Tíminn - 27.06.1979, Síða 15

Tíminn - 27.06.1979, Síða 15
MiPvikudagur 27. júní 1979. 15 Bókafregnir: Hrakfarir og heimskup’ór Fjórar nýjar teiknimyndasögur frá Iðunni SVAÐILFÖR TIL SVEPPABORGAR Ævintýri kalifans Haruns h FL^RráUTÍ fi Ini mm „Draumur Þorvarðar” á þýsku 52. Arbók Ferðafélags- ins komin út GP — Arbók Ferðafélags ís- lands fyrir 1979 er komin lit. Er þetta 52. Arbók Ferðafélagsins og er að þessu sinni um öræva- sveitina, rituð af Siguri Björns- syni á Kviskerjum. Bókin er sem endranær vönduð aö allri gerð og er henni skipt i fjóra kafla, Inngang, Lifriki öræfa Söguágrip og Litast um i öræf- um. Bókina prýða 23 litmyndir auk fjölda svart/hvitra mynda. Auk þessaeru i bókinni nafna- skrá, sagt frá félagslifinu og ýmsu i starfsemi félagsins á s.l. ári. Arbókin er prentuð i tsa foldarprentsmiðju en yfirlits- kort af svæðinu er unnið af Landmælingum tslands. Þá hef- ur Gunnar Hjaltason teiknað svipmyndir yfir innganskaflann Arsrit Ræktunarsambands Noröurlands er komið lit. Það hefet að þessu sinni á minn- ingarorðum um Ármann Dal- mannsson, höfundur er Matt- hias Eggertsson. Jóhannes Sig- valdason skrifar um Ræktunar- félag Norðurlands frá 1953-1978. Félagiðvarð 75 ára á árinu 1978, ogá fimmtugsafmæli þess, 1953, skrifaði Steindór Steindórsson sögu þess fram að þeim tfma. Jón Viðar Jónmundsson skrifar grein sem heitir Hvert stefnir i landbúnaði — tveir þýddir kaflar með tilbrigðum. Elin Aradóttir skrifar um Samband norðlenskra kvenna, Jón Hjálmarsson skrifar um dag I og einnig mynd á baksiöu bók- arinnar. Ritstjóri Arbókarinnar er Páll Jónsson bókavörður og hefur hann séö um útgáfu henn- ar i áraraðir. Fuglinn segir eftir Jóhannes úr Kötlum. Fyrri útgáfa þessarar bókar kom út 1938 og er löngu þrotin. Fulginn segir er safn þriggja skemmtilegra náttúru- og dýrasagna, ætlað börnum. Bókin er 62 bls. að stærð, prýdd Gróðrarstöðinni sumarið 1953, Jón Viðar Jónmundsson skrifar um efnainnihald mjólkur, Bjami E. Guðleifsson skrifar grein sem hann nefnir Islensku- kennsla náttúrunnar, Sigurður Jósefsson, ritar grein sem nefnist Þar lágu smaladrengs- ins léttu spor, Stefán Aðal- steinsson og Þórarinn Lárusson skrifast á um sumarbeit mjólk- urkúa, og enn fremur eru birtar starfsskýrslur Ræktunarfélags Norðurlands 1977-’78, og sagt er frá aðalfundinum 1978. Arsrit Ræktunarféla gs Norðurlands er 114 blaðslöur, prentað á vandaöan pappir. Nokkrar myndir eru I ritinu. Þýska útgáfufyrirtækið VERLAG HERDER, sem gaf út „Þar em vegir skerast — eða Draumur Þorvarðar um hina gullnu framtfð” eftir Þorstein Stefánsson árið 1976 hefur nú selt þýska útgáfufyrirtækinu ARNE-VERLAG rétt til að láta prenta sérútgáfu af sögunni. ARNE-VERLAG hyggst gefa út mjög stórt upplag af bókinni, og mun sú ákvöröun ekki sist eiga rætur að rekja til hinnar miklu viðurkenningar, sem þessi skáldsaga Þorsteins Stefánssonar hefur hlotið meðal gagnrýnenda i Þýskalandi Austurriki og Sviss. mörgum myndum eftir Tryggva Magnússon. Tlmarit Gigt- arfélags íslands komið út Blaðinu hefur borist 2. tölu- blað timarits Gigtarfélags ts- lands. Er blaðið að þessu sinni helgað alþjóNegu barnaári og meðal annars efnis l blaðinu er grein Vikings H. Arnórssonar prófessors um gigt I börnum. Meðal annarra þátta I starf- semi félagsins, má nefna að ætlunin er að gefa félagsmönn- um kost á 3ja vikna ferð til' sólarstrandar Spánar (Costa del Sol) 7. september n.k. með mjög hagkvæmum kjörum. Hægt er að fá timaritið og nánari upplýsingar um ferðina á skrifstofu félagsins að Hátúni 10 I Reykjavlk en þar er opiö alla mánudaga kl. 2-4 e.h. og er siminn 20780. Arsrit Ræktunar- sambanðs Norðurlands „FUGLINN SEGIR” ENDURÚTGEFIN Bókaútgáfan Iðunn hefur gefið út fjórar nýjar teiknimyndasög- ur: Fláráður stórvesir heitir fyrsta bókin i nýjum flokki um ævintýri kalifans Harúns hins milda. Textahöfundur er Gos- cinny sem einnig gerði textann i hinum viðkunnu sögum um Ástrik en teikningar gerði Tabary. I þessari sögu segir frá kalífanum i Bagdad og stórvesir hans, sem er ekki allur þar sem hann er séður og metorðagjarn i meira lagi. Einkaþjónn Fláráðs hét Fáráður en var ekki eins heimskurog ætla mætti. Bókin er gefin út i sam- vinnu við Gutenbergshus i Kaup- mannahöfn. Maður að nafni Mac Coy heitir önnur bókin um þessa söguhetju og hún tilheyrir Vestrasafninu svokallaða. Hér segir af Alexis Mac Coy, sem var liðsforingi i her Suðurrikjanna i borgarastyrjöld-- inni I Bandarikjunum og mann- raunum hans. Handrit samdi J.P. Gourmelen en teikningar eru eftir A.H. Palacios. Bókin er prentuð i Finnlandi. Þá eru tvær bækur eftir hinn fræga teiknara Franquin: Hrak- farir og heimskupör heitir önnur bókin um Viggó viðutan. A frum- málinu heitir sú persóna Gaston og segir hér af mörgum hugvit- samlegum, en mismunandi gagn- legum uppfinningum hans. Fimmta bókin i flokknum um Sval og félaga nefnist Svaðilför til Sveppaborgar.Þar segir frá Sval og Val og förunautum þeirra, undradýrinu Gormi og ikornan- um Pésa sem nú hvila sig frá ann- riki blaðamennskunnar og aka upp i sveit. Tvær siöast töldu bækurnar eru gefnar út i samvinnu við A/S Interpresse. Jón Gunnarsson þýddi þær allar. Starf ritara hjá fjármálaráðuneytinu, fjárlaga-og hagsýslustofnun, er laust til umsóknar. Um er að ræöa fullt starf. Krafist er góðrar fslensku- og vélritunarkunnáttu. Laun samkv. launakerfi rikisstarfsmanna. Umsóknir ósk- ast sendar fjármálaráðuneytinu, fjárlaga- og hagsýslu- stofnun, Arnarhvoli, fyrir 6. júli nk. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun. Aðalbókari óskast Viljum ráða hið fyrsta aðalbókara til starfa á aðaiskrifstofunni i Reykjavik. Laun eru samkvæmt launakerfi rikis- starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 30. júni nk. Vegagerð rikisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavik. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er skrifstofustarf við embættið frá og með 1. ágúst nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast sendar undirrituð- um fyrir 15. júli nk. Laun samkvæmt kjarasamningi rikis- starfsmanna. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik, Vatnsnesvegi 33, Keflavik. ijf Utboð Tilboð óskast I málningarvinnu i grunnskóla Reykjavikur- borgar. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri aö Frikirkju- vegi 3, Rvik, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama stað 11. júli nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Starfsmannafélaa ríkisstofnana Félagsfundur verður haldinn fimmtudag- inn 28. júni kl. 20.15 að Grettisgötu 89. Fundarefni: Þing BSRB og kröfugerð. Stjórnin. Auglýsið f Tímanum Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyrirliggjaitdi Jlestar slœrðir hjólbarða, sólaða og nýja Töknm allar venjulegar etsrOlr hjólbaröa tll sólunar Dmfelgun — Jafnvæglsstllllng HEITSÓLUN - Mjög gott verð Opið alla daga PÓSTSENDUM UM LAND ALLT Skiphott 35 fo5 REYKJAVlK sfmi 31055

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.