Tíminn - 16.03.1979, Síða 15

Tíminn - 16.03.1979, Síða 15
Föstudagur 16. mars 1979 15 „Þegar mótlætið er mest - þá rís KR hæst” - sagði Einar Bollason, eftir að Hudson-lausir KR-ingar höfðu unnið Stúdenta 85:79 i gærkvöldi eOOOOGOOOi — Viö vorum ákveönir aö vinna sigur þegar viö mættum til leiks — viö böröumst og sönnuöum, aö þegar mótlætiö er mest, þá ris KR-liöið hæst, sagöi Einar Bolla- son eftir aö KR-liöiö var báiö aö Rafmögnuð spenna Þaö var allt á suöupunkti i Skemmunni á Akureyri þegar KA ogÞórmættust ieinum af úrsiita- leikjum annarra deildar i vetur. Eftir mikinn barning vann KA leikinn 20:19 eftir aö jafnt haföi veriö i hálfleik 9:9. KA komst yfir i upphafi og ieiddi þar til á 7. min., aö Þór ' jafnaði 1:1. A 10 min. var staðan 2:2KA haföiforystu eftir þaö þar til á 27. min., að Þór jafnaöi 8:8. 1 seinni hálfleiknum færðist mikil harka i leikinn og dómar- arnir áttu fullt i fangi með aö halda leiknum i skefjum. Þór komst yfir 11:9, en þá tók KA mikinn kipp ogkomst 20:15! Voru þá 9 minútur eftir að leiknum. Það sem eftir lifði leiktimans skoraði KA hins vegar ekki mark og Þór saxaði óðum á forskotið og i lokin skildi aðeins eitt mark — ogsigur KA varnaumur. Hjá KA var Þorleifur langbestur, en einn- ig varði Gauti vel allan timann m.a. þrjú viti. Það gerði lika Tryggvi i Þórsmarkinu, en hann varði litið sem ekkert i s.h. í lokin var mikill fögnuður hjá leikmönnum KA og tolleruðu þeir Birgi Björnsson þjálfara sinn. Nú eiga Akureyrarliðin, Armann og Þór, Vm. mjög svipaða mögu- leika á 2. sætinu. Mörk KA: Þorleifur 7/3 Alfreð 4 Jón Arna 4, Gunnar 3, Gunnar 3, J ó h a n n 2 . MörkÞórs: Arnar 5/2, Sigurð- ur 4, Sigtryggur 3, Gunnar 3 Jón, Olafur, Guðmundur og Ragnar 1 hver. Maður leiksins: Þorleifur Ana- iasson, KA. —GS— SKYTTURNAR HVÍLDU SI6 — þegar Vikingur vann Fylki 24:13 Leikur Vikings og Fylkis var lengst af leikur kattarins aö mús- inni. Það var aðeins fyrstu 8 min leiksins að Fy lkir stóö I Víkingi — siðan hrundi allt. Víkingur vann auðveldan sigur í lokin 24:13 eftir aö hafa leitt 13:7 i hálfleik. Það er óhætt að segja aö leikur- inn hafi ekki beint veriö sá besti hjá stórskyttum Vikings i vetur. T.d. skoraði Viggó aðeins 1 mark Ágúst í raðir Eyjamanna Agúst Hauksson, hinn efnilegi knattspyrnumaöur úr Þrótti.hef- ur skrifaö undir félagaskipti og mun hann leika meö Vestmanna- eyjaliöinu i sumar. Agúst er nú staddur úti I Eyjum, þar sem hann hefur kannaö allar aöstæöur og æft meö Eyjamönnum.Agúst er mjög fjölhæfur knattspyrnumaö- ur, sem getur leikiö allar stööur — sem varnarspilari, miövallar- spilari eöa sóknarleikmaöur. — SOS úr 10 tilraunum og Einar Magnússon fann sig aldrei I leiknum. Steinar Birgisson sá um að halda merki stórskyttna Vik- ings á lofti — en óheppnin elti hann á röndum. Fylkir komst I 2:1, en siöan jfylgdu fimm Vikingsmörk i kjöl- farið og staðan varð 6:2. Vikingur Ikomst siöan i 9:3 og 13:7 i hálf- leik. t seinni hálfleiknum var sem Vikingarnir nenntu þessu ekki, enda leikurinn I raun unninn. Fylki tókst að minnka muninn ör- litið eða i 13:19, en þá tóku Vik- ingar kipp og kafsigldu þá endan- lega með þvi aö skora fjögur siö- ustu mörk leiksins. Hjá Vlkingi voru Olafur Jóns- son, Erlendur og Steinar ásamt markvöröum báðum bestir, en hjá Fylki stóö enginn upp úr. Mörk Vlkings: Ólafur Jónsson 8, Arni 7/5, Steinar 3, Erlendur 2, Pall 2, Viggó 1 og Skarphéðinn 1. Mörk Fylkis: Magnús 4/2, Guðni 3/1, Gunnar 3, Halldór 1, Sigurður 1 og Orn 1. Maöur leiksins: Ólafur Jónsson, Vikingi. tryggja sér sigur 85:79 yfir Stú- dentum i Úrvalsdeildinni I körfu- knattleik i gærkvöldi, KR-liöiö lék án blökkumannsins John Hud- son, sem var i leikbanni. Þaö kom ekki aösök, þvi aö Stúdentar réöu ekki viö stórleik Jóns Sigurösson- ar i fyrri hálfleik (18 stig) og Ein- ars Bollasonar i seinni hálfleik, en þá skoraöi hann 18 stig — sum stórglæsiieg. Það bar litiö á Einari i fyrri hálfleik, en þá var hann I strangri gæslu Smock — og skoraöi Einar þá aöeins 2. stig. En I byrjun seinni hálfleiks var Einar i mikl- um vigamóöi og réöu Stúdentar ekkert viö hann. KR-ingar voru allan timann yfir — 45:40 i leikhléi og um miðj- an seinni hálfleik voru þeir búnir aö ná 13 stiga forskoti — 74:61 og var þá aldrei spurning um hvort liöið myndi sigra. Jón Sigurðsson átti stórleik meö KR-liöinu i fyrri hálfleik og skoraöi hann þá 18 stig, en sam- tals skoraöi hann 28 stig i leikn- um. Einar Bollason var mjög góöur i seinni hálfleik og á hann stóran þátt i sigri KR-liösins. Þá var Garöar Jóhannesson góöur. Stig KR-liösins skoruöu þessir leikmenn: Jón 28, Einar 18, Garö- ar 15, Arni 12, Birgir 8 og Þröstur 4, Bandarikjamaöurinn Smock var sterkur i leiknum og besti maöur Stúdenta — skoraöi 29 stig. Þá sýndi Jón Héöinsson góöa kafla og undir lokin lék Steinn Sveinsson viö hvern sinn fingur — en þegar hæst stóö varö hann aö yfirgefa völlinn meö 5 viliur. Þeir sem skoruöu stig Stúdenta voru: Smock 29, Jón Héöinsson 15, GIsii 11 ,Bjarni Gunnar 9, Steinn 9, Ingi 4 og Albert 2. Maöur leiksins: Einar Boll- ason, KR.__________— SOS íslandsmót í lyftingum islandsmótiö i lyftingum fer fram nú um helgina i anddyri Laugardalshallarinnar og hefst keppnin kl. 14 á morgun. Búist er við m jög haröri keppni, einkanlega á milli Guðmundar Sigurössonar og Guögeirs Jóns- sonar i 90 kg flokki siðari daginn og hins vegar á milli Kára Elias- sonar og Haraldar Olafssonar i 67,5 kg flokki á morgun. Mótið hefst kl. 14 báða dagana. Naumur Valssigur Valur vann Viking 15:13 i 1. deild kvenna. 1 hálfleik var staðan 8:6 fyrir Val. Léikurinn var mjög jafna allan timann og það var ekki fyrr en snemma i seinni hálfleik að Val tókst að hrista Vikingslið i stöðugri framför af sér. Bestar hjá Val voru Oddný, Elin, Björg og Erna, en hjá Vikingi voru Ingunn, Eirika, Sól- veig og Hlin i markinu bestar. Þessi mynd var tekin i einum allra siöasta leik s.l. keppnistimabils — unglingalandsliösleik tslands og Hollands. Knattspyrnuvertiöin er nú aö hefjast aö nýju — fyrr en nokkru sinni áöur. KNATTSPYRNU- VERTÍÐIN HEFST í DAG — Haukar og Akranes Litlu Bikarkeppninni þeirra Hafnfirðinga, Knattspyrnuvertiðin er hafin! Það er sannarlega ekki ráð nema í tíma sé tekið. Litla bikarkeppnin hefst í dag og þar með byrjar boltinn að rúlla að nýju eftir um 5 mánaða hlé. Leikur Hauka og Skagamanna hefst i dag kl. 18 á „Old Trafford” þeirra Hafnfiröinga — gamla Hvaleyrarholtsvellinum. Hauk- arnir unnu sér sæti i 1. deild s.l. sujmar og leika i fyrsta skipti á meðal hinna „stóru”. Haukarnir hafa þó undanfarin ár gert mörgum liðum skráveifu þótt I 1. deild væru og er ekki ástæöa til annars en aö ætla aö þeir standi i Skagamönnum i dag. Akurensingar hafa fengiö flesta leikmenn til liös viö sig, eöa 5 leika fyrsta leikinn i I dag á „Old Trafford” Hvaleyrarholtsvellinum talsins, og veröur fróölegt aö sjá hvernig þeir koma út I fyrsta leik sinum meö félaginu. Þá munu einhverjir af eldri mönnunum I Skagaliöinu, sem voru sagöir hættir, hafa tekiö fram skóna aö nýju og æfa nú af fullum krafti fyrir komandi Is- landsmót. A morgun veröur ennfremur leikiö i Litlu bikarkeppninni. Þá leika kl. 14 Breiöablik og Keflavik á Vallargeröisvellinum i Kópa- vogi. A sunnudaginn ieika svo Skagamenn viö FH á Akranesi og hefst sá leikur kl. 14. 1 gærkvöldi var unniö aö þvi aö ryöja Hvaleyrarholtsvöllinn, en þykkt snjólag hefur veriö yfir honum rétt eins og öörum knatt- spyrnuvöllum undanfarnar vikur. Þrátt fyrir eftiöar aöstæöur má búast viö hressilegum leik I dag. Haukarnir í æfingabúðir Nýliöar Hauka i 1. deildinni I knattspyrnu ætla aö halda i æfingabúöir I Englandi um páskana og af þvi tilefni sner- um viö okkur tii Péturs Arna- sonar formanns knattspyrnu- deildar Hauka. — Jú, þetta er rétt, við för- um til Englands þann 10. april og munum dvelja um viku- tima i Maidenhead, sem er út- borg Lúndúna, og ætlunin er að leika þar a.m.k. þrjá æfingaleiki viö áhugamanna- félög, þ.á.m. Maidenhead United. — Þór frá Akureyri og IBK hafa bæði dvalið þarna við æfingar og likað vel. — Hópurinn, sem fer mun telja um 35 manns en eigin- konur leikmanna og nokkrir forraðámanna Hauka munu veröa meö i ferðinni. Frést hefur af FH-ingum og hefur heyrst að þeir ætli til Ibiza. Þá munu Fylkismenn halda til Skotlands um páskana. Dómur mótanefndar stendur! Cr leik V'Ikings og Fylkis fyrr i vetur. Ólafur Einarsson reynir hér skot aö marki. ólafur hefur nú hætt æfingum meö Vikingi aö sinni. Dómstóll HSt kom saman s.l. sunnudag og staöfesti þá þann úr- skurö mótanefndar, aö leikur HK og Vals skyldi dæmast HK tapaö- ur, þar sem HK mætti ekki til leiks. Fara dómsorö hér á eftir: HK hefur meö simskeytum dag. 8.2.1979, til mótanefndar HSl og dómstóls HSl kært þá ákvöröun mótanefndar aö telja Val sigur- vegara I leik Vals og HK i 1. deild karla i íslandsmótinu innanhúss. En leikur þessi, sem frestaö haföi verið, en skyldi skv. upphaflegri mótaskrá hafa veriö leikinn 21.12.1978, var af mótanefnd á fundi hennar 30. jan. og 1. febr. settur á 6. febr. kl. 21 og báöum liðum tilkynnt sú ákvörðun hinn 4. og 5. febr. s.l. Dómstóllinn fellst á það, að til- kynningafresturinn varðandi boðun leiksins hafi verið skamm- ur, en meö tilliti til venju, varö- andi tilkynningar um frestaða leiki I Islandsmótinu, veröur ekki á þaö fallist, aö HK hafi veriö heimilt aö mæta ekki til leiks. Úrskuröur mótanefndar varö andi úrslit leiks Vals og HK stendur óhaggaöur. Ingvar Björnsson (Sign) Siguröur Jónsson (sign Haukur Bjarnason (sign) Umsjón: Sigurður Sverrisson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.