Tíminn - 27.06.1979, Page 2

Tíminn - 27.06.1979, Page 2
1 Miðvikudagur 27. júni 1979. HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF J 3. DRATTUR 15. JÚNl 1979 SKRA UM VINNINGA VINN INGSUPPHAÐ KR• 1.000.000 5891 26AA7 66372 12229 A8553 VINNINCSUPPHáO KR. 500.000 12521 35081 98608 15961 70}29 VINNINGSUPPHÍD KR. 100.000 32 3 L 3663 29238 42491 56880 64 732 79835 89722 2324 15351 29548 42639 5705 8 65803 80157 91437 7522 1 5358 29607 44288 57171 67124 81218 91507 7709 18728 31061 44309 5 7413 69565 81500 93339 8439 21031 31351 44905 57748 71905 3 2600 93399 878? 21117 31813 46025 58175 72250 83077 9345 / 8883 24984 32260 46590 591 34 7 3138 83948 94692 10227 25243 33373 51609 59588 73376 86253 96029 11625 25427 37727 53444 62658 74330 86670 99346 1 1646 25793 38638 53623 62912 74979 80793 1 1660 28724 3881 1 5421 0 6292? 75048 88855 12215 28747 39479 56588 644 70 /5401 89174 12794 29233 39517 56866 64612 79831 89415 VlNNINGSUPPHáO KR. 10.000 82 2705 6208 9154 12042 15210 17777 1988? 338 3228 6479 9302 12145 15313 17804 20116 349 3312 6585 9355 12213 15339 17872 20474 1050 3369 6625 9598 12479 15527 18075 20719 1267 3401 6690 9703 12924 1 5666 18089 21002 1429 3505 6783 992 3 13015 15689 18121 21009 1511 3703 6938 10419 13175 15701 18183 21021 1524 3755 7062 1 0875 13356 15892 18250 21176 1583 3793 7133 10897 13371 16068 18284 21327 * 699 3908 7238 10910 13465 16230 18296 2148 1 1784 3984 7339 mn 1352? 16234 1832? 21871 1908 3985 748? 1 11 45 1368? 1 6308 18326 21880 1912 4 109 7608 11266 14318 1 6445 18415 21957 1923 4282 7708 1 1 303 14342 16635 18478 22031 203 1 4566 7 738 1 1 363 14343 16693 18623 22060 216 1 4801 8060 1 1 369 14496 16891 18765 22322 221 l 4804 8201 1 1 500 14504 16913 18911 22679 2325 4971 8258 U532 14515 16929 10923 22749 2348 5081 8270 11533 14604 16965 19037 23150 2397 5505 8364 1 1 567 14682 1 7219 19071 23284 2603 5731 84 77 118 3 7 14752 l 7345 19586 23314 2645 5921 8728 11897 14763 17382 19724 23351 2671 6007 8955 12 007 14986 l 7730 19799 23388 VINNINGSUPPMÍÐ 23391 31771 10.000 KR. 40073 47851 55517 64132 71457 79315 23433 31963 40194 47860 55530 64280 71687 79496 23738 32210 40195 47076 55593 64315 71749 79518 24088 32283 40239 47986 55659 64733 71896 79799 24197 32321 40508 48063 55846 64792 71931 79903 24264 32 705 40569 48081 55857 64882 71995 80055 24391 32726 40720 48271 55875 64953 72030 80086 24903 32975 40765 48847 56051 64982 72125 80551 25048 33121 40998 48900 56156 65290 72141 80887 29059 33271 40999 48985 56218 65300 72300 80911 25074 33288 41034 48994 56543 65499 72828 81137 25278 33618 41140 49178 56676 65552 72906 81149 25413 34066 41182 49303 56736 65739 72912 81230 25680 34068 41380 49340 56828 65776 73279 81267 25969 34495 41467 49490 56865 65830 73402 81543 26066 34876 41485 49648 57125 65869 73606 81573 26127 34957 41929 49703 57259 65917 74129 81617 26219 35133 42111 49712 57322 66143 74138 81709 26257 35259 42177 49752 57789 66161 74204 81948 26930 35280 42480 49911 57914 66230 74276 81949 27038 35285 42612 50087 58108 66254 74379 81979 27130 35719 42682 50352 58254 66318 74412 82461 27316 35735 43000 50577 58359 66319 74451 82738 27338 35812 43082 50601 58404 66385 74465 82855 27438 35862 43097 50694 58448 66612 74551 83162 27457 35999 43127 51128 58618 66889 74626 83261 27561 36009 43259 51130 59187 67106 74830 83317 27672 36129 43716 51441 59294 67188 74930 83397 27805 36570 43758 51815 59310 67316 75161 83400 27923 36611 43886 52058 59392 67559 75378 83418 28032 36732 43902 52209 59425 67890 75450 83491 26106 36751 43974 52231 59439 68497 7548 3 83747 28188 36803 44027 52307 59683 68526 75622 83767 2B288 36936 44138 52323 60117 68538 75828 04020 23371 37083 44199 52505 60191 68594 76241 84071 28455 37350 44330 ■52601 60229 68651 76333 84406 28575 37423 444 76 52639 60238 68904 76417 84735 28598 37550 44642 52697 60502 69171 76691 84810 28696 37628 44720 52 72 9 60505 69229 76695 84905 28728 37720 44820 52733 60818 69302 76808 85434 28809 37982 44904 52900 60970 69477 76863 85471 28858 38349 44977 52923 61053 69687 77016 85619 28933 38431 44988 53029 61111 69851 77078 85766 29014 38436 45027 53039 61392 69907 77273 85805 29214 38460 45435 53257 61839 69946 77476 86257 29244 30720 45553 53296 62045 70000 77487 86319 29279 38964 45562 53369 62065 70029 77529 86675 29402 38978 45890 53370 62331 70087 77667 86707 296 22 39086 46186 5371 6 62340 70103 77819 86741 30127 39139 46429 5 3 B? 5 62409 7Ö170 77822 86756 30235 39266 46449 53860 62 607 70419 7787? 86855 30348 39390 46693 53914 62829 70496 78 102 06952 30421 39432 46889 54060 62953 70574 78125 86979 30506 39457 46921 54378 63179 70579 78601 87097 30560 39485 47023 54427 63274 70681 78753 87491 30604 39511 47252 54445 63286 71035 78767 87527 30678 39525 47674 54795 63541 71276 79056 87652 31018 39890 47775 54876 63624 71355 79172 87934 31096 39916 47789 55087 63828 71388 79273 87963 31106 40042 47812 55405 63876 71418 79313 87994 68011 896 /C 90449 92261 94003 96762 97787 98567 88117 89740 90524 92 956 94272 96870 97921 98656 88457 89762 90631 93191 94425 97034 97931 98726 88566 89764 90648 93206 94707 97146 98021 98986 88898 89799 90696 93229 94770 97209 98111 99015 89036 89851 90892 93720 94917 97261 98214 99203 89120 90112 90893 93791 95491 97299 98246 99504 89366 90 142 91147 93793 95649 97526 98309 99612 09381 90202 91244 93842 95724 97608 98351 99699 09472 9C376 91322 93947 95965 97713 98428 89598 90432 91623 93992 96362 97783 98555 F JARKAL ARAtXJNEYT IU REYKJAVIK 15. JUNI 1979 Hækkun olíu frá OPEC löndunum um 38% Genf/Reuter. — Helstu oliufram- leiðendur (OPEC) heims eru nú um það bil að hækka oliuverð úr 14.55 dollurum I 20 dollara fyrir tunnunaoger mikill þrýstingur á fulltrúa Saudi Arablu á fundinum, sem stendur i Genf, en hann vill fara vægar I sakirnar og ekki leyfa nema takmarkaða hækkun. lstaðinn vilja fulltníar meirihlut- ans afnema ýmis sérgjöld, sem fært hafa raunverulegt fyrra söluverð mjög nærri 20 dollara maricinu. Var gert ráð fýrir að samkomulag næðist um þetta I gærkvöldi eða I dag. Merki um samkomulagsvilja þóttu sjáanleg i gær, þegar sú ákvörðun var tek- in á fundinum að leggja sérstakt gjald á ýmsar litt unnar oliur. Liðsmenn flugsveitarinnar hlýða á ávarp flotamálaráðherrans Skipt um yfirmenn kafbáta- varna á Keflavíkurflugvelli Flotamálaráðherra Bandaríkjanna við- staddur athöfnina 1 gær uröu yfirmannaskipti við kafbátavarnadeild varnarliösins á Keflavikurflugvelli, þegar Don- ald W. Avery, jr. tók við stjórn flugsveitar nr. 44, „Golden Peli- cans”. Af þessu tiíefni kom flota- málaráðherra Bandarikjanna, W. Graham Clayton jr. hingað til lands, til þess aö vera viðstaddur athöfnina. Yfirmaður varnarliösins, Ric- hard A Martini, varaaðmiráll, kynnti ræðumenn við athöfnina, leiknir voru þjóðsöngvar og stóðu liðsmenn flugsveitarinnar heiðursvörö, meðan skiptin fóru fram. Þá sæmdi ráöherra nokk- urn hóp manna sveitarinnar heiðursmerkjum. W. Graham Clayton jr. stigur út úr flugvél sinni við komuna i gaermorgun Ekki bitið úr nálinni í Fríhafnardeilunni i dag mun vera von á fréttum frá afleysingarstarfsmönnum viö verslun Frihafnarinnar á Kefla- vikurflugvelli, þar sem þeir telja sig siöur en svo geta unað við samkomulag það, sem BSRB og fjármálaráöuneytið gerðu vegna deilunnar, Segja starfsmennirnir, sem eru 11 talsins, aö þeir hafi engan hlut að samkomulaginu átt, heldur aðeins föstu starfsmennirnir og BSRB. Telja þeir að kjör þeirra séu 18.57% rýrari en um var tal- að, þegar þeir voru ráönir, ogþar aö auki sé vinnutimi þeirra óhent- ugri og á annan veg en um hefði talast við ráðningu þeirra. Tuttugu milljónir sjá mynd Ferðamálaráðs í Japan FI —Nýjasta mynd Ferðamála- ráðs Islands var fyrir fáum dög- um sýnd i stærstu sjónvarpsstöð i Japan og eru áhorfendur áætlaöir a.m.k. 20milljónir. Myndin heitir „They shouldn’t call Iceland Ice- land” og er sýning hennar liður I þeirri auglýsingarherferö um Is- land, sem nú á sér staö i Japan. Japanir eru mikil ferðaþjóö og ekki ómögulegt að þeir fái auga- staö á íslandi eftir herferöina. Fákur fær Saltvík og Arnarholt til afnota Kás — Gengiö var frá samþykkt grasrækt, en þar er starfrækt I borgarráöi I gær varöandi afnot graskögglaverksmiöja, eins og af jöröunum Saltvik og Arnar- kunnugt er. hoiti. Einnig var samþykkt aö Fákur Samkvæmt henni er gert ráð • fengi meirihluta jarðarinnar fýrir aö jöröin Saltvik verði að Arnarholts á leigu til hrossabeit- mestum hluta til leigð Hesta- ar. Pó er tekiö frá land til bygg- mannafélaginu Fáki, en 40 ingar hælisins að Arnarholti og hektarar jaröarinnar leigöir landskiki niður aösjó,sem veröur Brautarholtsbræðrum undir . áfram umráðasvæði þess. Yfirvinnubannið þingfest í Félagsdómi í dag: Sigurður Líndal tekur ekki sæti í dómnum Kás — I dag veröur þingfest i Félagsdómi mál Vinnuveitenda- sambands tslands og Vinnumála- sambands samvinnufélaganna gegn Farmanna- og fiskimanna- sambandi tslands vegna yfir- vinnubanns félaga þess siðast nefnda. Með málið fara fyrir hönd Vinnuveitendasambands íslands: Barði Friöriksson, hæstaréttar- lögmaður. Fyrir Vinnumálasam- band samvinnufélaganna: Skúli Pálmason, hæstaréttarlögmaöur. Vörn Farmanna- og fiskimanna- sambandsins fer Arnmundur Backmann lögfræðingur með. 1 Félagsdómi sitja fimm ein- staklingar. Hæstiréttur tilnefnir tvo, félagsmálaráðherra einn úr hópi þriggja sem Hæstiréttur skipar, og siöan skipa ASl og VSt hvort sinn fulltrúann. Eftirtaldir sitja i Félagsdómi þegar yfirvinnubannsmálið verö- ur tekiö fyrir: Guömundur Jóns- son, forseti dómsins og Þorsteinn Thorarensen, báðir tilnefndir af Hæstarétti. Bjarni Kr. Bjarna- son, skipaöur af félagsmálaráö- herra, Ragnar ölafsson skipaður af ASIogPállS. Pálsson skipaöur af VSl. Sigurður Lindal prófessor er dómari i Félagsdómi, skipaður af Hæstarétti. Hann mun ekki taka þátt I meðferð þessa máls. Þor- steinn Thorarensen, varamaður I Félagsdómi situr þvi 1 dómnum I hans stað.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.