Tíminn - 13.03.1979, Síða 2
2
Þriöjudagur 13. mars 1979
Carter frestar för sinni:
Begin lýsir yfir miklum árangri
Carter hittir Sadat i dag á leið sinni til Bandarikjanna
Jerúsalem-Kairó-Bagdad/Reuter — Menachem
Begin forsætisráðherra ísraels lýsti þvi skyndi-
lega yfir i gærkvöldi og öllum á óvart að mikið
hefði miðað i samkomulagsátt i viðræðum við
Carter til Bandarikjaforseta eftir að hann
frestaði um stund för sinni heim til Bandarikj-
anna.
í kjölfar yfirlýsingar Begin
kom svo yfirlýsing frá Carter
um að hann mundi dveljast i
Israel um nóttina og talsma&ur
stjórnarinnar i Kairó tilkynnti
um svipaö leyti aö Carter mundi
Pakistan segir
sig úr
PAKISTAN _2íi£jr
Cento
— enn slakna
böndin um Sovét
London-Islama-
bad/Reuter —
Pakistanar tilkynntu i
gær að þeir muni hætta
þátttöku i Cento sem
var varnarbandalag
íraks, Tyrklands, Bret-
lands, Pakistans og
írans og með hlutdeild
Bandarikjanna.
Cento var stofnaö áriö 1955 aö
ölhlutan John Foster Dulles þá-
verandi utanrikisráöherra
Bandarikjanna og var opinbert
markmiö bandalagsins aö
stööva útþenslustefnustefnu
Sovétrikjanna og slá hring um
þau.
Ariö 1959 gekk Irak úr Cento
og nú eru Pakistan og tran um
þaö bil aö yfirgefa bandalagið
og Bretland og Tyrkland þvi ein
rikjanna eftir. Hefur raunar
veriö aö siga á ógæfuhliöina fyr-
ir bandalaginu allan þennan og
siðasta áratug og eru nú rúst-
irnar einar eftir.
1 Pakistan hefur Cento verið
har&lega gagnrýnt um árabil og
sérstaklega þegar það leiddi al-
veg hjá sér afskipti af landa-
mæraerjum. Pakistans og Ind-
lands. Fram til þessa hafa
Pakistanir þó ekki séð sér fært
aö yfirgefa Cento vegna við-
horfa nágrannarikjanna, en eft-
iraðbyltingarstjórnini Iran til-
kynnti að Iran yrði ekki áfram i
Cento breyttust viðhorfin og
hafa Pakistanir nú formlega
sagt sig úr Cento.
1 Bretiandi var i gær sagt aö
þessi ákvöröun Pakistans kæmi
ekki á óvart og þaö væri nú á
valdi þessara rikja sjálfra að
sjá fyrir vörnum sinum.
Begin og Carter
fljúga til Bandarikjanna I dag
1 meö vi&komu I Egyptalandi þar
sem hann mun ræöa við Sadat
forseta.
1 gærmorgun var almennt
álitiö aö afrakstur Miöaustur-
landaheimsóknar Carters yröi
nánast enginn. Komu þvi þessar
siöustu fréttir mjög á óvart og
þykja benda til þess aö leiö til
samninga hafi opnast. Var til
dæmis ekki reiknaö meö aö
Carter færi aftur til Egypta-
lands nema eitthvaö mjög já-
kvætt geröist I viðræöunum.
Engar upplýsingar lágu I gær
fyrir um hvað raunverulega var
aö gerast en blaöafulltrúi
Begins sagöi fréttamönnum aö
verulegum hindrunum. i vegi
friöarsamninga Egypta og
Israelsmanna heföi veriö rutt úr
vegi, en tók þaö þó fram I leiö-
inni aö ósamkomulag rikti enn I
sumum greinum.
A sama tima og þessu fór
fram var einhver hreyfing á
öörum vlgstöövum, þ.e.a.s. hjá
þeim Arabarlkjum sem andvig-
ust hafa verið friöarsamning-
um. Tilkynnt var i gær aö utan-
rikisráöherra Rúmeniu, Stefan
Andrei, og rúmensk sendinefnd
væristödd i Irak og mundi slðan
fara til Sýrlands og ræöa deil-
una fyrir botni Miöjaröarhafs.
Ceausescu Rúmeniuforseti
hefur áöur verið oröaöur viö
friöarviöræöurnar og jafnvel
leikur orö á þvi a& hann hafi átt
mikinn þátt I aö koma þeim á.
Evrópska gjaldeyrisbanda-
lagið hefur göngu sina i dag
Paris/Reuter — Evrópska
gjaldeyrisbandalagiö (EMS),
sem er stórt stökk I átt til sam-
eiginlegs gjaldmiöils Efnahags-
bandalagsríkja, hefur i dag
göngushia.vartilkynnt i höfuö-
stöövum Efnahagsbandalagsins
I gær.
Markmiö bandalagsins er að
stuðla að stöðugleika I gengi
Efnahagsbandalagsrikja og
stöðugleika I viöskiptum þeirra
innbyröis. ölllönd bandalagsins
nema Bretland munu taka þátt
ogbinda gengi gjaldmiðla sinna
innbyröis.
Fyrirhugaö var aö gjaldeyris-
bindingin hæfist hinn 1. janúar
siðastliðinn en á elleftu stundu
neituöu Frakkar að vera með
nema reglur Efnahagsbanda-
lagsins um uppbætur og niöur-
greiÖ6lur á landbúnaöarvörum
yröu lagfæröar þannig aö bænd-
ur í Frakklandi fengju meira
fyrir afurðir sinar Hafa Frakk-
ar ogV-Þjó&verjar nú gert meö
sér málamiðlunarsamkomulag
i þessu efni og engar hindranir
standa nú lengur i vegi gjald-
eyrisbandalagsins sem hefja
mun göngu sina i dag eins og
fyrr segir.
Enn mótmæla konur í Iran
Teheran/Reuter — Konur i
Teheran fóru I fjóröu mótmæla-
gönguna á fimm dögum i gær,
en þær vilja mótmæla áformum
byltingarráös Khomeini um aö
koma á I landinu múhameöskri
löggjöf, er meöal annars leiddi
til þess aö konar yröu aö klæöast
kuflum og ber blæjur aö
múhameöskum sið.
Mótmælagangan I gær var
ekki eins fjölmenn og hin
stærsta, er taldi 15 þúsund kon-
ur, og ekkikom til neinna átaka.
Hins vegar höföu stórir hópar
uppi andmæli viö konurnar og
hrópuöu til þeirra slagorö um a&
þær væru amerisk handbendi og
fleira i þá átt. Þegar sviviröing-
ar þessa hóps þóttu keyra úr
hófi fram skaut öryggisvörður
byltingarstjórnarinnar aðvör-
unarskotum yfir höfuð
mannanna.
Að sögn heimildamanna
Reuters eru þær konur sem þátt
hafa tekið i mótmælaaðgeröun-
um allar úr hópi efnaðra og hafa
þær I tiö keisarans haft góða af-
komu og vanist vestrænum
lifnaðarháttum og klæönaöi.
Franska þingið kall-
að saman í skyndi
— til að fjalla um neyðarástand
I atvinnumálum stáliðnaðarmanna
Paris/Reuter —
Giscard d’Estaing boð-
aði i gær til skyndisam-
komu franska þingsins
til að fjaila um neyðar-
ástand það er rikir i at-
vinnumálum franskra
stáliðnaðarmanna.
Þingiö mun koma saman á
morgun en boöun þess kom i
kjölfar viku óeiröa og mótmæla-
aögeröa franskra stáli&naöar-
og verkamanna. Öánægja
þeirra er sprottin af uppsögnum
og atvinnuleysi en fyrirhugaö er
aö segja upp 21 þúsund mönnum
fyrir árslok 1980. Fyrir er nær
ein og hálf milljón atvinnu-
lausra Frakka.
Mótmælaaögeröir verka-
mannanna hafa sums staöar i
stáliönaðarhéruöum Frakka
veriö mjög harkalegar og til
átaka hefur komiö viö lögreglu.
Kveikt hefur veriö i bilum,
landamærastöövar veriö
herteknar, járnbrautateinar
brotnir upp og ráöist á lögreglu-
stöövar.
Giscard d’Estaing
Brottflutningur Kína
hers gengur hægt
Peking/Reuter — önnur vika
undanhalds Kinverja frá
Vfetnam er nú hafin og ásaka
rikin hvot annaö um aö tefja
fyrir brottflutningi hersins.
Fréttir af atburöum siöustu
daga eru þó mjög óljósar en
eitthvaö sagt liggja i loftinu.
Hafa fréttamenn Reuters þaö
eftir vietnömskum heimildum
aö almennt herútboö gildi enn
og Vietnamar búi sig undir hiö
versta.
I málgagni kommúnista.'
flokksins I Kina I gær var og
hvatning um aukna samstööu I
flokknum og eflingu hans „I
þágu þjóöarinnar allrar, ein-
ingar hennar og öryggis”.
Fremur var þó talið aö hér væri
höföað til innanrikismála en aö
óttast væri enn frekari átök út á
viö.
Alls ekki er þó taliö óliklegt aö
enn eigi eftir aö heyrast af átök-
um i Mið-Austur-Asiu og þaö
fyrr en seinna.
Gagnsókn
Aminsstöðvuð
— tílræði við hann sjálfan
Nairobi/Reuter —
Flóttamenn frá Ug-
anda tjáðu fréttamönn-
um Reuters i gær að
vopnaðir útlagar frá
Uganda studdir af her
Tanzaniumanna hefðu
náð að stöðva gagnsókn
Amins Ugandaforseta
og slá herkvi um gagn-
sóknarlið hans.
Ennfremur sögöu frétta-
mennirnir aö Tanzaniuher og
útlagarnir heföu náö aö króa
heri Amin af frá höfuöborginni
Kampala og skæruliöar þar létu
æ meir aö sér kveöa svo og I öör-
um borgum Uganda. Aöalvatns-
aöveitukerfi Kampala heföi
veriö sprengt upp og sprengja
heföi sprungiö viö bústað
Amins, þó án þess aö hann
saka&i.
Herflutningar Libýumanna til
Uganda halda enn áfram og i
liöi Amins er nokkur fjöldi
hernaöarsérfræöinga frá Libýu.