Tíminn - 16.03.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.03.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 16. mars 1979 Aðalfundur F.Í.S.: „Einstrengings afstaða aldrei til farsældar” — sagði Georg Ólafsson verðlagsstjóri GP— Aðalfundur Félags íslenskra stórkaupmanna var haldinn í gær að Hótel Sögu. Fundurinn hófst með borð- haldi og eftir það flutti Georg ólafsson verðlagsstjóri erindi um verðlagsmál. Ráögert haföi veriö aö hann myndi svara fyrirspurnum eftir erindiö en siöar var falliö frá þvi. Aö sögn eins fundarmannsins haföi verölagsstjóri boriö þvi viö, aö pólitiskt andrúmsloft gæfi ekki tilefni til slikra fyrirspurna. 1 erindi sinu fjallaöi verölags- stjóri mikiö um skýrslu sina um innflutningsverslunina og viö- brögö viö henni. M.a. nefndi hann skrif Jóns Magnússonar for- manns félagsins um skýrsluna og sagöi aö liklega væru einhver sár- indi hjá innflytjendum I sinn garö og vinnubragöa sinna og kæmi þaö berlega fram í málflutningi þeirra. Sagöi verölagsstjóri þaö ljóst aö vandi væri fyrir hendi og hann bæri aö leysa. Þá gat verölagsstjóri þess aö Ráðherrar Alþýðubandalagsins: Jóhannes Nordal og Erik Rindal takast I hendur aö undirritun lokinni. — Tlmamynd Róbert Mótinæla og hóta afsðgn ,,Þaö er mikill hnekkir fyrir stjórnarsamstarfiö aö þannig skuii aö máium staöiö og slikt gæti torveldaö þaö aö samkomulag næöist milli stjórnarfiokkanna um þau ágreiningsatriöi frumvarps þssa, sem ó- leyst eru, einkum veröbótakafla þess”. Þetta kemur m.a. fram I harö- oröri bókun sem ráöherrar Alþýöubandalagsins geröu á fundi rikisstjórnarinnar I gær- morgun, en meö þessum oröum eiga þeir viö þá ákvöröun aö for- sætisráöherra leggi sjálfur fram efnahagsmálafrumvarpiö á Alþingi. Þaö kemur fram i bókuninni aö ráöherrar Alþýöubandalagsins telja framlagningu frumvarpsins „algert einsdæmi” og i „fullri andstööu” viö samráöin viö verkalýöshreyfinguna. Þá mót- mæla þeir „sérstaklega ósvifnum fullyröingum” um aö þeir hafi ekki gert fyrirvara um ýmis at- riöi frumvarpsins i rikisstjórn- inni. Loks segir I bókuninni: „Veröi frumvarpiö samþykkt óbreytt á Alþingi I andstööu viö okkur munum viö aö sjálfstööu segja af okkur ráöherrastörfum”. Einar formaður Félags islenskra stórkaupmanna GP — A aöalfundi Félags Is- lenskra stórkaupmanna I gær var Einar Birnir kjörinn formaöur, en hann var meöstjórnandi á slö- asta starfsári. Fráfarandi for- maður er Jón Magnússon, en hann lét af formennsku samkv. lögum félagsins eftir fjögurra ára formennsku. Afundinum sem lauk um kl. 5 i gær voru geröar margar álykt- anir um m.a. verölagsmál, láns- fjármál og skattamál. Þá var ein ályktun sem hljóöaöi á þessa leiö: Aöalfundur F.t.S. 1979 hvetur félaga sina og alla aöra er viö verslun starfa aö vinna áfram ötullega aö hags- munamálum verslunarinnar og standa vörö um frjálsa verslun, þjóðfélaginu til hagsbóta, minn- ugir oröa Jóns Sigurössonar: „Verslun er undirrót til vel- megunarlandsoglýös, þegar hún er fráls.” Wmám Georg ólafsson, verölagsstjóri, hélt erindi á aöalfundi Félags Islenskra stórkaupmanna I gær. — (Tlma- mynd-. G.E.) einstrengingsleg afstaða gæti siöan viö I lokin aö hann vonaöist siöar, þar sem ekki vannst timi til aldrei leitt til farsældar og bætti til þesa aö geta rætt þessi mál þess þarna. Norræni fjárfestingarbankinn veitir Landsvirkjun 5.2 milliarða lán Lánssamningurinn undirritaður i gær i gær var undirritaöur láns- samningur I Reykjavik milli Norræna fjárfestingarbankans, sem aösetur hefur I Helsingfors, og Landsvirkjunar, þar sem bankinn veitir Landsvirkjun lán aö fjárhæö allt aö jafnviröi 16 millj. Bandarikjadoiiara (tæp- lega 5,2 milljörðum króna). Lántaka þessi er liöur i fjármögnun virkjunar- framkvæmdanna viö Hrauneyja- foss, en heildarkostnaöur viö virkjunina er áætlaöur um 140 milljónir Bandarikjadollara (um 45 1/2 milljaröur króna) aö meötöldum vöxtum I bygginar- tima. Hrauneyjafossvirkjun er hönnuð fyrir 210 megawatta afl. 1 fyrri áfanga virkjunarinnar veröa tvær 70 metawatta véla- samstæður. Stefnt er aö þvi, aö önnur vélin veröi tekin I rekstur haustiö 1981 og hin 1981 til 1982. Hverflar, rafalar og mestur hluti rafbúnaöar virkjunarinnar verður keyptur af sænsku fyrir- tækjunum ASEA, Nohab-Bofors og Karlstad Mekaniska Verkstad. Nokkur fyrirtæki, einkum islensk en einnig dönsk og sænsk, önn- uöust i sameiningu fyrsta hluta virkjunarframkvæmdanna, sem fór fram sumariö 1978 og fól I sér gröft fyrir stöövarhúsi virkjunar- innar. Hinn 2. þ.m. voru opnuð til- boö I aöra hlutabyggingarivnn- unnar, og eru þau nú i athugun hjá Landsvirkjun. Lániö er veitt gegn einfaldri ábyrgö eigenda Landsvirkjunar, rikisins og Reykjavikurborgar. Lánstimi er 15 ár. Fyrstu 5 árin eru afborgunarlaus, og fara endurgreiöslur fram meö jöfnum hálfsárslegum greiöslum á siöustu 10 árum. Landsvirkjun er annaö Islenska fyrirtækið, sem Norræni fjár- festingarbankinn veitir lán. A ár- inu 1976 veitti bankinn tsienska járnblendifélaginu lán aö fjárhæö 200 miljónir norskra króna (12,8 miljarðir Islenskra króna) til byggingar járriblendiverksmiöj- unnar aö Grundartanga. Góður árangur af starfi Samvirkja — á siðasta ári Aöalfundur Framieiðslusam- vinnufélags rafvirkja —Samvirki — var haldinn i Hamragöröum, félagsheimili samvinnumanna, laugardaginn 10. mars s.I. í skýrslu stjórnar kom m.a. fram aö velta félagsins áriö 1978 haföu aukist mikiö frá fyrra ári, og er hagur félagsins góöur. t skýrslunni kom fram aö jafn- framt þvi sem rafvirkjar féiags- ins hafa góö kjör veitir félagiö viöskiptamönnum sinum sér- stakan samvinnuafslátt. Félagiö tók þátt í mörgum útbóöum á árinu meö góöum árangri. Félagiö, sem er fyrsta starf- andi framleiöslusamvinnufélag i iönaöi hér á landi, var stofnaö i Reykjavlk 22. febrúar 1973. Starfsmenn voru á s.l. ári 30-50 talsins. Samvirki veitir almenna raflagnaþjónustu jafnt til hús- byggjenda sem fyrirtækja og stofhana. Starfsemin fór aöallega fram i Kópavogi, Sigöldu, Grundartanga, Hólmavik og Mosfellssveit. t mai-mánuöi á s.l. ári lauk .verkefni því sem Samvirki hefúr unnið fyrir v-þýska fyrirtækið Brown Boveri f Sigölduvirkjun.| Var hér um aö ræöa stærsta verk- efni sem Samvirki hefur tekiö aö sér hingað til. Mikil gróska var í framleiöslu- deild fyrirtækisins á s.l. ári og framleiddi fyrirtækiö á annaö hundrað töfluskápa stóra og smáa. Hafin var framleiösla i mörgum nýjum geröum töflu- skáöa m.a. minioliurofaskápum, oger það i fyrsta skipti sem slikir rofaskápar eru framleiddir hér á landi. A árinu var hafin smiöi orlofs- húss fyrir starfsmenn Samvirki aö Bifröst I Borgarfiröi. Aöal- fundurinn samþykkti aö verja tekjuafgangi ársir.s 1978 til áframhaldandi smiöi orlofshúss- ins. Vinstri menn sigruðu ESE — t gær voru kosningar til Stúdentaráös og Háskólaráös I Háskóla tslands og voru tveir listar I kjöri. Úrslit kosninganna uröu þau aö B-listi, listi vinstri manna hlaut 812 atkvæði og 7 menn kjörna i kosningum til Stúdenta- ráös, en A-listi, listi Vöku hlaut 648 atkvæöi og 6 menn kjörna. Báöir listar hlutu sinn mann- inn hvor I Háskólaráöi, en at- kvæöi þar féllu þannig aö B-list- inn hlaut 842 atkvæöi, en A-Iist- inn 640 atkvæði. Kjörsókn I kosningunum í gær var um 53% og greiddu um 1550 manns atkvæöi i báöum kosn- ingunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.