Tíminn - 05.01.1979, Qupperneq 15
Föstudagur 5. janúar 1979
15
krossgáta dagsins
2945
Lárétt
1) Innheimtumaður 6) Rönd 7)
1001 9) Utan 10) Himna-
verurnar i þolfalli 11) ónefnd-
ur 12) Úttekið 13) Bókstafi 15)
Dallinum
Lóðrétt
1) Land 2) Mynt 3) Drap 4)
Keyr 5) Samanvið 8) Fljót 9)
Kindina 13) Keyri 14) Greinir
Ráðning á gátu No. 2944
V 2 3 V 5
~wt ■
’ Hr
/O n
” M Hl
w
(S r
Lárétt
1) Pakkhús 6) AU 7) Ná 9) Ha
10) Danmörk 11) Úr 12) Óa 13)
Dug 15) Leirfat.
Lóðrétt
1) Pendúll 2) Ká 3) Klemmur
4) HL 5) Slakast 8) Áar 9) Hró
13) DI 14) GF
Lög staðfest af
forseta íslands
Blaðinu hefur borist frétt frá
rlkisráðsritara, þar sem til-
kynnt er, að forseti tslands hafi
á fundi rikisráðsá Bessastöðum
30. desember s.l. staðfest lög og
lagabreytingar auk ýmissa úr-
skurða, sem farið höfðu fram
utan rikisráðsfundar.
Eftirgreind lög og lagabreyt-
ingar eru meðal þeirra sem
staðfest voru:
Fjárlögfyriráriðl979: lögum
biðlaun alþingismanna: lög um
niðurfærslu vöruverös og
verðbótavlsitölu I sept. 1978: lög
um kjaramál: breyting á lögum
um vörugjald: lög um
ábyrgðarheimildir og heimild
til lántöku vegna endurskoðaðr-
ar lánsfjáráætlunar 1978: lög
um sérstakt tlmabundið vöru-
gjald: lög um ábyrgðarheimild-
ir og heimild til lántöku vegna
endurskoðaörar lánsfjáraætlun-
ar 1978: lög um sérstakt tima-
bundiö vörugjald: lög um
nýbyggingargjald: bráða-
birgðalögum veröjöfnunargjald
af raforku: lög um breytingu á
lögum um Seðlabanka Islands:
lög um breytingu á lögum um
Iðntæknistofnun tslands o.fl.
;'^v
nmmput Æ ~"Vs. HJöLBA í\ stær Wm Á FÓLK ÁRMULA 7 RÐAR .Mxví*' ar WmZiiFh ÐIR íbila. J iNNHBgaMr SlMI 30501 | f
■
í dag
Föstudagur 5. janúar 1979
t \.....................""
‘(—“--------------------
Lögregla og slökkvilið
V.______________________
Reykjavik: Lögreglan simi
1166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51100, slökkvi
liðið simi 51100, sjúkrabifreiö
simi 51100.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51100.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og heigidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur. Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiðmeðferöis ónæmiskortin.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Slmabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi: 27311 svarar alla virka
daga frá ki. 17. síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn: í Reykjavlk og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði I sima 513' 0.
------------------------
Tilkynningar
_________.___________—
Frá Kattavinafélaginu.
Af gefnu tilefni eru kattaeig-
endur beðnir aö hafa ketti sina
inni um næti.r. Einnig að
merkja þá með hálsól.
Hitaveitubiianir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu bo'garstarfs-
manna 27311.
'■»" --------------------
Héilsugæzla
V________________________
Kvöld, nætur og he.gidaga
varsla apóteka I Reykjavík
vikuna 5. jan. til 11. jan. er 1
Lyfjabúöinni Iöunni og Garös
Apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag 1:1. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt. Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
Félagslíf
K /enfélag Hreyfils minnir á
Jóla trésskemmtunina sunnu-
daginn 7. jan. kl. 3. I Hreyfils-
húsinu.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 8.
jan. i fúndarsal kirkjunnar kl.
20.30. Spilað verður bingó.
Stjórnin.
Dómkirkjan: Barnasamkoma
i Vesturbæjarskóla viö öldu-
götu kl. 10.30. Séra Hjalti Guð-
mundsson.
Frikirkjan I Hafnarfirði:
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30
árd. Safnaðarprestur.
Safnaðarfélag Asprestakaiis:
Fundur verður aö Norðurbrún
1. sunnudaginn 7. jan og hefst
að lokinni messu. Spiluð
veröur félagsvist, Kaffi-
drykkja.
Kvikmyndasýning I MÍR-
salnum, Laugavegi 178
Laugardaginn 6. janúar
(þrettándanum) kl. 15.00
veröur sýnd kvikmynd gerö
eftir gleöileik Shakespeares
„Þrettándak völdi”. —
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill. — MIR.
Minningarkort~~j
M inningarkort Minningar-
sjóðs hjónanna Sigrlðar
Jakobsdóttur og Jóns Jóns-
sonar á Giljum I Mýrdal viö
Byggðasafnið I Skógum fást á
eftirtöldum stööum: I Reykja-
vik hjá Gull- og silfursmiðju
Bárðar Jóhannessonar
Hafnarstræti 7 og Jóni Aðal-
steini Jónssyni, Geitastekk 9,
á Kirkjubæjarklaustri hjá
Kaupfélagi Skaftfellinga I
Mýrdal, Björgu Jónsdóttur
Vik og Astriði Stefánsdóttur,
Litla-Hvammi, og svo I
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúð
Braga, Verslanahöllinni,
bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og í skrifstofu fé-
lagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum i slma
15941 og getur þá innheimt
upphæðina I glró.
Frá K vcnrét tindafélagi ls-
lands og Menningar-og mbin-
ingarsjóði kvenna. Samúðar-
kort.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: I Bóka-
búð Braga i' Verslunarhöllinni
að Laugavegi 26, i lyfjabúð
Breiðholts að Arnarbakka 4-6.
Minningarspjöld
Hvftabandsins fást i Versl.
Jóns Sigmundssonar,
Hailveigarstig 1, Bókabúö
Braga, Lækjargötu,
Happdrætti Háskólans,
Vesturgötu, og hjá stjórnar-
konum.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga islands
fást á eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavík: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustíg
4, Versl.Bella, Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar Ein-
arsdóttur, Kleppsvegi 150. I
Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5. I Hafnarfiröi:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31. I Akureyri:
Bókabúö Jónasar Jóhanns-
sonar, Hafnarstræti 107.
sjónvarp
Föstudagur
5. janúar 1979
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsmgar og dagskrá
20.35 Handlðir á Suðureyjum
hljóðvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.) Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
10.00 Fréttir 10.10. Veður-
fregnir. Morgunþulur kynn-
ir ýmis lög: — frh.
11.00 Égman það enn.Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.35 Morguntónleikar:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Skosk mynd um Harris,
eina af Suöureyjum við
vesturströnd Skotlands. At-
vinnuvegir eru fábreyttir á
Harris, og eyjarbúar eiga
einkum um tvennt að velja:
að gera eyna aö fjölsóttum
ferðamannastaö eða efla
hinn viðfræga ullariðnað
smn. Þýöandi Bogi Arnar
Finnbogason.
21.00 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Helgi E. Helgason.
22.00 GuIIna salamandran s/h
(The Golden Salamander)
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
15.00 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.35 Frá Vföistöðum til Van-
couver Vilbergur Júlíusson
skólastjóri talar viö Guð-
laug Bjarnason frá Hafnar-
firði: siöara samtal.
20.05 Tónleikar
20.35 Byggð og mannlif I Brok-
eyArnþór Helgason og Þor-
Bresk biómynd frá árinu
1950. Aöalhlutverk Trevor
Howard og Anouk Aimée.
Fomleifafræðmgurinn
David Redfern kemur til lit-
ils þorps I Túnis til aö sækja
foma gripi, sem bjargaö
var úr sökkvandi skipi á
strlðsárunum. Meðan hann
bíöur þess að fá munina,
verður hann þess áskynja,
að vopnasmygl á sér staö I
þorpinu. Þýðandi Ragna
Ragnars.
23.35 Dagskrárlok.
valdur Friöriksson taka
saman þáttrnn og ræða við
Jón Hjaltalin sem siöastur
manna býr.i Suöureyjum
Breiðafjarðar.
21.05 „Söngvar æskunnar”
eftir Gustav Mahler
21.25 „Þrettándakvöld” smá-
saga eftir Agnes Slight
Turnball Málmfriður
Siguröardóttir les þýðingu
sina.
21.45 Sembaltónlist eftir
Handel
22.05 Kvöldsagan: „Hbi hvitu
segl” eftir Jóhannes Helga
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsms.
22.50 Bókmenntaþáttur. Um-
sjónarmaður: Anna Ólafe-
dóttir Björnsson.
23.05 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.