ég tel aö
þetta einstaka mál sé núna
komiö á nokkurn rekspöl og þaö
séu þarna mjög athyglisveröar
samningaviöræöur, þá eru
þarna einnig ýmisleg atriöi sem
viö munum gera athugasemdir
viö” sagöi Kristján Thorlacius
formaöur Bandalags starfs-
manna rikis og bæja I viötali viö
Timann I gærkvöldi, en þá haföi
veriö gert hlé á fundum samn-
inganefndarinnar á meöan
Framhald á 17. siðu