Tíminn - 05.01.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.01.1979, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 5. janúar 1979 Rod Stewart og nýja vinkonan hans „Gull-pariö” með gyllta hárið Nýtrúlofuð Joseph Kennedy, 26 ára gamall sonur Róberts heitins Kennedy og Sheila Brewster Rauch frá Philadelphia opin- beruöu nýlega trúlofun sina. Þaö þykir alltaf fréttnæmt, ef eitthvaö heyrist um einhvern af Kennedy-ættinni, og þvi var mynd af þessu nýtrúlofaöa pari I bandarlsku blaöi. Ungfrúin er minna þekkt, en hún var sögö 29 ára gömul, falleg og vel gefin og meö há- skólagráöu frá Harvard-há- skóla. Hún hefur búiö i Boston, og unniö viö skipulag byggöa- hverfa — eöa úthverfa — viö borgina. Meöan Rod Stewart er aö hita sig upp fyrir næstu hijómteika i London, hefur frétst aö hópur bygginga- og skreytingameistara hamist viö aö laga til og breyta húsinu bnns i Los Angeles, þar sem hann bjó meö ieikkon- unni Britt Ekland. Þetta mun kosta söngvarann offjár, en vinir hans eru aö spá þvi, aö nú eftir ára- mótin þegar hann kemur heim aftur, muni hann hafa 1 för meö sér vinkonu sfna, Alana Hamilton sem brúöi sina. Margir álita aö Alana sé stúlka sem viti hvaö hún vill og fái þaö sem hún vill, og þaö sé i rauninni henni aö kenna, hvaö losnal hafi um aurana hans Rods. Hann hafi jafn- vel leyft henni at kaupa allan þann fatn- aö sem hana langi i. Þessi nýja trúlofun hefur unniö hylli vina Rods, sem segja aö Alönu hafi tekist aö ná þvi besta út hjá hon- um. — Fólk heldur aö viö séum systkini, vegna þess aö viö þykjum svo lik, sagöi Sue Barker, sem er 'köliuö „gullstúlka Bretlands” I tennis- teik, en þessi mynd var tekin af henni og vihi hennar, Greg Norman, viö komuna til . London frá Los Angeles. Greg Norman er upprenn- andi stjarna i golf- keppni og hefur tekiö þátt i mótum viöa um heim, en annars er hann frá Ástralfu. — Viö erum ekki trúlofuö, enda er ekki nema mánuöur siöan aö viö hittumst, sagöi Sue viö blaöamenn, sem vildu hafa tal af þeim, en viö erum bú- in aö semja um þaö aö hann kenni mér golf og ég tek hann I tennistima, þ.e.a.s. þegar mér er batnaö I bakinu, en ég er á leiö aö hitta sérfræöinga I London vegna meiösla i baki, en vonandi gengur þaö allt vei sagöi tennisstjarnan. með morgunkaffinu —..... og þessi hnappur er sjálf' virki flugmaöurinn.... skák Hér leiða saman hesta sina þeir Taimanov og Spassky og það er Taimanov sem á leik og hann finnur snjalla vinningsleið Spassky Taimanov HxBf7 HxDc7 dxHc7 Da8 Hd7 Gefið frekari barátta er óþörf. bridge Varnarþraut. Tvfmenningskeppni. Noröur S. G 9 6 2 H. 4 3 2 T. A 6 5 L. K 10 2 Sagnir. N A S 1S 2S 4S Þú situr i austur. Félagi spilar út tigul-D, og sagnhafi setur litiö úr blind- um. Hvernig viltu haga vörninni? Þó þaö nú væri, þú drepur á tigul-K og spilar hjarta til baka. Allt spiliö: Noröur S. G 9 6 2 H. 4 3 2 T. A 6 5 H. K 10 2 Vestur S. 5 4 H. K D 7 T. D G 10 8 7 L. D 6 5 Suöur S. A K D 10 8 3 H. A G 10 T. 4 2 L. A 9 Ef þú hagar vöminni ekki nákvæm- lega svona þá getur sagnhafi hreinsaö upp laufiö og tigulinn og spilaö siöan fé- laga inn á hjarta. Félagi veröur þá aö spila upp i tvöfalda eyöu eöa upp I hjartagaffalinn. En meö þvi aö spila hjarta einu sinni I gegn áöuren sagnhafi hefur hreinsaö upp hliöarlitina þá á sagnhafi ekki lengur möguleika á inn- spilun. Sagnhafi spilaöi þetta spil ekki nægi- lega vel. Ef hann drepur strax á tigul-A og spilar lauf-A og -K og meira laufi og kastar tigli heima þá er liklegt aö hann geti haldiö réttum andstæöingi inni. Fé- lagi veröur þá aö finna þá snilldarspila- mennsku aö kasta lauf-D i kóng eöa ás. Austur S. 7 H. 9 8 6 5 T. K 9 3 L. G 8 7 4 3 Austur S. 7 H. 9 8 6 5 T. K 9 3 L. G 8 7 4 3 V 2T

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.