Tíminn - 16.03.1979, Side 11

Tíminn - 16.03.1979, Side 11
Föstudagur 16. mars 1979 Nú geta menn tryggt sig fyrir rigningu í sólarferðum Oft hefur maður lesið um einkennilegar tryggingar leikkonur láta tryggja nef sitt eða fótleggi, píanistar láta tryggja fingur sínar, en það nýjasta í trygginga- bransanum er að ferðamenn geta tryggt sig fyrir regni í sólarlandaferðum. Ekki mun tryggingafélagið þó geta stöðvað regnið og fengið sólina til að skína aftur, heldur fá menn greitt til baka fargjald, kost og lóssí ef þeir lenda í rigningu. Trygging á Costa del Sol Þab eru spæsnkir hótelhald- arar eöa samtök beirra (AEHÖS) á Costa del Sol sem skýrt hafa frá þvl aö svissneskt tryggingafélag Europa, hafi ákveðiö aö selja regntryggingar til dvalargesta á Costa del Sol næsta sumar. Munu þeir, sem láta tryggja sig geta fengiö allt að 100% endurgreiöslu,en trygg- ingagjaldið er 3.25% af því sem ferðin kostar, þaö er flugfar og hótel. Þetta er þá miöað viö aö stööugt regn sé allan timann. Sem dæmi um skilmálana er, aö ef þaö rignir I þrjá daga fá hinir tryggöu 25% endurgreiðslu á feröakostnaöi og uppihaldi, 50% fá þeir endurgreitt ef rignir I fjóra daga, 75% ef rignir I fimm daga en 100% endur- greiöslu ef þaö rignir I 6 daga eöa meira. Veöurstofan mun ákveöa hvað sé „rigning”, en hefur þó ekki úrslitavald heldur er rign- ing skilgreind þannig aö ef regn fer yfir 10 mm á tlmabilinu 8-17 telst það vera rigningardagur. Þessir tryggingaskilmálar gildá frá 1. desember og eru „vetrartrygging”, og veröa ein- göngu seldar einstaklingum, en þegar llöur á vorið geta ferða- hópar og feröaskrifstofur keypt slikar tryggingar fyrir alla sem meö þeim fara. Þessar tryggingar má borga 1 hvaöa landi sem er, og veröur að ganga frá tryggingar- skirteininu innan mánaöar frá þvl aö feröapöntun er staðfest. Mr. Lara, forstjóri (AEHOS) heldur þvl fram aö þetta sé I fyrsta skipti, sem fólk hefur getaö tryggt sig gegn hugsan- legri rigningu og telur hann aö þetta verbi vinsæl trygging fyrir þá sem óttast regn meban þeir eru I sumarleyfi. Þaö er hin opinbera veöur- stofa sem gerir regnmælingarn- ar og gefur vottorö. Menn hafa keypt slíkar tryggingar vegna Tene- rife Vib áttum örstutt samtal um þetta mál viö Eystein Helgason forstjóra Samvinnuferöa og tjáöi hann okkur aö sllkar tryggingar hefbu veriö seldar um nokkurt skeiö erlendis eink- um vegna feröa til Tenerife á Kanarieyjum, sem er vetrar- ferbastaöur. Þar geta menn veriö óheppnir meö veöur en hins vegar væru sólarlanda- staöir viö Miöjaröarhaf á ttalfu og I Júgóslavlu þannig aö ekk- ert þyrfti aö óttast regn þar. A Gran Canari rigndi hins vegar mjög litiö og ekki væri ástæöa fyrir tryggingakaupum þar. JG , Vika barnsins’ í Norræna húsinu 17.-25. mars t tilefni hins alþjóðlega barnaárs stendur Fósturskóli tslands með aðstoð Norræna hússins fyrir viku barnsins dag- ana 17-25. mars n.k. Norræna húsiö hefur boðiö hingaö til lands norskum barna- sálfræöingi, LIV VEDELER, og flytur .hún tvö erindi I vikunni. Hiö fyrra þriðjudaginn 19. mars kl. 20:30og fjallar þar um ævin- týri og hlutverk þeirra á okkar dögum, en i siöara erindinu, miðvikudaginn 20. mars kl. 20:30,talar hún um leiki og þýð- ingu þeirra — meö öðrum orð- um fjalla erindin um þróun I- myndunaraflsins hjá börnun- um. Fósturskólinn stendur fyrir sýningu á barnabókum I bóka- safni Norræna hússins og enn- fremur verða kvikmyndasýn- ingar bæöi fyrir börn og full- orðna. Af öðrum dagskrárliöum má nefnaerindi, sem próf. Andrils- aksson heldur laugardaginn 17. mars kl. 15:00 um málþroskaog uppeldi, og erindi flutt af Peter Söby Kristensen, lektor viö Há- skóla tslands, um barnabækur og samfélag og þýöingu barna- bókanna fyrir þroska barnsins, hvaö geta foreldrar, barna- heimili og skólar boðíö nútima- barninu i þessum efnum og svarar framboðið til þess, sem með þarf? Þetta erindi verður flutt fimmtud. 22. mars kl. 20:30. Laugardaginn 24. mars kl. 16:00 flytur Gestur Ölafsson, arkitekt erindi meö litskyggn- um um umhverfi barna á Is- landi. Vika barnsins hefst laugar- daginn 17. mars kl. 15:00 meö erindi próf. Andra ísakssonar Barnið og umhverfi þess á ,,Viku barnsins” eins og áöur segir. Aö öðrum öðru leyti vlsast til auglýsingar I dagblööunum laugard. 17. mars. Auglýsingadeiid Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla 11 Alternatorar t Ford Bronco," Maverick, , Chevrolet Nova,. íw) / ■♦l í Blaser, I Dodge Dart, / Playmouth. ( p 1 ® L Wagoneer i UH r- Land-Rover, ! Ford Cortina, : Sunbeám, i Ffat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá / kr. 17.500.-. 'Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, , Bendixar, Segulrofar, Miðstöðvamótorar , ofl. I margar i teg. bifreiöa. Pósfsendum. Bílaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Fálagsmálanámskeið á vegum Alþýðubandalagsins i uppsveit- um Árnessýslu, verður haldið vikuna 19.- 25. mars. Námskeiðið verður til skiptis að Flúðum, Árnesi og Aratungu og er öllum opið. Leið- beinandi Baldur Óskarsson. Byrjað verð- ur að Flúðum mánudaginn 19. mars kl. 21. Nánari upplýsingar gefa Gunnar Þór Jónsson Stóra-Núpi, Jóhannes Helgason Hvammi og Eirikur Sæland Espiflöt. Verslunarstjóri Kaupfélag Vopnfirðinga óskar að ráða verslunarstjóra i kjörbúð sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Halldóri Halldórssyni kaupfélagsstjóra, eða starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefa nánari upplýsing- ar. KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA Bifreiðaeigendur Ath. aö við höfum varahluti í hemla, I allar geröir amerískra bifieiöa á mjög hagstæöu veröi, vegna sérsamninga viö amerískar verksmiöjur, sem framleiöa aöeins hemla- hluti. Vinsamlega geriö verösamanburö. STILLING HF.rr Sendum gegn pistkröfu 31340-82740. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öU hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timinn til að senda okkur hjólbarða til sólniqtjgar h'k’um ftrírlÍKRjundi th’swr \uvn)ir h/i>lbun)u solahu 'nt- ni ju Mjög gott verð 'i: Fljót og góð þjónusta POSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMI VINNU STOfAN HF Skipholt 3r: 105 RETKJAVIK slmi 31055

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.