Tíminn - 27.06.1979, Síða 5
Miðvikudagur 27. júni 1979.
5
Ungmennabúðir starfræktar
í þriðja sinn að Húnavöllum
Ungmennabúðir Ungmennasambands Austur-Húnvetninga voru starfrsktar að Húnavöllum dagana
6.-13. júnf sl. Þetta er i þriðja sinn sem Ungmennasambandið gengst fyrir slfkum búðum. Þátttak-
endur voru 46, eða flelri en nokkru sinnl áður. Stjórnandi búðanna var Karl Lúðviksson, en honum til
aðstoðar voru sr. Hjálmar Jónsson og Lára Bylgja Guðmundsdóttlr. A myndinni sjást hinir ungu
þátttakendur i sundlauglnni og loks hópurlnn allur i iþróttasalnum.
Nöfn verðlaunahafa í mynda-
getraun Þjóðleikhússins
1 leikskrá aö barnaleikritinu
Krukkuborg, sem Þjóöleikhúsiö
sýndi 1 vetur, var myndagetraun
og áttu leikhúsgestir aö geta sér
til um, úr hvaöa sýningum nokkr-
ar ljósmyndir voru. Akveöiö var
aö veita 15 bókaverölaun fyrir
réttar ráöningar og gáfu bókaút-
gáfurnar örn og örlygur, Iöunn
og Mál og menning barna- og
unglingabækur til verölauna.
Rétt ráöning var: Myndirnar
voru úr sýningum Þjóöleikhúss-
ins á Dýrunum i Hálsaskógi,
Kardemommubænum, Karlinum
á þakinu, öskubusku og Milli
himins og jarðar. Dregiö hefur
veriö úr réttum ráöningum og
hljóta eftirtaldir aöilar verölaun:
Gunna Vala Asgeirsdóttir,
Garöaflöt 21, Margrét Hjartar-
dóttir, Suðurgötu 51, Hafnarfiröi,
Stella Stefánsdóttir, Skólavöllum
3, Selfossi, Eövarö Þór Williams-
son, Viöilundi 1, Una Margrét
Jónsdóttir, Ljósvallagötu 32,
Hildur Njarövík, Skerjabraut 3,
Seltjarnamesi, Magnús Edvald
Björnsson, Fálkagötu 21, Rvik,
Björg Sigurjónsdóttir, Sæbóli viö
Nesveg, Sdtjarnarnesi, Hafdis
Birna Baldursdóttir, Tjarnargötu
16, Rvik, Svanur og Hilmar Sæ-
varssynir, Borgarheiöi 10, Hvera-
gerði, Hugrún Ragnheiöur Hólm-
geirsdóttir, Hraunbæ 108, Rvik,
Lilja Guörún Lange, Viöihvammi
28, Kópavogi, Ester og Asta
Andrésdatur.Laugarnesvegi 112,
Rvik, Kristófer Pétursson,
Skaftahliö 12, Rvfk og Jón Arnar
Þorbjörnsson, Vallarbraut 5.
Af ofanneíhdum nöfnum voru
dregin út nöfn þriggja, sem aö
auki fá ókeypis aögöngumiöa aö
barnaieikriti næsta leikárs og
komu eftirtalin nöfn upp:
Eövarö Þór Williamsson, Haf-
dis Birna Baldursdóttir og Gug-
rún Ragnheiöur Hólmgeirsdóttir.
Norrænir sérkennarar
þinga í Reykjavík
FI — Sextánda norræna þingiö
um sérkennslumál er nú haldiö
þessa dagana i Háskóla lslands
ogstendurþaö til 29. júnl nk. Þing
þessi, sem eru á vegum
menntamálaráöuneytanna, eru
haldin fimmta hvert ár til skiptis
á Noröurlöndunum. Þetta er þó i
fyrsta sinn, sem þingið er haidið
hér á landi. Þingib sækja u.þ.b.
250 starfsmenn, sem sinna upp-
eldismálum blindra/sjónskertra,
heyrnarlausra/heyrnarskertra
og málhamlaðra.
Aö þessu sinni veröur aöallega
fjallaö um mebferö hamlaöra i
bernsku og veröa 21 erindi flutt á
þinginu.
Þeir Islendingar, sem tala á
þinginu fyrir utan menntamála-
ráöherra og félagsmálaráöherra
eru Brandur Jónsson, skólastjóri
Heyrnleysingjaskólans, Þor-
steinn Sigurðsson kennari, Einar
Sindrason yfirlæknir, Guölaug
Snorradóttir kennari, Margrét
Siguröardóttir blindrakennari, og
Anna Hermannsdóttir þroska-
þjálfi.
Keflavíkurflugvöllur
- Vörugeymsla fríhafnar
Tilboð óskast i að reisa og fullgera vöru-
geymslu fyrir Fríhöfnina á Keflavikur-
flugvelli með aðkeyrsluvegi og athafna-
svæði.
Skemman skal vera að stærð um 1000
ferm.og er útlit hússins mótað. Sérstak-
lega skal tekið fram, að bjóðendur leggi
fram burðarþolsteikningu af húsi og
undirstöðum með tilboði sinu.
Verkinu skal lokið 1. des. 1979.
útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn
50.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 17. júli kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Til hluthafa
Verzlunarbankans
Forkaupsréttur hluthafa til að skrá sig
fyrir hlutafjáraukningu rennur út 30. júni
nk.
Hluthafar eru minntir á að skila inn skrif-
legum loforðum fyrir þann tima til aðal-
bankans, Bankastræti 5.
VŒZLUNflRBflNKI ÍSIANDS HF
4---------------
Þingvellingar
Sveitungar fyrr og nú og venslafóik
þeirra.
Kvenfélag Þingvallahrepps gengst fyrir
kaffikvöldi i Hótei Valhöll föstudaginn 29.
júni kl. 20,30.
Myndasýning og fleira.
Hótelið selur veitingar.
Stjórnin.
Jörð til sölu
Jörðin Lynghagi Hvolhreppi Rangár-
vallasýslu er til sölu og ábúðar. Túnstærð
35 ha. Jörðin er 2,5 km frá Hvolsvelli.
Upplýsingar gefur ábúandi Björgvin Guð-
laugsson, simi 99-5216.
Til sölu
tveggja ára 70 hesta Zetor dráttarvél, og
tveggja ára New Holland bindivél og fleiri
búvélar að Prestbakka i Hrútafirði. Upp-
lýsingar á staðnum.
Ráðskona
óskast i sveit að Stokkseyri, helst um 30
ára, þarf að hafa tvö börn. Upplýsingar i
sima 99-6309.