Tíminn - 27.06.1979, Qupperneq 18
18
Miðvikudagur 27. júni 1979.
1-15-44
Heimsins mesti
elskhugi
tsienskur texti.
Sprenghlægileg og fjörug ný
bandarisk skopmynd, meö
hinum óviöjafnanlega Gene
Wilder.ásamt Dom DeLuise
og Carol Kane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Zr 2-21-40
Einvígiskapparnir
K11III
t AHHADINI.
HARVhY
Kmi-L
THK
Dukllists
Ahrifamikil og vel leikin lit-
mynd samkvæmt sögu eftir
snillinginn Josep Conrad,
sem byggö er á sönnum
heimildum.
Leikstjóri: Ridley Scott.
ISLENSKUR TEXTI
Aöalhlutverk: Harvey
Keitel, Keith Carradine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Auglýsing til
söluskattsgreiðenda:
Sérstök athygli söluskattsgreiöenda er vakin á þvi aö
viöurlög skv. 2. mgr. 21. gr. 1. nr. 10/1960 um söluskatt
meö siöari breytingum eru sem hér segir:
1. 4% viöurlög af þeirri upphæö, sem vangreidd er, fyrir
hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga, þó ekki hærri en
20%.
2. Viðurlög til viöbótar vangreiddri upphæö fyrir hvern
byrjaöan mánuö frá og meö 16. degi næsta mánaðar eftir
eindaga, er séu hin sömu og dráttarvextir hjá innláns-
stofnunum, sbr. 13. gr. laga nr. 10 frá 29. mars 1961 og á-
kvöröun Seölabanka Islands á hverjum tima.
1 auglýsingu Seölabanka Islands um vexti viö innláns-
stofnanir o.fl., dags. 29. mai 1979, segir m.a. aö vanskila-
vextir (dráttarvextir) skuli vera 4% á mánuöi eöa brot ilr
• mánuöi. Af þessu leiöir aö viöurlög skv. 2. tl. hér aö fram-
an hækkuöu úr 3% i 4% á mánuöi frá og meö 16. júnl sl.
Fjármálaráðuneytið.
«1*
Hjúkrunarfræðingur og/eða
sjúkraliðar
óskast til sumarafleysinga að heilsuhæli
NLFÍ Hveragerði nú þegar eða eftir sam-
komulagi.
Upplýsingar veitir skrifstofa heilsuhælis-
ins, simi 99-4201 og hjúkrunarforstjóri
simi 99-4296.
Útboð
Tilboö óskast í iagfæringar og breytingar á þakniður-
föllum á Fellaskóla i Breiðholti III.
Ctboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Frikirkjuvegi
3, Rvik. gegn 5 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuö á sama staö fimmtudaginn 12. júlí
nk. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
ff) Útboð
Tilboö óskast i viögerö á málmgluggum i Sundhöll
Reykjavikur viö Barónsstig.
Otboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri aö Frikirkju-
vegi 3, Rvik.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö 5. júli nk. kl. 14 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frfkirkjuvegi 3 — Sími 2580C
1-13-84
Ein stórfenglegasta kvik-
mynd, sem hér hefur veriö
sýnd:
RISINN
(Giant)
Atrúnaöargoöiö James Dean
lék I aðeins 3 kvikmyndum
og var Risinn sú síöasta, en
hann lét lifiö I bilslysi áður
en myndin var frumsýnd,
áriö 1955.
Bönnuö innan 12 ára.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
BOBBIE JO OG
ÚTLAGINN.
Spennandi ný bandarlsk
kvikmynd um ungmenni á
glapstigum.
Aöalhlutverk: LINDA
CANTER MANJOE
GONTNEN.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Gröfur
til að sitja á
Brúðuhús 4 geröir
Brúðuvagnar 6 geröir
Brúðukerrur 6 gerðir
Þríhjól
Playmobil leikföng
Fisherprice I úrvali
Barbie dúkkur og fylgihl.
Sindy vörur
Daisy
Matchbox vörur
lndiánatjöld
Grát-dúkkur
Britains landbúnaöartæki
Leikspil I tugatali
Ishokky
Spark-bilar
Rugguhestar
Bilabrautir
Kafmagns járnbrautir
Lone Ranger vörur
Action-maður og fylgihlutir.
Póstsendum samdægurs um
allt land.
'*& 3-11-82
s tlie BIGGEST Its the BEST Its BOND
NJÓSNARINN SEM
ELSKAÐI MIG
(”The spy who loved me”)
The spy who loved me hefur
veriö sýnd viö metaösókn I
mörgum löndum Evrópu.
Myndin sem sannar aö eng-
inn gerir þaö betur en James
Bond 007
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aöalhlutverk: Roger Moore
Barbara Bach.Curd Jurgens,
Richard Kiel.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Hækkað verð.
16-444
Með dauðann á hælun-
um
Æsispennandi og viöburöa-
hröö ný ensk-bandarlsk
Panevision litmynd.
Miskunnarlaus eltingaleikur
yfir þvera Evrópu.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11.15.
/^ 1-89-36 __
ALLT Á FULLU
(Fun with Dick and
Jane)
tslenskur texti.
Bráöfjörug og spennandi ný
amerisk gamanmynd i lit-
um.
Leikstjóri: Ted Kotcheff
Aðalhlutverk: hinir heims-
frægu leikarar Jane Fonda
og George Segal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Slðasta sinn.
ttWCRADt
A PRODUCtR ORCU PRODUCTION
GRECORY UUlRENCt
rECK OLMER
IAMES
Wmm. lam .. _
Drengirnir frá Brasilíu
Afar spennandi og vel gerö
Iný ensk litmynd eftir sögu
Ira Levin.
Gregory Peck — Laurence
Olivier— James Mason.
Leikstjóri: Franklin J.
Schaffner
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára —
Hækkaö verð
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
COOLEY HIGH
Skemmtileg og spennandi
litmynd
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 3,05-5,05,7.05,
11,05.
Capricorn one
Sérlega spennandi ný ensk-
bandarisk Panavision lit-
mynd, meö Elliott Gould,
Karen Black, Telly Savalas
o.fl.
Leikstjóri: Peter Hyams
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10-6.10 og 9.10.
—------salur IP^—i—-p-
HVER VAR SEKUR?
Spennandi og sérstæð
bandarisk litmynd meö
Mark Lester — Britt Ekland,
Hardy Kruger.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
r a
Auglýsið í Tímanum
L
j