Tíminn - 27.06.1979, Síða 12
12
ÍÞRÓTTIR
IÞROTTIR
Miövikudagur 27. júni 1979.
Séð og hlerað ...
Sigurður aftur
í keppnisbann
Sigurður Pétursson vinstri
bakvöröur KR-liösins, var i
gærkvöldi dæmdur I tveggja
leikja keppnisbann af aga-
nelnd K.S.Í. og félagi hans Ur
KR, Guöjón Hilmarsson,
hægri bakvörður, var þá
dæmdur i eins ieikja keppnis-
bann.Þetta er i annað skiptiö á
stuttum tfma, sem Sigurður
fer i ieikbann — hann var
dæmdur i eins leiks keppnis-
bann fyrir stuttu. Þá hefur
örn Guðmundsson einnig tek-
ið út leikbann og hafa þvi
KR-ingar veriö alls 5 leiki i
keppnisbanni sem er af
keppnistimabilinu.
Þorsteinn til Lands-;
kronan? ra~hii
Þorsteinn óiafsson,
landsliðsmarkvörður frá
Keflavlk, er nú staddur I
Sviþjóð, til að ræða við félög,
sem hafa sýnt mikinn áhuga
að fá h ann til sin. Það er vitað
að sænska 1. deildarliðið
Landskronan, sem er nú i
miklum markvarðarvandræð-
um, hefur mikinn áhuga á að
fá Þorstein til liðs við sig.
Landskronan tapaði stórt 1:4
Þorsteinn
fyrir Norrköping um sl. helgi i
„Allsvenskan.” — SOS
Þeir mætast á
miðri leið....
Tveir landsliösmenn okkar i
handknattleik mætast nti á
miöri leið — þaö eru þeir Jón
Pétur Jónsson úr Val og Vik-
ingurinn Þorbergur Aöai-
steinsson. Þorbergur er ný-
kominn heim frá V-Þýska-
iandi, þar sem hann var leik-
maður meö Göppingen, en
hann fékk litiö að ieika meö
liðinu f „Bundesiigunni”. Þor-
bergur hefur ákveöiö aö ieika
aftur meö Vikingi i vetur. Jón
Pétur er á förum til Dankers-
en, þar sem hann mun leika
meö iiöinu næstu tvö árin.
-SOS
Þorbergur • Jón Pétur
99
Njósnari” frá
Svíþjóð
— að fylgjast með íslenskum
knattspyrnumönnum
Þjálfari frá sænska liðinu
örgreyte frá Gautaborg hefui
veriö hér á landi aö undan-
förna tii áö njósna um ieik-
menn. örgreyíe, sem hefur nú
forystu i 2. deildarkeppninni
sænsku, er á höttunum eftir
leikmönnum og þess vegna
kom þjálfarinn hingað til
landsins.
— SOS
Ellert á ferð
og flugi....
■
i
E
E
B
E
E
E
B
B
I
Ellert B. Schram, form. K.S.t.
hefur verið að „visitera” um
landið að undanförnu, eins og
biskup. Hann hefur ferðast um
landið og rætt við forráðamenn
knattspyrnufélaga. Ellert og
Jens Sumarliðason, varafor-
maður K.S.l. voru á Akureyri,
Húsavik og fleiri stöðum fyrir
norðan um sl. helgi, en i gær-
kvöldi var Ellert kominn til
Vestmannaeyja og um næstu
helgi bregður hann sér upp i
Borgarfjörð. Stjórn K.S.l. er nú
að gefa út knattþrautabækling,
sem verður dreift úr um allt
land á næstunniog er takmarkið
að endurvekja hinar vinsælu
knattþrautir, sem hafa legiö
niðri undanfarin ár.
— SOS
MatseðiU dagsins hjá
Íþróttamaimi ársins.. .
Ein ýsa í
hádeginu
Skúli bregður á leik
og 10
lettur á
l kvöldi
SKÚLI ÓSKARSSON... lyftingamaöurinn sterki var léttklæddur
isólskininu I gær, þar sem hann var aö vinna viö aö skafa upp og
mála glugga viö Ármúlann. (Timamyndir Tryggvi)
Mikill matar-
kostnaður
hjá lyftinga-
mönnum
— Maður getur aldrei leyft sér þann munað að slaka á, þá dettur maður úr
æfingu og hrapar niður úr öllu valdi, sagði íþróttamaður ársins, Skúii
Óskarsson, lyftingamaðurinn sterki, sem æfir sig fimm sinnum i viku —
þrjá tima i einu. — Það er erfitt að vera lyftingamaður á íslandi, þvi að
maður þarf að vinna fulla vinnu með—ég vinn 10 tima á dag, áður en ég fer
á æfingar, sagði Skúli.
— Nú hlýtur þú aö boröa gifur-
lega mikiö?
— Já, ég borða tvær heitar mál-
tiðir á dag og slðan er ég alltaf að
kroppa I aukabita á milli máltiða.
Eldar ofan i sig sjálfur
— Borðarðu á matsölustööum?
— Nei, ég gæti ekki leyft mér
það, einfaldlega vegna þess að ég
hef ekki efni á þviv Ég elda allan
mat ofan i mig sjalfur.
— Hvers konar mat boröaröu
mest?
Stefán Om
meöKR
gegn Þróttt?
STEFAN ÖRN Sigurösson —
hinn snjalli leikmaður KR-liösins,
sem lék meö danska liöinu
Holbæk, hefur átt viö meiösli aö
striöa aö undanförnu. Stefán
meiddist á æfingu hjá Vestur-
bæjariiöinu, stuttu eftir aö hann
kom heim frá Danmörku. Hann
er nú byrjaöur aö æfa aftur og
getur svo fariö aö hann leiki meö
KR gegn Þrótti i kvöld.
— SOS
— Ég borða mikið af kjöti og
fiski. Ég elda eina væna ýsu I há-
deginu, með kartöflum og drekk 1
litra af mjólk eða undanrennu
með. Þá borða ég kindakjöt á
kvöldin, ég hef ekki efni á þvi að
kaupa oft nautakjöt. Þá borða ég
alltaf 6 egg á dag — hrá.
— Hvaö boröaröu mikiö af
kjöti — t.d. ef þú matreiöir?
— Þá hverfa svona 9-11 kóte-
lettur, þar sem lítiö kjöt er á
þeim. Annars borða ég þetta 800
grömm af kjöti i máltíð.
sérstakar æfingar, til að ná mér á
strik i bekkpressunni. Nú fyrir ut-
an æfingar, þá fer ég i nudd einu
sinni i viku — það er nauðsynlegt,
sagði Skúli. _ SOS
Léttir sig um 3 kg fyrir
keppni
— En hvaö boröaröu rétt fyrir
keppni?
— Þá boröa ég mjög litið, enda
þarf ég þá að létta mig um 3 kg —
ég er nú 78 kg. Ég borða þá mest
grænmeti og aðra létta fæðu.
A þessu sést, að það er dýrt að
vera lyftingamaður — nær allt
kaup Skúla fer i matarkaup.
— Hvernig hagar þú æfingum
þinum?
— Nú,ég æfi eftir eigin áætlun
sem breytist dag frá degi — eftir
þvi hvernig liggur á mér. Það er
mikið um ýmsar teygjuæfingar,
sem reyna á vöðvana. Mér hefur
gengið illa I bekkpressu að
undanförnu og verð ég að æfa
Ellert
iþróttir
Umsjón: Sigmundur
Ó. Steinarsson
Heims-
liðið
sigraði
Argentínumenn 2:1
í Buenos Aires
Heimsliöiö i knattspyrnu sigr-
aöi Argentinumenn 2:11 Buenos
Aires — og var þaö fyrsti ósigur
Argentinumanna frá þvi þeir
uröu heimsmeistarar. Mara-
dona skoraöi mark Argentinu,
en siöan skoraöi Galvan sjálfs-
mark og jafnaöi 1:1. Brasiliu-
maöurinn Zico skoraöi sigur-
mark heimsliösins.
Italinn Tardelli var rekinn af
leikvelli fyrir gróft brot á Mara-
dona á 77.min. leiksins.
Lið heimsliðsins var þannig
skipað:
Leao (Brasiliu), Koncilia
(Austurriki), Kartz (V-Þýzka-
landi), Cabrini (Italiu),
Tononho (Brasiliu), Taradelli
(Italiu), Pazzey (Austurriki),
Krol (Hollandi), Causio (ítaliu)
— Platini (Frakklandi), Zico
(Brasiliu), Rossi (ttaliu),
Asensi (Spáni) og Bonoek (Pól-
landi).
Í!
m
i
a
Q
,