Tíminn - 30.05.1979, Side 20

Tíminn - 30.05.1979, Side 20
Sýrð eik er sígild eign TRESMIÐJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki HnÉHt Miðvikudagur 30. maí 1979 — 120. tölublað —63. árgangur Ung kona stungin með hnífi — er úr llfshættu GP — Tuttugu og tveggja ára gömul kona var I fyrrinótt stungin meöhnif af tuttugu og fjögurra ára gömlum, fyrr- verandi sambýlismanni sin- um. SiBast þegar fréttist var konan talin úr lifshættu, en þaö þurfti aö framkvæma á henni mikla aögerö. Maöurinn er i yfirheyrslum og niöur- stööur voru ekki komnar þeg- ar blaöiö fór i prentun i gær- kvöldi. Um kl. þrjú i fyrrinótt var lögreglan kvödd aö húsi viö Blómvallagötu vegna óeöli- legs hávaöa sem kom frá ris- ibúö i húsinu. Þegar lögreglan kom á staöinn tók maöurinn þar á móti henni og viöur- kenndi aö hafa oröiö valdur að verknaöinum. Konan var um- svifalaust flutt á Borgar- spitalann undir læknishendur ' eins og áöur sagöi. Þá var maðurinn tekinn i gæslu lögreglunnar, en ekki er vitaö hvers vegna hann framdi þennan verknaö. Maö- urinn mun hafa veriö litillega undir áhrifum áfengis. Tveir menn I varðhaldi vegna nauðgana GP — Tvö nauögunarmál eru nú i gangi hjá Rannsóknarlög- reglu rikisins en þau komu tii meðferðar lögreglunnar um s.l. helgi. Tveir menn hafa verið handteknir vegna þessara mála og hefur annar þeirra a.m.k. játað, en ekki tókst að ná tali af Arnari Guömunds- syni rannsóknarlögreglu- manni sem hefur meö málin aö gera, þar sem veriö var aö yfir heyra hinn manninn i gær. önnur nauögunin átti sér staö i Kópavogi. Þar kærði kona á þritugsaldri ókunnug- an mann fyrir að hafa nauög- að sér. 1 fyrrakvöld var svo maöur, grunaöur um nauðg- unina, handtekinn og hann yfirheyröur. Hin nauðgunin, sú sem játuö hefur verið, áttí sér staö i öskjuhliöinni aöfararnótt mánudagsins. Kona, einnig á þri'tugsaldri, kæröi þá mann fyrir nauögun og annan mann fyrir aö hafa veitt hinum aö- stoð viö verknaöinn. Maöur- inn, sem kæröur var, var handtekinn á mánudag og ját- aöi hann nauögunina. Grásleppuvertlð framlengd nyrðra Vegna frátafa, sem grásleppu- veiöimenn fyrir Noröur- og Austurlandi hafa oröiö fyrir vegna hafiss og ógæfta, hefur ráöuneytiö ákveöiöaö framlengja gildistima leyfisbréfa þeirra um 15 daga, á svæöinu frá Horni að Hvi'tingum. Nú fækkar óöum þeim vörutegundum sem gnægö er til af j vöruskemmum skipafélaganna eftir rúmiega eins mánaöar farmanna verkfall. Er viöbúiö ef ekkert gcrist i verkfallsmálunum, aö innan tföar fari aö bera á vöruskorti i verslunum, á allra algengustu tegundunum — aö ógleymdri blessaöri mjólkinni vegna verkfalls mjólkurfræöinga. Timamynd Róbert Árangurslaus leit HEI —Eins ogkomiö hefurfram i útvarpi hefur fariö fram viötæk leit að 25 ára gömlum manni, ólafi Kjartanssyni, Sandhólum i Bitru, sem hvarf aö heiman frá sér kl. 22 sunnudagskvöldið 20. mai s.l. Ólafur er einhleypur, til heimilis hjá foreldrum sinum aö Sanhólum, en hefur fjárbú á næstu jörö. Þar sem annatimi er nú mikill i sveitum, viö sauöburö, var ekki undrast um Ólaf fyrr en á mánudagsmorgni 21. mai, er i ljós komaö hann var ekki kominn heim. Er fariö var aö svipast um eftir honum kom i ljós, aö bátur heimilisins, sem notaður er viö hrognkelsaveiöar, haföi veriö settur fram og fanst rekinn nokkru innar meö firöinum. Dráttarvél sem Ólafur haföi fariö á aö heiman stóð við uppsátriö. Hugsanlegt er taliö aö ólafur hafifariöút á bátnum aövitja um rauömaganet, en falliö útbyröis. Björgunarsveit SVFl á Hólmavik kom strax á vettvang og hefur haldið uppi viötækri leit, en án árangurs. Skoraö er á alla þá, sem einhverjar upplýsingar gætu gefiö um ferðir ólafs, aö láta taf- arlaust vita. Ráðherrar Alpýðubandalagsins: Viðurkenndu gagnslevsi tlllQ flfriíl CinriQ _ á ríkisstjómar- Uiiagliq ollllicl; fundinum í gær HEI — „Þetta voru hálfgeröar eldhúsdagsumræöur”, sagöi Steingrimur Hermannsson er Timinn spuröi hann frétta af rikisstjórnarfundinum I gær. ,,Þ*r aögeröir sem ráöherrar Alþýöubandalagsins lögöu fram bókun um á fundinum, hafa engin áhrif á hjöönun veröbólgunnar út af fyrir sig og þaö viðurkenndu þeir sjálfir á fundinum i morgun”, sagöi Steingrimur þegar Ti'minn spuröi af hverju hinir flokkarnir vildu ekki fallast á tillögur Alþýöubandalagsins um visitöluþakiö lögfestingu 3% hækkunar, þak á verölags- hækkanir og hátekjuskatt. „Þetta eru allt liðir i okkar tillögum, en viö viljum gera miklu meira, þvi viö viljum láta fylgja meö þaö sem hefur áhrif til aö halda niöri veröbólgunni”. Steingrimur sagði, aö meö þeirriafstööusinniaö vera á móti frystingu grunnkaups, umfram 3% tíl áramóta, hafi Alþýöu- bandalagiö nánast hafnað því aö standa við það ákvæði samstarfs- yfirlýsingar stjórnarinnar, aö grunnlaun hækkuöu ekki til 1. des. Menn eru sammála um flest af þessu”, sagöi Magnús H. Magnússon, er þaö sama var borið undir hann. Hann sagði menn sammála þakinu sem timabundinni ráð- stöfun en ekki þvi aö setja bráða- birgðalög um þaö eitt sér, svo væri einnig meö hátekjuskattinn. Flestum þættí 3% kauphækkunin eölileg þótt menn greindi á um lögbindingu þeirra. Varöandi þakið á verölagshækkanir ætti ekki að þurfa lög, þar sem Al- þýöubandalagsmenn færu sjálfir með þau mál. Frh. á bls. 19. Sumir þingmenn dregnir úr stólunum HEI — „Það er ekki aðeins mitt eigið álit að ég hafi farið að þing- sköpum f þessumáli. Éghefborið mig saman við skrifstofustjóra Alþingis, sem taldi lika, aö það bæri að bera tillögu Stefáns Val- geirssonar og Lúöviks Jóseps- sonar undir atkvæöi, þvi hún stangaöist alls ekki á viö tillögu Sighvats Björgvinssonar. Sömu- leiðis hafa færir menn úr ölium flokkum sagt það við mig, óspuröir, aöég hafi fariö rétt að”. Þetta sagöi Ingvar Gislason, forseti neöri deildar AJþingis, er Timinn ræddi við hann vegna árásarleiðara Dagblaðsins á Ingvar, en þar var sagt aö hann heföi misst sjónar á þingsköpum. „Meinlokan hjá Sighvati var sú, aö hann imyndaði sér sina tillögu svo viðtæka, aö hún úti- lokaði hina. — Telur þú, að um hafi veriö aö ræða samantekin ráö sjálfstæöis- og alþýöuflokksmanna aö strunsa af þingfundi? — Um það vil ég ekki fuUyröa. En hvaö þeir voru hreint ötrúlega fljótir að taka viö sér gat bent til ejnhverra samráða þarna á milli. Þó vakti þaö mesta furðu, aö sjá menn eins og Geir Hallgrímsson og Matthi'as V Mathiesen taka þátt i' þessu ofbeldi. — Hvernig gekk þetta fyrir sig? — Sighvatui og Vilmundur voru sérstaklega atorkusamir i þvi aö ganga á miUi manna og draga þá tíókstaflega upp úr stólunum. Hinir hlupu á milli, hvislandi og ýtandi við mönnum, þótt ekki aUir hlýddu kallinu. En greini- lega voru þarna höfö áhrif á menn að ganga úr þingsalnum til að geradeildina óstarfhæfa. Meö þvi mótí feUdu þeir máliö, þvi 21 al- þingismaöur veröur aö vera á fundi i neöri deild til aö atkvæöa- greiösla geti farið fram. Verkakvennafélagið Sókn: Verkfallsnefnd FFSI: „Frysti” undanþágu frystiskipsins Þak á visitölu og 3% grunnkaups hækkun ESE — Undanþága sú, sem Far- manna- og fiskimannasamband tslands gaf út á dögunum til lest- unar frystiskipsins Skaftafells, var i gær dregin til baka um óákveöinn tima, aö þvi er Páll Hermannsson hjá FFSl tjáöi blaöinu. Sagði PáU aö þessi undanþága heföi veriö „fryst” um óákveöinn tima tU þess aö auka á samninga- og samvinnuvilja Sambands is- ienskra Samvinnufélaga og sagði Páll, aö i framtiöinni mætti búast við þvl aö undanþágubeiönir yröu teknar fastari tökum en áöur. Siguröur Markússon hjá Sj'ávarafuröadeild Sambandsins sagöi i samtali við blaðiö, aö búið heföi veriö aö skipa um 400 tonn- um af frystum sjávarafurðum um borð í Skaftafell, sem nú liggur i höfninni i Húsavik, er undan- þágan var dregin tíl baka. Ekki vildi Sigurður tjá sig nánar um mál þetta i gær, en sagði þó aö ástandiö hjá sölu- fyrirtækjum Sambandsins vestan hafs eftir 5 vikna verkfall væri orðiö mjög alvarlegt. Fimmtudaginn 17. mai 1979 samþykkti fundur Sóknarfélaga eftirfarandi ályktun: Undanfarnar vikur hefur flest snúist til verri vegar I þróun kjara-og verðlagsmála. Hátekju- hópár hafa hrifsaö til sin ómældar hækkanir og stööugt berast nýjar kröfur frá hálaunastéttum. A sama tima eykst veröbólga hröö- um skrefum og ber þar mest á stórfelldum hækkunum á opin- berri þjónustu. Istað þess aö snúast gegn þess- ari óheillaþróun af festu og ein- urö, hafa stjórnvöld valiö þann kost aö ganga enn á kjör almenns launafólks, meö skeröingu visi- töluákvæöa gildandi samninga. Fundurinn skorar á stjórnvöld að gera nú þegar ráöstafanir til þess aö hemja grunnkaupshækk- anir hálaunastéttanna og setja þak á vlsitölu. Jafnframt aö tryggja almennu launafólki þau 3% sem opinberir starfemenn hafa þegar fengið. Veröi stjórn- völd ekki viö þessum kröfum, á lágtekjufólk einskis annars úr- kosta en knýja fram leiöréttingu sinna mála meö þeim aðferðum sem duga.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.