Tíminn - 27.06.1979, Page 3
Mi&vikudagur 27. jlini 1979.
3
Ríkisstjórnin samþykkir víðtækar aðgerðir til orkusparnaðar:
2600 milljónir til að
draga úr olíunotkun
Kás — Á fundi rikisstjórnarinn-
ará mánudaginn varfjallað um
viöbrögö viö þeim mikla vanda,
sem viö blasir vegna hinna
gifurlegu veröhækkana á olfuaf-
uröum og sem bregöast veröur
viö meö margvisiegum hætti.
Hjörleifur Guttormsson,
orkuráöherra, lagöi fram tillög-
ur, sem fela i sér vfötækar aö-
geröir til orkusparnaöar i land-
inu og hagkvæmari orkunýt-
ingu, og voru þær samþykktar.
Samkvæmt þeim er m.a.
■samþykkt aö tryggja á næstunni
viöbótarfjármagn, aö upphæö
2600 miiljónir króna til fram-
kvæmda f orkumálum á árinu
1979, sem sérstaklega séu falln-
ar til þess aö draga úr olfunotk-
un.
Gert er ráö fyrir aö rannsókn-
ir varöandi orkubúskap lands-
manna veröi efldar til muna,
ekki sist meö tilliti til orku-
sparnaöar og hagkvæmari
orkunýtingar.
Auknar veröi upplýsingar og
fræösla til almennings um orku-
sparnaö ogleitaö samstarfs viö
fjölmiöia og áhugaaöila f þvi
sambandi.
tsland veröi aöili aö sérstöku
átaki Alþjóöa orkumáiastofhun-
arinnar varöandi kynningu á
orkumáium og orkusparnaöi i
október næstkomandi.
Lagt veröi kapp á aö nefnd
rfldsst jórnarinnar, er fjallar um
oliu verslun, skili áliti f áföngum
f sumar, m.a. varöandi öryggi
og hagkvæmni i oliukaupum og
aukningu birgðarýmis, þannig
aö unnt veröi aö taka ákvaröan-
ir um einstaka þætti.
Iönaöarráöuneytinu er faliö
aö hafa forgang um þessi mál i
samvinnu viö önnur ráðuneyti
og ýmsa aðila eftir eöli aðgerða
i hverju tilviki.
Fjögurra ára áætlun:
Olíukyntum húsum
fækkað til muna
Samkvæmt orkusparnaðartil-
lögum ríkisstjórnarinnar er
gert ráö fyrir þvi aö gerö veröi
.samræmd húshitunaráætlun,
meö þaö aömarkmiöi, aö 80% af
þvi húsnæöi, sem nú er hitaö
upp meö oliu, veröi á næstufjór-
um árum tengt jaröhita, fjar-
varmaveitu eöa beinni rafhitun.
Opinberar framkvæmdir i
orkumálum veröi á næstu árum
miöaöar viö aö þessumarkmiöi
veröi náö.
Afram veröi dregiö úr kostn-
aöi viö oliukyndingu húsa meö
skipulegum sparnaðaraögerö-
um, svo sem með stillingu
kynditækja og stýringu hita-
kerfa. Hluti af olíustyrk verði
bundinn skilyrði um slikar ráö-
stafanir. Sérstakt átak verði
gert til að draga Ur orkunotkun i
opinberum byggingum i sam-
vinnu við umsjónaraöila.
í orkusparnaðartillögum
rikisstjórnarinnar er sérstak-
lega vikið aö orkunotkun og
leiöum til orkusparnaðar I at-
vinnuvegunum.
Þar segir m.a.: Stuöningur
veröiaukinn viö orkusparnað og
skipti yfir á hagkvæmari orku-
gjafa f fiskiskipum. Samstarfs-
hópur ráðuneyta, LIÚ, og Fiski-
félags tslands leggi fram tillög-
ur varðandi frekari stuöning við
skipti frá gasolíu yfir á svart-
oh'u, og um aðrar aðgerðir til
orkusparnaöar, m.a. varöandi
ganghraða skipa, nýtingu á
kælivatni, rafmagn til skipa i
höfnum og botnhreinsun.
Endurmetnir verði möguleik-
ar á að taka upp innlenda orku-
gjafa i iönaði i stað oliu og draga
Fjögurra ára áætlun gerö, meö
^ þvi markmiöi aö 80% af þvi hús-
næöi sem nú er hitaö meö olfu
veröi kynt meö jarðhita, eöa
ööru álfka. Skilyröi er aö um
inniendan orkugjafa sé aö ræöa.
Ur oliunotkun, m.a. vib fiski-
mjöls- og graskögglaverksmiðj-
ur, svo og varðandi nýtingu á
afgangsvarma i tengslum við
Urbætur á loftmengun frá fiski-
m jölsverksmiðj um.
Hraðaö verði undirbUningi að
þvi að stækka áburöarverk-
smiðjuna, þannig aö fullnægt
veröi innanlandsþörfum með
tilliti til gjaldeyrissparnaðar.
Hraðað verði hagkvæmniat-
hugunum varðandi hugsanlega
framleiðsluá innlendueldsneyti
i stað oh'u og mótuö stefna um
nauösynlegar rannsóknir i
þessu skyni.
Gerö verði Uttekt á orkunotk-
un í landbUnaði og mótaöar til-
lögur um sparnað, m.a. varð-
andi vélabúnað og tæki, og nýt-
ingu áburðar og fóðurs.
Einnig er gert ráö fyrir aö
reglum um greiöslu oliustyrks
veröi breytt fyrir 1. október nk.
og upphæð hans miðuð viö aö
misræmi i tilkostnaði viö hús-
hitun aukist ekki frá þvf sem nú
er.
Sérstaklega veröi ýtt undir
viöhald eldra húsnæðis til að
tryggja orkusparnað, m.a. meö
auknum lánum.
Um áramótin er stefnt aö þvf aö
hækka innflutningsgjöld á fólks-
bifreiöum af bensingleypigerö.
Þungaskattur fellur
af strætisvögnum
Rlkisstjórnin ætlar aö beita
sér fyrir þvi að þungaskattur
verði felldur niöur af bifreiðum,
sem stunda reglulega áætlunar-
akstur I þéttbýli.
Getur hér munaö verulegum
upphæöum. T.d. borguðu
Strætisvagnar Reykjavikur
rúmar 28 millj. kr. á siöasta ári i
þungaskatt. Borgarstjórn hefur
margsinnis mótmælt þessari
skatttöku.
Háskólinn
fær rafbil?
Háskóla íslands verður veitt
undanþága frá greiðslu aðflutn-
ingsgjalda og þungaskatti af
rafbifreiö, sem notuö veröur til
rannsókna á hagkvæmni slikra
bifreiöa hérlendis, segir i orku-
sparnaöartillögum rikisstjórn-
arinnar.
Svartolíu i
sem flest skip
Ekki nóg meö aö tollar veröi feildir niöur af reiöhjólum. Næsta
skrefiö veröur: Tveir á hverju hjóli. Orkusparnaöur I framkvæmd.
Timamyndir: Tryggvi
Lækka reið-
hjól um
helming?
Rikisstjórnin ætlar aö beita sér
fýrir þvi aö tollur á reiöhjólum
verði felldur niöur meö öllu frá
og meö næstu helgi, samkvæmt
nýsamþykktum orkusparnaöar-
tillögum. NU er 80% tollur á
reiöhjólum og auk þess 30%
vörugjald, þannig að gera má
ráb fyrir aö verð reiðhjóla geti
lækkaö um allt aö helming út Ur
búö. 1 tillögunum er gert ráö
fyrir aö innflutningsgjöld af
fólksbifreiðum verði tekin til
endurskoöunar og stefnt aö þvl
aö frá og með næstu áramótum
verði innflutningsgjöldin stig-
hækkandi meö tilliti til eyöslu
eldsneytis. Einnig verði athug-
aö meö hvaöa hætti best sé að ná
fram sparnaði i bensin- og olíu-
nctkun einkabifreiöa.
Athugað verði meö hvaöa
hætti hið opinbera geti stuölaö
að orkusparnaöi á sviði vöru-
flutninga, m.a. meö aukinni
hleöslunýtingu, flutningar á
vörum innanlands beinist i
auknum mæli að strandferða-
skipum, ogskipulag aöflutninga
til landsins verði endurskoöað.
Hraöa veröi athugun á hag-
kvæmari orkunýtingu á skipum
i eigu rikisins.
OHukaup frá Noregi aldrei rædd
segir Vilhjálmur Jónsson
HEI — „Þaö var aldrei rætt um
oliukaup frá Noregi við okkur,
a.m .k. hef ég aldrei staðiö I nein-
um viöræöum um ollukaup frá
Noregi”, sagöi Vilhjáimur Jóns-
son, forstjóri Oliufélagsins, þegar
Timinn bar undir hann skrif
Morgunblaösins um aö oliufélögin
heföu átt stóran þátt I þvl að ekki
hefðu verið geröir samningar um
kaup á oh'u frá Noregi árið 1976.
„Venjulega gengur þaö þannig
til, að viðskiptaráðuneytið hefur
haft frumkvæöið að þvi að kalla
okkur saman Ut af oliukaupum
fyrir hvert ár. \öö fulltrúar oliu-
félaganna höfum þá alltaf spurt
um það, hvort nokkur breyting
væri á þeirri pólitik rikisstjórnar-
innar að kaupa oliuna frá Sovét-
rikjunum.
Aftur á móti höfum viö verið
sammála um aö kaup okkar frá
Sovétrikjunumhafi veriö hagstæð
fyrir tslendinga. En hvorki ég,
eöa aörir frá hinum oliufélögun-
um, höfum nokkurn tima heimtað
þaö.aö olian væri keypt þaöan —
en ekki t.d. frá Noregi. Oliukaup
þaöanhafa einfaldlega ekki kom-
iö til alvarlegrar umræðu til
þessa.”
— Hvernig lýst þér á aö gera
samninga viö Norömenn nú?
— Þaösem núna er aöalatriöiö,
er aö tryggja landinu oliu. En ég
er ekki I nokkrum vafa um þab,
að ef samningar væru gerðir viö
norska aðila, sem hafa yfir ollu-
hreinsunarstöð aö ráöa, þá
mundu þeir standa við þá samn-
inga. Ogþað er aðalatriöið. NUer
hins vegar afar erfitt aö fá oliu.
— En á hvaða veröi hafa þeir
selt aö undanförnu?
— 1 flestum svona samningum
undanfarið, hefur veröið miöast
við Rotterdam-markaöinn og þaö
er engin spurning um þaö, aö
hann hefur veriö ákaflega hag-
stæður fyrir kaupendur undan-
farin ár. Raunverulega er hann
llka eini markaöurinn sem miöaö
er viö. Þegar menn hafa t.d. verib
að tala um Curacao-verö, þá er
um aö ræöa eina oliuhreinsunar-
stöö í eigu Shell. Þaö verð, sem
þar er skráö, og einstöku sinnum
gefiö upp, er raunverulega
skattaviðmiðun en ekki söluverb.
A.m.k. veit ég ekki til aö neinar
sölur fari fram á þvi veröi.
Vilhjáimur Jónsson.