Tíminn - 13.03.1979, Side 17
16
H.IIUUHÍ
Þri&judagur 13. mars 1979
ooooooc
PUNKTAR
Einu sinni er hver
Stefán skoraði 12 mörk
nýliði
Þa& vakti talsveröa athygli
undirritaös i leik Vals og HK aö
Varmá um helgina, aö Jón Pétur
Jónsson skyldi láta út úr sér eftir-
farandi: — Blessaöur taktu þessa
menn útaf. Atti Jón þá viö nýliö-
ana Brynjar Haröarson og Gisla
Rafalowitch. Heldur var tekiö aö
syrta i álinn hjá Val og HK saxaði
óöum á forskot þeirra. Jóni fannst
nýliöarnir eiga meiri sök á þessu
en aörir og beindi þvi áðurnefnd-
um oröum til Hilmars Björns-
sonar þjálfara. Jón, mundu þaö,
aö einu sinni er hver maöur nýliöi
og þú varst einnig nýli&i hér áöur.
Reknir upp úr
heita pottinum
Þeir dómurum Gunnari
Kjartanssyni og ólafi Stein-
grimssyni brá heldur betur i brún
er þeir voru aö slappa af i heita
pottinum i Laugardalnum á
sunnudagsmorguninn, þegar nöfn
þeirra voru skyndilega kölluö upp
i hátalarakerfi laugarinnar. Voru
þeir beönir aö snara sér út á flug-
völl og drifa sig til Vestmanna-
eyja til aö dæma leik Þórs, Vm.
og Stjörnunnar. Eins og dómur-
um sæmir þeystu þeir af staö og
dæmdu af stakri prýöi i Eyjum. k
Skortur á nauösynlegri yfirveg-
un ætlar greinilega aö ver&a HK
dýrkeyptur i vetur. A sunnudag
fengu þeir tslandsmeistara Vals I
heimsókn upp a& Varmá. Lengst
af var ekki ýkja mikill munur á
liðunum, en einmitt þegar mest
reið á brugöust taugar hinna ungu
leikmanna HK. Valsmenn unnu
leikinn 22:20 eftir aö hafa leitt
10:9 f hálfleik.
Leikurinn var i jafnvægi nær
allan fyrri hálfleikinn og skiptust
liöin á um aö skora og munurinn
var lengst af ekki nema 1 mark —
Valsmenn iöulega yfir. Þorbjörn
Jensson kom Valsmönnum yfir i
upphafi en HK svaraöi meö
tveimur mörkum og komst yfir I
fyrsta og eina sinniö i leiknum.
Einar Þorvaröarson, markvöröur
HK, átti stórleik aö þessu sinni og
hann varöi vitakast Jóns Péturs á
5. minútu. Jón fékk boltann aftur
en aftur varði Einar.
HK tókst þó ekki aö nýta sér
þennan meöbyr þvi Valsmenn
skoruðu mæstu þrjú mörk og
komust I 4:2.HK jafnaði 4:4 og
siöan var allt i járnum út hálfleik-
inn.
Valsmenn komust snemma í
seinni hálfleiknum I 13:10, taldi
maöur þá aö dagar HK væru tald-
ir. Þeir gáfust þó ekki upp og
Stefán Halldórsson, sem skoraöi
fyrstu fjögur mörk HK I s.h.
Byrjaður að
leika á ný
Siguröur Gunnarsson, Vikingur-
inn ungi, lék á sunnudagskvöldið
meö 1. flokki Vikings gegn Fram.
Viröist svo sem Siguröur sé aö ná
sér af meiöslum, sem hann varö
fyrir fyrir áramótin er liðbönd I
fæti hans slitnu&u. Ekki er aö efa
aö Siguröur mun veröa Viking-
unum mikill styrkur i hinni höröu
baráttu, sem framundan er I 1.
deildinni.
Stutt „come-backM
Einar Magnússon átti stutt
„come-back” gegn Fram á
sunnudagskvöldið. Einar var
settur inn á snemma I seinni hálf-
leiknum, en haföi ekki veriö inni á
nema i tæpa minútu, er hann
braut illa af sér og var rekinn út
af i tvær minútur. Stutt „come-
back” þetta.
FH-Haukar i kvöld
1 kvöld kl. 20 leika i Hafnarfiröi
FH og Haukar I 1. deild kvenna.
Bæöi liöin hafa hlotiö 13 stig i 1.
deildinni — Haukar úr 12 leikjum
en FH úr aöeins 8. Aö leiknum
loknum taka karlaliö félaganna
viö boltanum og hefst leikur
þeirra kl. 21 e&a upp úr þvi. Ekki
er að efa aö Haukarnir hyggja á
hefndir, en þeir töpuöu stórt fyrir
„stóra bróöur” i bikarnum fyrir
skömmu.
ÍR-Njarðvík
1 kvöld kl. 21.30 leika I Hagaskól-
anum ÍR og Njar&vikingar.
Leikur þessi er I undanúrslitum
bikarkeppni KKl en i hinum
undanúrslitaleiknum leika Fram
og KR. Þaö þarf ekki aö taka þaö
fram, aö þaö veröur hart barist i
kvöld þvi þessi tvö lið hafa leikið
fjórum sinnum i úrvalsdeildinni I
vetur og unniö tvö leiki hvort liö.
Njarövikingar hafa unniö sina
heimaleiki og 1R bá&a heimaleiki
sina.
Jón kúluvarpari
Þaö vakti mikla athygli i leik
Þórs og 1R á laugardaginn þegar
Jón Indriöason bjó sig undir aö
taka vitaskot undir lok leiksins.
Fyrra skot hans fór ofani, en i
hinu slðara brá Jón á leik eins og
honum er einum lagiö og varpaöi
hann boltanum aö hætti kúlu-
varpara I átt aö körfunni. Ekki
var aö sökum aö spyrja — boltinn
fór langt yfir körfuspjaldiö.
KA GERÐI
GÓÐA FERÐ
KA frá Akureyri bætti heidur
betur stööu sina i 2. deildinni er
þeir komu til höfu&borgarinnar
um helgina og unnu tvo góöa
sigra. Fyrri leikurinn var gegn
Leikni og vannst hann 33:20 eftir
aö KA haf&i leitt 16:10 f hálfleik.
A sunnudag léku þeir svo viö
Þróttara og unnu þá 29:25 i mikl-
um markaleik. Linumaöurinn
Þorleifur Ananiasson var heldur
betur I stuöi þvi hann skoraöi
hvorki fleiri né færri en 16 mörk í
leiknum og átti hvaö drýgstan
þátt I sigri KA.
Þá léku Þór, Vm og Stjarnan ái
sunnudaginn og vann Þór 24:18
eftir aö hafa leitt 12:10 I hálfleik.
Styrktu þeir þar meö stö&u sina I
deildinni til muna og eiga nú gó&a
möguleika á 1. deildarsæti i
haust.
minnkaöi muninn I 13:14. Fyrir
vikiö var honum refsaö af Vals-
mönnum með þvi að taka hann úr
umferö, en ekki dugöi þaö lengi
þvi Stefán kallar ekki allt ömmu
sina.
Valsmenn komust þrjú mörk
yfir á ný — 17:14 HK minnkaði
muninn I 16-18 en þá komu þrjú
Valsmörk I röö og leikurinn var
unninn. Staöan 21:16 og tæpar 9
min. eftir. HK sýndi i sér tenn-
urnar i lokin en þaö dugöi ekki til,
enda Valsmenn meö leikreynt liö,
sem flanar ekki aö neinu
Sem fyrr var þaö skortur á yfir-
vegun og leikreynslu, sem varö
HK öðru fremur að falli. Var þar
enginn öörum fremur sekur, en
Stefán mætti aö ósekju stilla sig
örlitfð. Hjá HK var Einar bestur i
markinu, en Stefán meö sin 12
mörk var ekki langt á eftir. Þá
var Jón Einarsson sprækur I
horninu og Kristinn Ólafsson átti
að venju mjög góöan leik a lin-
unni. Leikmaöur sem lltið ber á
en er ákaflega traustur. Hilmar
og Ragnar voru óvenju aögeröa-
litlir.
Hjá Valsmönnum var meöal-
mennskan allsráöandi lengst af.
Liöiö er ákaflega jafnt hvar sem á
þaö er litiö. Aö þessu sinni voru
þaö þeir Jón Pétur og Steindór,
sem stóöu einna helst uppúr en
Steindór er óþarflega grófur.
Bjarni var seinn 1 gang svo og
Brynjar I markinu. Þá ber aö
geta Brynjars Haröarsonar ný-
liöa. Hann var ekki lengi inni á en
sýndi góö tilþrif og kunnugir
segja hann jafnvigan á báöar
hendur — nokkuð óvenjulegt I is-
lenskum handknattleik.
Leikurinn var yfirleitt prúö-
mannlega leikinn og var aöeins
um eina eöa tvær brottvikningar
aö ræöa, og munaði þar mestu um
aö Erling hjá HK kom ekki inná.
Markveröirnir vöröu vel i leikn-
um. Einar tók 16 skot, en Brynjar
11, þar af aðeins 3 I fyrri hálfleik.
Dómarar voru þeir Rögnvaldur
Erlingsson og Guömundur Kol-
beinsson og dæmdu vel en voru
e.t.v. örlitiö of fljótir á sér á
stundum.
Mörk HK: Stefán 12/5, Hilmar
2, Kristinn 2, Jón 2, Fri&jón 2,og
Karl 1.
Mörk Vals:Jón Pétur 6, Jón K.
5/4,Steindór 4, Stefan 2, Þorbjörn
J. 2, Þorbjörn G, Bjarni og Brynj-
ar 1 hver.
Ma&ur leiksins: Einar Þor-
varöarson, HK.
Fátt sem gladdi
Q llfTQ íí ~ ^egar íR inSar unnu sigur 18:17
d'Ugd'U yfir Fylki i afspyrnulélegum leik
Þaö var ekki handknattleikur
upp á marga fiska, senf IR-ingar
og Fylkismenn sýndu I Laugar-
dalshöllinni á laugardaginn, þeg-
ar þeir mættust i 1. deildarkeppn-
inni. Feilsendingar, hnoð og mis-
tök voru aOaleinkenni leiksins,
sem var afspyrnulélegur og leiö-
inlegur á aö horfa. tR-ingar, sem
mega muna fifil sinn fegurri,
mör&u sigur 18:17 yfir Fylki. Þaö
er af sem áöur var, þegar IR-li&iö
lék léttleikandi handknattleik og
skemmtilegan — nú einkennist
leikur li&sins af kerfisbundnum
handknattleik, sem leikmenn
liösins rá&a ekki viö.
Leikurinn var jafn I byrjun —
4:4 eftir 15 min., en IR-ingar
höföu siöan yfir 8:5 i leikhléi — og
þegar 15 min. voru til leiksloka
var staðan 13:10 fyrir 1R. Fylkis-
menn náöu aö minnka muninn og
fengu þeir tvisvar tækifæri til aö
jafna metin — tækifæri, sem þeir
nýttu ekki. lR-ingar komust siöan
I 18:15, en þá skoraöi Einar
Agústsson 18:16 og eftir þaö, eöa
siöustu 49 sek. leiksins, léku
Fylkismenn maöur á mann —
náöu aö minnka muninn i 18:17,
og þegar 9 sek. voru til leiksloka
náöu þeir knettinum, en i látunum
hentu þeir honum út af vellinum
og sigur IR-inga var i höfn.
Bjarni Bessason var besti leik-
maöur IR-liösins i þessum leik.
IR-ingar geta þakkaö Jens Ein-
arssyni fyrir sigurinn — hann
varöi þrjú vitaköst og munaöi um
minna.
Jón Gunnarsson, markvöröur
var besti leikmaður Fylkis —
hann varöi oft mjög vel og er
greinilegt aö hann er kominn i
hóp okkar bestu markvaröa.
Mörkin i leiknum skoruöu:
1R: — Bjarni B. 5, Siguröur S.
4(4), Gu&jón 2, Brynjólfur 2, Guö
mundur Þ. 2, Bjarni H. 1, Hafliöi 1
og Arsæll.
Fylkir: — Einar E. 4, Gunnar B.
3, Magnús 2(2), Stefán H. 2, Krist-
inn S. 2, Orn 1 og Siguröur S. 1.
Maöur leiksins: Jón Gunnarsson,
Fylki.
Slakir Framarar
voru kafsigldir
— af stórsnjöllum Vfkingum
Slakir Framarar uröu stór-
snjöllum Vikingum ekki mikil
hindrun I 1. deild tslandsmótsins
um helgina. Þaö var aöeins I upp-
hafi, sem jafnræ&i var meö ii&un-
um —siöar skildu leiöir. Vlkingar
unnu öruggan sigur 32:20 eftir aö
hafa leitt 14:9 i hálfleik. Einar
Magnússon lék nú aö nýju meö
Víkingum eftir dvöl i Þýskalandi
en heldur virka&i kappinn
óöruggur og þungur.
Þaö var mikil stemmning me&al
áhorfenda þegar leikurinn hófst.
Framarar höföu lýst þvi yfir fyrir
leikinn, aö nú yröi ekkert gefiö
eftir. Þaö var þó ekki á leik þeirra
aö sjá a& þeir hygöust sigra i
leiknum. Viggó Sigur&sson, sem
var I sannkölluöu landsliösformi i
Höllinni skoraöi fyrstu tvö mörk
leiksins og þar meö var tónninn
gefinn. Fram náöi aö jafna 3:3 og
þar meö var sagan Öll. Vikingar
sigu framúr að nýju, en tókst ekki
aöhristaFramara almennilega af
sér fyrr en Sigurbergur varð aö
yfirgefa völlinn um stundarsakir
vegna meiösla. Þá var ekki aö
sökum aö spyrja — Vikingar sigu
örugglega framúr og höföu fimm
mörk yfir i leikhléi, en staöan
var 10:9 þegar Sigurbergur fór út
af.
Þá má svo segja að Víkingarnir
hafi gert út um leikinn strax I
upphafi seinni hálfleiks. Þeir
komust strax 117:10 og spurning-
in varö aöeins hversu stór sigur t
þeirra yröi. Um miöjan seinni
hálfleikinn var munurinn orðinn
10 mörk —23:13 og hann hélst nær
út leikinn en þá bættu Vikingar
Framhald á bls. 23
Þriöjudagur 13. mars 1979
17
OOOOOOOH
Dwyer í banastuði
skoraði 44 stig
— þegar Valur vann KR 79:74 i gærkvöldi
John Hudson fékk rautt spjald
Tim Dwyer var bókstaflega alls
staöar á vellinum þegar Vals-
menn lögöu KR-inga 79:74 aö viö-
stöddum tæplega 1000 áhorfend-
um i Laugardalshöllinni I gær-
kvöldi. Valsmenn voru yfir allan
ieiktimann og sigur þeirra fylli-
lega sanngjarn. Hafa nú þrjú lið,
KR, Njarövik og Valur öll tapaö 6
stigum hvert. Valur og Njarövik
eiga eftir innbyröisleik.
Mikil stemmning var i Höllinni
þegar leikurinn hófst og greini-
legt aö hvorugt liðiö hugöist gefa
sinn hlut. Varnarleikurinn var
mjög góöur — einkanlega hjá Val
og komust KR-ingar litt I gegnum
hana. Jafnt var á meö liöunum í
upphafi en um miöjan fyrri hálf-
leikinn höföu Valsmenn náö 8
stiga forskoti — 24:16. Þeir juku
muninn markvisst allan hálfleik-
inn — komust mest yfir 14 stig en
munurinn i hálfleik var 13 stig —
47:34.
KR-ingar mættu ákveðnir til
leiks eftir hlé oggreinilegt var aö
nú átti aö duga eöa drepast. Vals-
mönnum tókstþó aö auka forskot
sitt I 16 stig — 57:41 og voru þá*
liðnar rúmar 7 minútur af seinni
hálfleiknum. KR-ingar tóku þá
mikinn kipp og áöur en varöi var
staöan 66:67 Val I vil. Menn
bjuggu sig nú undir, aö KR tæki
leikinn I sinar hendur einkum og
sér I lagi vegna þess aö Torfi
Magnússon var kominn út af meö
5 villur. Svo varö þó ekki og Vals-
menn héldu haus og rúmlega þaö.
Þeir juku muninn á ný og voru
komnir á skrið á ný er flautaö var
til leiksloka.
Valssigur var I höfn og fögnuöur
mikill. KR-ingar voru að vonum
óhressir með tapiö - einkum John
Hudson. Hann geröi sér þvi litið
fyrir gekk aö öörum dómara
leiksins, Guðbrandi Sigurðssyni
og sló hann fyrst og sparkaði siö-
an i hann. Við náöum tali af Guö-
brandi og spurðum hann út I at-
vikið.
— Ég sé enga ástæöu til þess að
vera nokkuð aö leyna þvi aö Hud-
son sparkaði i mig, sagöi Guö-
brandur. — Ég gaf honum að
sjálfsögöu rautt spjald og þaö er
nú I höndum aganefndar hversu
strangt bann Hudson fær — það
veröur þó aldrei minna en einn
leikur.
Sannarlega ljótur endir á ann-
ars mjög skemmtilegum leik.
Dómgæslan heföi e.t.v. getaö ver-
ið betri en ekki vaö þaö aö sjá að
dómarnir bitnu&u meira á ööru
liöinu. Meðdómari Guöbrandar
var Sigurður V. Halldórsson.
Stig Vals : Dwyer 44, Rikharður
13, Kristján 8, Torfi 4, Hafsteinn
4, Sigurður 4 og Gústaf 2.
Stig KR: Hudson 31, Jón 16,
Garðar 11, Birgir 6, Arni 6, Einar
2 og Gunnar 2.
Maöur leiksins: Tim Dwyer.,
Val.
Stjörnuskin
í Garðabæ
Þaö er óhætt aö bóka aö
Stjarnan i Garðabænum á eftir aö
skina glatt i sumar. Þeir hafa
nefnilega fengiö til liös viö sig
þrjá fyrrverandi liösmenn sfna.
Þorvaridur Þóröarson, sem
varöi mark FH af miklu kappi s.l.
sumar, hefur tilkynnt félaga-
skipti yfir i sitt gamla félag og
hann mun leika með þvi I sumar.
Þá hefur annar leikmaöur, Guö-
mundur Yngvason, sem lék meö
Þrótti Neskaupstaö s.l. sumar,
tilkynnt félagaskipti yfir I Stjörn-
una. Guömundur lék meö Stjörn-
unni á unglingsárum sinum og lék
m.a. meö unglingalandsliöinu
Hann gekk siðan yfir i KR.
Þá mun Magnús Teitsson ætla
aö ganga yfir i sitt gamla félag,
en hann hefur leikiö meö FH
undanfarin ár. Magnús hefur enn
ekki gengið frá félagaskiptunum
en mun hafa fullan hug á þvi.
Ekki er aö efa aö þeir kappar
munu styrkja félagiö til muna, en
Stjarnan hefur nokkur undan-
farin ár veriö á barmi 2. deildar,
án þess þó aö geta unniö sér sæti
þar.
Southampton
lagði Albion
Leikmenn Southampton komu
heldur betur á óvart I gærkvöldi
er þeir unnu West Bromwich
Albion i 5 umferö ensku BSkar-
keppninnar á „The Dell” i South-
ampton. Laurie Cunningham kom
WBA yfir á 52. minútu. Þegar 13
minútur voru eftir aö leiknum var
Terry Curran brugöiö innan vita-
teigs og David Peach jafnaöi
metin úr vitaspyrnunni,
Siðan varð að framlengja og
Phil Boyer skoraði sigurmarkiö á
13. minútu framlengingarinnar.
Mesti áhorfendafjöldi keppnis-
timabilsins horföi á leikinn —
25.755, en leikvangur Southamp-
ton er mjög litill. Southampton
mætir Arsenal i 6. umferð bikars-
ins.
1 gær var dregið i undanúrslit
bikarsins. Liverpool mun leika
gegn Tottenham eöa Manchester
United og sigurvegararnir i' leikj-
um W olves/Shrewsbury og
Arsenal/Southampton munu
mætast f hinum undanúrslita-
leiknum.
Þór krækti sér í tvö
stig í Iokabaráttunni
Þórsarar náu tveimur stigum I
lokabaráttunni i úrvaldsdeildinni
i körfubolta er þeir unnu IR-inga
ISkemmunniá laugardaginn meö
88:83.1R leiddi 43:41 i hálfleik.
Þórsarar leiddu til aö byrja
meö og þaö var ekki fyrr en á 8.
minútu aö 1.R jafnaöi, 14:14. Siöan
var aftur jafnt 18:18, en þá tóku
Þórsarar á honum stóra sinum og
náöu forystunni á ný og leiddu
meö 2-3 stigum út nær allan hálf-
leikinn. ÍR komst yfir 36-35 I
fyrsta sinn og leiddi, sem fyrr
sagöi, I hálfleik 43:41.
Sú forysta var þó skammvinn
þvl Þórsarar jöfnuöu og komust
siöan yfir strax-1 upphafi seinni
hálfleiksins. Munurinn á liöunum
var þetta ú-2 stig þar til IR jafn-
aöi 75:75 á 36. minútu Siöan var
aftur jafnt 81:81, en þá seig Þór
endanlega framúr.
Um gang leiksins má segja, aö
fráköstin hafi ráöiö úrslitum. Aö
þessu sinni hirtu þeir Eirikur og
Birgir flest frákastanna, en Stef-
án læddist þó stundum inn á milli
og hirti fráköst fyrir 1R. Fráköst-
in hafa verið veikasti hlekkurinn
hjá Þór I vetur en nú voru þau i
lagi — og þá vannst sigur.
Einhver deyfö virtist rikja hjá
IR-ingum enda ekki aö neinu aö
keppa fyrir þá.Hjá þeim var Paul
Stewart bestur, en einnig átti
Stefán mjög góöan leik og var
sterkur i vörn. Þá áttu Kolbeinn
og Kiddi Jör. ágætan leik.
Hjá Þórsurum var Mark
Christiansen aö venju áberandi
bestur, en Eirikur og Jón, ásamt
Karli og Birgi, átti sinn besta leik
í langan tima.
Dómgæslan i leiknum var ekki
beint upp á marga fiska. Hún var
I höndum þeirra Flosa og Guö-
brands Sigurössona og fórst þeim
verkefniö óhönduglega.
Stig Þórs: Mark 26, Eirikur 16,
Jón 16, Birgir 14, Karl 12, Þröstur
og Sigurgeir 2 hvor.
Stig 1R: Stewart 21, Stefán 16,
Kolbeinn 14, Kristinn 14, Jón 8,
Sigmar 8 og Kristján 2.
Ma&ur leiksins: Mark
Christiansen, Þór
Hart barist I leik KR og Vals fyrr i vetur. t gærkvöldi höföu Vals-
menn betur og hafa nú þokaö áér aö hliö KR I úrvalsdeildinni.
MARKVARSLAN
í LAMASESSI
Framstúlkurnar stigu enn eitt
skref i átt til tslandsmeistara-
tignarinnar i vetur er þær unnu
Vikingsstúlkurnar 16:12 I frekar
lélegum leik i Höllinni á sunnu-
dagskvöldiö. Lengst af var ekki
ýkja mikill munur á liöunum og
heföu Vikingsstúlkurnar ekki
klúöraö fjórum vitaköstum heföi
útkoman getaö oröiö nokkuö önn-
ur en raun bar vitni. t hálfieik
leiddi Fram 7:5.
Fram komst i 3:0 áöur en Vik-
ingsstúlkurnar vöknuöu til lifsins.
Þaö munaöi miklu fyrir þær aö
Agnes Bragadóttir lék ekki meö
og svo má ekki gleyma mark-
vörslunni, sem var afspyrnuslök.
Var lengst af nóg aö hitta markiö
og fór boltinn þá rakleiöis i netiö.
Svo virtist sem Vlkingsstúlk-
urnar ætluöu aö jafna metin þvi
þær minnkuöu muninn i 7:8 og
aftur 9:10.
Þá hófst raunasaga Vikinganna
i vltaköstunum og á skömmum
tlma varöi Kolbrún I marki Fram
þrjú viti og auk þess fór eitt vita-
kast Vikinga I stöng. Slikt getur
ekkert liö, sem er I fallbaráttu,
leyft sér og þvl varö tap hlutskipti
þeirra sem oftast áöur. Liöiö er
þó greinilega á réttri leiö undir
stjórn Bogdans. Bestar hjá Fram
voru þær Guörfður og Oddný.
Kolbrún varöi litiö utan vitanna.
Þá var Jóhanna Halldórsdóttir
sterk aö venju.
Hjá Vikingi bar mest á Ingunni,
en einnig vakti Iris athygli fyrir
góö skot, en var litiö meö. Mark-
varslan er þeirra höfuöverkur og
liöiö á ekki von meöan hún ekki
batnar.
Mörk Fram: Guöriöur 7/4, Oddný
4/1, Jóhanna 3, Jenny 2.
Mörk Vikings: Ingunn 5/1, Sigrún
3, Iris 2/1, Heba 1/1 og Sólveig 1.
Kona leiksins: Guörlöur Guöjóns-
dóttir, Fram.
Þetta er alger
„þursaflokkur”
— sagöi einn áhorfenda um
kvennalið Breiðabliks
— Þetta er nú meiri þursaflokk-
urinn þetta Brei&abliksliö, varö
einum áhorfanda aö Varmá aö
oröi þegar kvennaliö Breiöabliks
hljóp inn á fyrir leikinn gegn Val
á sunnudaginn. Vissuiega má aö
mörgu leyti taka undir þessi orö,
þvisumar leikkvenna Breiöabliks
eru tröll aö vexti og handboltinn
ekki beint áfer&arfriöur hjá þeim.
Hvaö um þaö — Valur vann þenn-
an leik 16:13 eftir aö hafa leitt 8:5
i hálfleik.
Mikiö jafnræöi var meö liöun-
um i byrjun og t.d. var jafnt 2:2
eftir 10 min. leik, en siöan skor-
uöu Valsstúlkurnar næstu sex
mörk og komust I 8:2 — sigurinn
tryggöur. Blikastúlkurnar áttu
svo siöasta oröiö þvi þær skoruöu
siöustu þrjú mörk hálfleiksins.
Seinni hálfleikurinn var ekki
beint skemmtilegur á aö horfa en
liöin voru mjög jöfn þrátt fyrir aö
undir niðri heföi maöur trúaö aö
Valsstúlkurnar gætu unniö leik-
inn létt ef þær bara nenntu þvi.
Lokatölur uröu eins og fyrr sagöi
16:13.
Hjá Val var engin annarri
fremri, en þær Harpa, Elin og
Oddný áttu allar ágætan leik. Þá
varöi Jóhanna i markinu þokka-
lega. Hjá Breiðabliki var Sigur-
borg langbest en Asa og Hrefna
áttu ennfremur góöan leik. Þá
vakti Jónina athygli. Skotanýting
kvennanna i leiknum var ekki
alltaf upp á þaö besta. T.d. skaut
Hulda 16 skotum og skora&i aö-
eins 2 mörk — 12,5% nýting. Ann-
ars var Magnea I marki UBK
langbesta manneskjan á vellinum
og varöi mjög vel þrátt fyrir hrip-
leka vörn.
Mörk Vals: Harpa 5, Oddný 4,
Sigrún 3/1, Elin 2, Agústa og
Björg 1 hvor.
Mörk UBK: Sigurborg 4,
Hrefna 3, Hulda 2, Asa 2, Auður
og Jónina 1 hvor.
Kona leiksins: Magnea
Magnúsdóttir, UBK.
Umsjón: Sigurður Sverrisson