Tíminn - 30.05.1979, Qupperneq 2

Tíminn - 30.05.1979, Qupperneq 2
2 Miftvikudagur 30. mai 1979 Manilaráðstefnunni að ljúka Manila/Reuter — Tveir dagar eru nú eftir af ráöstefnu rikra þjóöa og fátækra um viöskipta- mál en hún er haldin á Manila á Filippseyjum. I gær voru ekki taldar miklar likur á aö árangur af ráöstefn- unniyröi viöunanlegur, þar sem mörg málefni voru þá þegar komin i sjálfheldu vegna ágreinings milli þróunarland- anna og iðnrikjanna. í mörgum tilfellum skáru kommúnistarik- in sig einnig úr og héldu fram þriðja málstaðnum. Þróunarrikin hafa þegar hótað því á ráðstefnunni að verðiekki gengiðnægilega langt til móts við kröfur þeirra um af- nám tolla og viðskiptaþvingana muni þau koma saman til að Haag/Reuter — Búist er við aö á fundi utanrfkisráöherra Nató- rikja sem hefst f Haag i dag muni mæltmeösamþykkt SALT 2 sáttmáia Sovétrikjanna og Ba ndarik janna sem undir- ritaöur veröur i Vin i næsta mánuöi af þeim Brésnjef Sovét- forseta og Carter Bandarikja- forseta. Cyrus Vance utanrikis- ráðherra Bandarikjanna mun fræöa samráðherra sina I Nató um efni samningsins en hann kom til Haag i gærdag. Samþykki Nató á SALT samningnum mun tvimælalaust verða vel fagnað af stjórn Carters i Bandarikjunum en alls er óvist að öldungadeild Banda- rfkjaþings fáist til að sam- BELARUS Ný rússnesk dráttarvél útbúin í Englandi fyrir Vesturlandamarkað Mjög fullkominn útbúnaður svo sem: • Finnskt „De Luxe” hljóöeingangraö öku- • Framhjóladrif handvirkt eöa sjálfvirkt viö mannshús meö sléttu gólfi, miöstöö, sænsku _ aukiö álag á afturöxli „Bostrom” ökumannssæti. • Tvivirkt dráttarbeizli 0 Fislétt „hydrostatic” stýring ® UPP dráttarkrókur • Sjálfvirk mismunadrifslæsing á framöxli •Stillanleg sporvfdd á hjólum Fullkominn varahlutalager i verksmiðju i Englandi tryggir skjóta og örugga afgreiðslu varahluta. 30, 60, 70, 90 hö. með eða án framhjóladrifs Skoðið og reynið BELARUS dráttarvél, það borgar sig. Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Siðumúla 22 — simi 85694 vinna að gagnráðstöfunum sem meðal annars gætu falið i sér stöðvun á sölu hráefna. Ráðherrafundur NATO mun mæla með SALT 2 þykkja samninginn. A utanrikisráðherrafundi Natórikjanna mun einnig verða mikið fjallað um afvopnunar- mál 1 Evrópu en búist er við aö skriður geti komið á viöræöur milli Natórikja og Varsjár- bandalagsrikja þar um verði SALT samningurinn staðfestur af Bandarikjaþingi. Olíuframleiðsla dregst saman í Iran Teheran/Reuter — Olíufram- ieiösia i tran hefur dregist nokk- uö saman aö undanförnu og þar sem fyrir er umframeftirspurn oliu á mörkuöum er jafnvel ótt- ast að haldi sama þróun áfram komi til enn frekari áfalla i orkumálum og verölagsmálum. Ekki er ljóst hver ástæða samdráttarins i Iran er en talið óliklegt að framleiðslu- minnkunninni sé stýrt að ofan. Ljóst er hins vegar að verka- menn við oliuvinnsluna og vinstrisinnaðir áhrifamenn á oliuvinnslusvæðunum i Iran hafa tekið mjög sjálfstæða stefnu i framleiðslunni og kann samdráttarins að vera þar að leita. Ohustarfsmenn áttu stærstan þátt i falli keisarans i tran og þeir hafa lýst sig andviga hvers konar áhrifum stórvelda á irönsk stjórnmál og meðal annars neitað að taka við vest rænum oliusérfræðingum sem höföu yfirumsjón með oliu- vinnslunni i tið keisarans. Er talið Uklegt að án þessara sér- fræðinga hljóti vinnslan að ganga stirðar en áður. | Dregur úr áfengissölu í Svíþjóð Eftir aö bann viö sölu milli- öls gekk i gildi hefur dregið úr áfengissölu i Sviþjóö um 10. Þetta er annað árið í röö sem greinilega dregur úr áfengissölu. Samkvæmt yfir- liti um sölu Systembolaget (—sænsku áfengiseinkasöl- unnar—) 1978 var neysla hreins áfengis 6.99 1 á hvern ibúa 15 ára og eldri. Minni heildarneysia má rekja til þessaöhætt varaöselja milli- öl og að nokkru til minni sölu á vinum (4.3%). Sala sterkra drykkja jókst hins vegar litið eitt eöa um 1.2% og sala á sterku öli mjög (72.1%). Aukning sölu á sterkum bjór hófst við milliölsbannið en virðist nú i rénun. Þrátt fyrir þá aukningu minnkaði ölsala um 13.7% — miðað við 100% áfengi. Flótti hvítra frá Ródesíu tvöf aldast Salisbury/Reuter — Fjöidi hvitra manna sem nú yfirgefa Ródesiu hefur tvöfaldast miðað viö sama tima ársins 1978ená þvfári margfaldaöist einnig fiótti hvitra manna frá landinu. Frá janúar og Ut april fóru 4544 hvitir menn frá Ródesiu en á sama tima i fyrra 2242 — sögðu yfirvöld i Ródesiu i gær. tapril einum saman fóru 1800 manns Ur landi eða sem svar- ar 60 á dag. 237 fluttust til landsins á sama tima. Meirihlutast jórn blökku- manna i landinu sem tekur við stjórninni á föstudaginn er lit- ið hrifin af þessari þróun en Muzorewa verðandi forsætis- ráðherra, hefur lagt áherslu á aö nauðsynlegt sé að halda i verkkunnáttu hvitra manna i landinu. Með það ihuga hefur hann fallist á stjórnarskrár- bundnarundanþágur til handa hvitum mönnum i landinu þrátt fyrir aö meirihlutastjórn blökkumanna komi til valda. En þessar sömu undanþágur eru helsti ásteytingarsteinn þjóðfrelsisskæruliðanna sem enn berjast við yfirvöld i Ródesiu oghundsuðu með öllu kosningarnar i landinu sem fram fóru fyrir skömmu og leiða til meirihlutastjórm r blökkumanna. Arua, síöasta vígí Amin í Ugauda, faJlið Arua-Kampala/Reuter — Tanzaniuher tók i gær fyrir- stööuiaust herskildi borgina Arua i norðurhluta Cganda en það er höfuöborg þess iands- hluta i Uganda þar sem Idi Amin er fæddur og alinn upp. Borgin er hin siðasta af meiri- háttar borgum i Uganda sem stuðningsmenn nýju stjórnar- innar áttu óteknar. Fullyrt er að Idi Amin og hans nánustu hafi áður en borgin féll látiðhlaða vörubila ogekið i áttina til landamæra Zaire þar i nágrenninu. Amin hafði snúið aftur til Uganda eftir „kurteisisheimsókn” til Arabarikja eftir þvi sem Gaddafi Libýuforseti sagði. Tanzaniuher hafði átt von á öflugri mótspyrnu i Arua undir forystu Amin en þess i staðflýði liö Amins inn i skóg- ana og veitti enga mótspyrnu. Segja ibúar borgarinnar að svo margir Ur liði Amins hafi áður verið flúnir þegar fréttist af ferðum Tanzaniuhers að Amin hafi ekki treysts til þess að verjast. Þegar Tanzaniu- her kom inn i borgina var hon- um fagnað af ibúunum, sem meðal annars höfðu ruðst inn i hýbýli Amins og skemmt sportkerrurnar hans. Ifréttum frá Kampala i gær sagði að verið væri að undir- búa réttarhöld margra sam- verkamanna Idis Amin og hægri hönd hans Bob Astles yrði meðal annars sóttur til saka fyrir mörg morð sem hann hefði á samviskunni. Áð- ur hafa yfirvöld lýst yfir að á þriðja þúsund manns eigi yfir höfði sér réttarhöld. mám ERLENDAR FRETTIR Umsjón: Kjartan Jónasson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.