Tíminn - 05.01.1979, Side 9

Tíminn - 05.01.1979, Side 9
Föstudagur 5. janiiar 1979 9 OOOOOOOQl með líð Hreinn Halldórsson, IþróttamaOur ársins 1977. Kjör íþrótta- manns ársíns — fer fram í Kjör „iþróttamanns ársins 1978” fer fram i dag og standa aö þvi allir iþróttafréttaritarar dagblaðanna auk Utvarps og sjónvarps.Kjör þetta hefur ætiö vakiö mikla athygli, enda felst mikill heiður i þessari viöur- kenningu, auk þess, sem viö- komandi fær heljarmikinn grip til geymslu I eitt ár. Ariö 1978 hefur aö mörgu leyti veriö viöburöarikt á Iþrótta- sviöinu, en skortir þó mikiö upp á aö geta talist „gott” ár, I- þróttalega séö. Arangur lands- liðanna i knattleikjunum var yfirleitt slakur, en frjálsar I- þróttir viröast vera i markvissri sókn. Sundið er I lægð, sömuleið- is borðtennis og sömu sögu má reyndar segja um badminton- fólk, en ný kynslóð er þar aö taka viö og veröur þess væntan- lega ekki langt aö biöa aö þar komi upp sterkur hópur. Golf- menn hafa veriö i stööugri sókn og erum viö aö eignast nokkra frambærilega kylfinga. Fim- leikar eru nokkuö staönaöir og um hreina afturför er að ræöa i glimunni. Iþróttir eins og siglingar hafa átt erfitt upp- dag dráttar. Júdómenn eru I stööug- ri sókn og hafa júdómenn náö góöum árangri á t.d. opna finnska meistaramótinu og Noröurlandamótum. En I heild- ina veröur ekki sagt aö áriö hafi borðið upp á mörg stórafrek. Iþróttamenn ársins frá upp- hafi hafa verið þessir: 1956: Vilhjálmur Einarsson 1957: Vilhjálmur Einarsson 1958: Viihjálmur Einarsson 1959: Valbjörn Þorláksson 1960: Vilhjálmur Einarsson 1961: Vilhjálmur Einarsson 1962: Guömundur Gislason 1963: Jón Þ. ölafsson 1964: Sigrlður Siguröardóttir 1965: Valbjörn Þorláksson 1966: Kolbeinn Pálsson 1967: Guðmundur Hemannsson 1968: Geir Hallsteinsson 1969: Guömundur Gislason 1970: Erlendur Valdimarsson 1971: Hjalti Einarsson 1972: Guðjón Guömundsson 1973: Guðni Kjartansson 1974: Asgeir Sigurvinsson 1975: Jóhannes Eövaldsson 1976: Hreinn Halldórsson 1977: Hreinn Halldórsson - SSv - ÍR-ingar sigruðu KR sannfærandi — Jerzy Klempel og félagar leika í Höllinni um helgina Handknattleiksmenn fá svo sannarlega góöa gesti um helgina þar sem landsliö Pólverja er á ferðinni eftir aö hafa brotist i gegnum illviðri hið mesta I heimalandi sinu. Pólverjarnir komu til landsins seint i gær- kvöldi og eru allir þeirra bestu menn með i förinni, þar á meðal hinn margumtalaði Jerzy Klempel — einhver mesta stór- skytta sem sögur fara af. Klemp- el skoraöi þó engan sæg marka siöast þegar landinn mætti Pól- verjum — I keppninni i Frakk- landi — þvi þar tókst honum að- eins einu sinni að koma boltanum I Islenska markið. Landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur, en þeir fjórir leik- menn sem hvila i fyrri leiknum eru Brynjar Kvaran, Þorbjörn Jensson', Stefán Gunnarsson., og Jón P. Jónsson. Landsliðiö er nú I miöjum undirbúningi fyrir B-keppnina á Spáni i febrúar/mars og er sannarlega mikill fengur aö komu Pólverjanna hingaö. Lltil reynsla hefur fengist af raunverulegri getu landsliösins þvi ýmislegt hefur komiö I veg fyrir almennilegan árangur aö sögn. Arangur landsliösins i keppninni i Frakklandi var ágæt- ur en ekkert meira. Siöan komu Danir til landsins og unnu sorg- lega auöveldan sigur gegn lélegu landsliöi. Siöast voru hér skelfi- lega lakir Bandarikjamenn á ferö og ekki heföi þurft nema gott 2. deildarliö til aö sigra þá — enda vann landsliöiö tvo auövelda sig- ra, þrátt fyrir aö sá siöari væri ekki meö neinum glæsibrag. Hinn stórkostlegi Jerzy Klempel kemur hingað með pólsku snilling- unum. Nú á hins vegar allt aö vera i lagi. Leikmenn vel hvildir, engir deildaleikir til aö spilla fyrir og siðast en ekki sist veröugir mót- herjar. Ef til vill hafur landsliöiö veriö of hart dæmt, en nú eru leikirnir gegn Pólverjum próf- steinninn á getuna. Islendingar hafa náö mjög góö- um árangri gegn Pólverjum á handknattleikssviöinu og af 11 leikjpm viö þá höfum við unniö 5. Þetta er mjög góöur árangur gegn austantjaldsliöi — sá lang- besti hjá okkur. Fyrri leikurinn hefst i Höllinni á morgun kl. 15.30 og sá siöarL veröur á sunnudagskvöldiö kl. 20. Nú loks gefst Islenskum áhorf- endum tækifæri til aö sjá raun- verulega getu landsliösins og menn ættu þvi ekki aö láta sig vanta I Höllina. - SSv - — náðu afgerandi forystu í hálfleik og sigruðu örugglega 89:76 Það voru ekki margir sem bjuggust við þvi að IR-ingar sigruðu KR I gærkvöldi— hvað þá með svo miklum mun sem raun bar vitni. tR-ingar voru allan timann betri aðilinn og verö- skulduöu sigurinn fyllilega. Staöan I hálfleik var 41:27 1R I hag og þessum mun tókst þeim næstum að halda óbreyttum út seinni hálfleikinn þvi lokatölur urðu 89:76 og fögnuöu IR-ingar mjög I leikslok. Strax I upphafi virtist augljóst aö IR-ingar ætluöu aö veröa KR erfiöur ljár I þúfu og sú varö raunin á. Eftir rúmlega fimm min. leik haföi 1R náö forystu 11:2 og gekk hvorki né rak hjá KR þennan tlma. Jón Sig. hitti bók- staflega ekkert og skoraöi aöeins 3 stig allan fyrri hálfleikinn og öll úr vitaskotum. KR tókst að minnka þennan mun og komast yfir 15:13 og var þetta besti kafii KRI leiknum. IR-ingum tókst siö- an að ná öruggari forystu aftur og leiddu 41:27 i hálfleik. KR-ingar eru frægir fyrir sina spretti i upphafi seinni hálfleiks og menn bjuggu sig undir einn slikan — en hann kom aldrei, eöa öllu heldur: IR-ingar héldu þeim alveg niöri. KR minnkaöi muninn I 10 stig — 43:53 snemma i seinni hálfleik og tókst sföan aö minnka muninn i 9 stig — en ekki meira. IR-ingar léku mjög vel I vörninni og undir lokin gekk bókstaflega allt um hjá þeim I sókninni. Þegar 5min. voru eftir var munurinn 11 stig — 72:61. Lokasprettinn voru IR-ingar mun sterkari þrátt fyrir að þeir misstu Stefán Kristjáns- son út af en hann haföi átt stór- leik. Lokatölurnar uröu eins og áður sagöi 89-76 fyrir IR og meö þessum sigri hafa þeir opnaö deildina upp á gátt þvi KR og Valur hafa tapað 6 stigum hvort félag en ÍR og UMFN 8 stigum hvort. Þannig aö allt er enn mögulegt. IR-ingar léku leikinn mjög vel og náðu vel saman, annaö en sagt verður um KR. IR-ingar byggja enn sem fyrr mikiö upp á þeim bræðrum Jóni og Kristni ásamt Paul Stewart. Allir áttu þeir góö- an leik svo og Stefán, sem átti Framhald á bls. 17 Frestað í körfunni Snjókoman hefur viða sett strik reikninginn og fresta hefur oröif þremur leikjum i 1. deildinni : körfu um helgina — ekki þó öllum vegna fannfergis. Snæfell og Tindastóll áttu að leika i Borgar- nesi á morgun, en ekkert veröúr úr vegna samgönguerfiöleika. Þá hefur leikjum IBK og Fram og Grindavikur og Armanns veriö frestaö vegna þátttöku unglinga- iandsliösins I Norðurlandamótinu i körfuknattleik sem fram fer i Finnlandi um helgina. —ssv- John Hudson VÍKINGSMÓTIÐ Vlkingsmótinu I borðtennis var sem kunnugt er frestað á slnum tima vegna húsnæðis- leysis en það verður haldið dag- ana 7.,8.,og 9. þessa mánaðar. Sunnudaginn 7. jan. veröur leikiö kl. 10 f.h. I kvennaflokki og fer keppnin fram i litla saln- um i Höllinni. A mánudaginn verður keppt I 2.fl. karla og fer sú keppni fram I Fossvogsskóla (kl. 19). A þriðjudaginn veröur svo keppt i 3. fl. karla einnig i Fossvogsskóla og hefst keppnin kl. 19.00. Þátttökutilkynningar þurfa aö hafa borist fyrir kl. 12 (hádegi) á laugardag til Gunnars Jóns- sonar i sima 34945. Þetta á viö kvennaflokk og 2.fl. karla. Til- kynningar fyrir 3. flokkinn veröa að hafa borist fyrir kl. 18 á mánudagsdvöld til sama aðila. — SSv - Pólverjar sitt besta 4 -.th,-. .U. ■ : > ,, ...*itÍi i. iuj Ju jj.. i ...Uj. i.iii ! ,1 ilíl: i íi„ij, í. i. ,1 .11 ,1 i I' ÁJl il i -1.1' ll i. -.ll'dll ÍÍÆÍííÉ.ÚI'.IÍÍ^ÍíÍL.ÍíIíiLLÍ, jlllli'li j|lÍ.Í'Jlí

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.