Tíminn - 30.05.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.05.1979, Blaðsíða 12
12 MiOvikudagur 30. mai 1979 hljóðvarp Míövikudagur 30. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll HeiO- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björnsdóttir byrjar aö lesa söguna ,,Heima i koti karlsogkóngs i ranni” eftir Mailey og Selover i þýöingu Steingrims Arason- ar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 110.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirkjutónlist: Karel Paukert leikur orgelverk eftír Ligeti, Alain og Eben á orgel Dómkirkjunnar i Reykjavik. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 A vinnustaö. Umsjónar- menn: Hermann Svein- björnsson og Haukur Már Haraldsson. Kynnir: Asa Jóhannesdóttir. 14.30 Miödegissagan: „Þorp I dögun” eftir Tsjá-sjU-11 Guömundur Sæmundsson les þýöingu sina, sögulok (17). 15.00 Miödegistónleikar: Elly Amelin syngur lög úr „Itölsku ljóöabókinni” eftir Hugo Wolf: Dalton Baldwin leikur á Pianó/Jozef Brejza og Kammersveitin i Zurich leika Hornkonsert eftir Othmar Schock: Edmond de Stotz stj. /Fil- harmoniuáveit Lundúna leikur ,,En Saga”, sinfóniskt ljóö op. 9 eftir Jean Sibelius: Sir Thomas Beecham stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Aö fara I klippingu. Unnur Stefánsdóttir sér úm tlmann og talar viö tvo unga drengi, svo og Halldór Helgason hárskera. Lesinsagan: Pét- ur hjá rakaranum”. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um tlmann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Gestur I útvarpssal: Richard Deering frá Eng- landi leikur á pianó. a. Ballööu nr. 2 eftir Franz Liszt, — og b. Conserto Americano eftir Charles Camilleri. 20.00 Úr skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: „Fórn- arlambiö” eftir Hermann Hesse. Hlýnur Arnason les þýöingu sina (12) 21.00 óperettutónlist. Akelaide-kórinn og hljóm- s veitin vlytja þætti úr „Kátu ekkjunni” eftir Franz Lehar: Jons Lanchberry stjórnar. 21.30 Ljóöalestur Jón Óskar skáld les frumort ljóö. 21.45 tþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Loft og láö. Pétur Ein- arsson sér um flugmála- þátt. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlifinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 30. maí 1979 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Hiáturleikar. Banda- riskur teiknimyndaflokkur. býðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni. I lokaþætti myndaflokksins lýsir Sir Matt Busby samstarfi liös- manna og liösskipulagi. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækniog visindi. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.00 Valdadraumar. Fjórði þáttur. Efni þriöja þáttar: JósefArmagh hafnarástum Elisabetar Healevs. Hún leitar huggunar hjá st jórn- málamanninum Tom Hennessey, sem er alræmd- urflagari, og veröur þunguö af hans völdum. Til þess aö komast hjá hneyksli þykist hún ekkja liösforingja, sem er nýfallinn i borgarastyrj- öldinni. Ed Healey gerir sér glaöan dag i tiiefni væntan- legs barnabarns, en fær hjartaslag og deyr. Katha- rine Hennessey liggur fyrir dauöanum. Hún kveður Jósef á sinn fund. Tom eiginmaöur hennar, ber hana þungum sökum, og Jósef strengir þess heit, að hann skuli leggja lif Toms i rúst. Þýöandi Knstmann Eiösson. 21.50 Leyndardómur hring- borösins. Þjóösögurnar af Arthur konungi og riddur- um hringborösins má rekja til atburða, sem geröust á Englandi fyrir flórtán öld- um. Engar menjar eru um konung sjálfan eöa riddara hans, en hringborösplatan hefur hangiö uppi á vegg i Winchester-kastala i sex hundruð ár. Nú hefur hópur sérfræðinga tekiö boröiö niöur til aö kanrta sögu þess oguppruna. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskráriok. Aðalfundur Aðalfundur Kaupfélags Kjalarnesþings, Mosfellssveit verður haldinn i veitinga- stofunni Áning, fimmtudaginn 7. júni kl. 20.30 e.h. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Rafmagnsþilofnar til sölu Til sölu lltill enskur reykofn, nýr, sjálfvirk hitastiiling, hentugur fyrir lax og silung. Tilboð sendist Timanum merkt ,,1419” „Heyrðu mig Hr. Wiison — Ef þú vilt veröa skipstjóri hjá mér i verkfallinu, þá skal ég yfirborga þig” DENIMI DÆMALAUSI Heilsugæsla - Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 25. til 31. mai er i Vesturbæjarapóteki og einnig er Háaleitisapótek opiö til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. lleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tíl 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. HVITASUNNUFERÐIR 1. Snæfellsnes, fararstj. Þorleifur Guðmundss. Gengiö á Snæfellsjökul.fariö á Arnar- stapa, að Hellnum á Svörtuloft og viöar. Gist I góöu húsi aö Lýsuhóli, sundlaug. 2.Húsafell, fararstj. Jón I. Bjarnason og Erlingur Thoroddsen. Gengið á Eiriksjökul og Strút, um Tunguna aö Barnafossi og Hraunfossum og viöar. Gist i góöum húsum, sundlaug og gufubaö á staönum. 3. Þórsmörk, gist I tjöldum 4. Vestmannaeyjum, gist I húsi.Farseðlar á skrifstofunni. Lækjargötu 6 a. simi 14606 . Útivist Minningarspjöld Mæöra- styrksnefndar eru til sölu aö Njálsgötu 3 á þriöjudögum og föstudögum kl. 2-4. Simi 14349. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311. '----:-------------------- Árnað heilla <■ I dag, miðvikudaginn 30. mai er Sigurbjörg Lúöviksdóttir, Skipholti 53, 75 ára. Hún tekur á mótí gestum eftir kl. 8 i Siöu- múla 11. 1 1 Minningarkort — Minningarkort til styrktar kirkjubyggingui Arbæjarsókn fást í bókabúö Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 sfmi 4-33-55, iHlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i' Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæm isaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferöis ónæmiskortin. <------------------------ Tilkynningar <- Nemendasamband Mennta- skólans á Akureyri heldur vorfagnað aö Hótel Sögu 8. júni n.k. hann hefst meö borö- haldi kl. 19,30. Heiöursgestir eru Þórhildur Steingrimsdótt- ir og Hermann Stefánsson. Ræöumaður kvöldsins veröur Jóhann S. Hannesson. Arbæjarsafn. Frá og meö 1. júni til 1. september er opiö frá kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Strætisvagn er leiö 10 frá Hlemmi. I’ GENGSSKRÁNiNG .nR. 98 - 29. mai 1979. Ein ing Kl.12.00 Kaup Sala ) 0 ! -’in nrinríkjadollar 337,20 338,00 1 02• mi r tingspMttd Ó92,05 693,65 * 1 03 - Ka na da I*i r 29!,70 292,40 * 1 00 O-l-Danjkar krónur 6 1 36,80 615 i,30 \< 100 05-.W. rskar krónur 6-190, 00 6505,40 * 1 00 06 - S.-í *n ka r K r 6nu r 7667,10 7685,30 y- 1 00 07-Tinnsk mork 8409,00 8428,90 * 1 00 08-F ranskir íra-kfr 7578,40 7596,40 ijf 100 09-Belc. frankar 1092,70 1095,30 \«C 100 1 0-S\-issn. frar.kar 19391,60 19437,60 >fr 1 0 0 1 ’. -Gvliini 16064,80 16102,90 * 1 00 1 2-_jK - Jjýz^k rnörk 1 7583,40 17605,10 * 100 i 3 - 39, 30 39, 40 * ! 00 14-Austurr. Srh. 2382,20 2387,80 * 100 15-Escudos 675, 40 677,00 * 1 00 i 6 - P e s e t a r 509,80 61 1, 00 i 0 0 i7 - V e n 152,39 152,75 %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.