Tíminn - 27.06.1979, Page 19
MiOvikudagur 27. júni 1979.
19
flokksstarfið
Málefni Tímans
Fundir um málefni Timans og framtiO hans þar sem
Jóhann H. Jónsson framkv.stj.mætir verOa haldnir á eft-
irtöldum stööum: 1
Keflavík
fimmtudaginn 28.
Keflavik.
júni kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu I
Fundir fram-
sókndrmanna
á Vesturlandi
Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir á eftirtöldum
stöðum:
Lionshúsinu, Stykkishóimi.miövikudaginn 27. júni kl. 21.
Safnaöarheimilinu, Grundarfiröi, fimmtudaginn 28. júni
kl. 21.
Röst, Hellissandi, föstudaginn 29. júni kl. 21.
Logalandi, Reykholtsdal, mánudaginn 2. júli kl. 21.
Hlööum, Hvalfjaröarströnd, þriöjudaginn 3. júli kl. 21.
Breiðablik, Snæfellsnesi, miövikudaginn 4. júll kl. 21.
Félagsheimilinu ólafsvfk, fimmtudaginn 5. júli kl. 21.
Fundarefni: Stjrfrnmálaviöhorfiö og málefni kjördæmis-
ins. Frummælendur alþingismennirnir: Halldór E.
Sigurösson og Alexander Stefánsson.
Allir velkomnir — fyrirspurnir — umræöur.
Ath. breyttan fundartima á tveim slöustu fundunum.
Kjördæmissambandiö — Framsóknarfélögin.
Noregsferð SUF
S.U.F. gengst fyrir ferö til Noregs I samvinnu viö Sam-
vinnuferöir—Landsýn. Brottför 24. júll, komiö heim 1.
ágúst. Aöeins örfá sæti laus, enda er þetta ódýrasta utan-
landsferöin I ár. Upplýsingar I slma 24480.
S.U.F.
Glens og gaman á Spáni
Utanrfkisnefnd S.U.F. stendur til boöa að senda nokkra
fulltrúa til Spánar I sumarbúöir Evrópusambands frjáls-
lyndrar og róttækrar æsku (EFLRY). Sumarbúöirnar
veröa starfræktar frá 2.—12. ágúst n.k.
Þátttakendur greiöa feröakostnaö sjálfir og mjög lágt
þátttökugjald. Fæöi og húsnæöi fritt. Ungum framsóknar-
mönnum, sem hafa áhuga á aö nýta sér þetta kostaboö, er
bent á aö hafa samband viö framkvæmdastjóra S.U.F.
skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstlg 18, slmi
24480.
Til greina kemur aö fleiri en einn úr sama byggöarlagi
geti fariö saman I sumarbúöirnar.
Utanrlkisnefnd S.U.F.
Fimmta bindi árbókar Nem-
endasambands Samvinnu-
skólans komið út
Út er komin Arbók Nemenda-
sambands Samvinnuskólans,
fimmta bindi. 1 þessu bindi eru
nöfn, æviatriöi og myndir af nem-
endum Samvinnuskólans sem út-
skrifuöust árin 1924, 1934, 1944,
1954, 1964 og 1974. Er hér um aö
ræöa 200 nemendur. Jafnframt
eru I bókinni valdir kaflar úr
fundageröabókum skólafélagsins
á hverjum tlma, grein eftir
Snorra Þorsteinsson, fyrrv. yfir-
kennara viö Samvinnuskólann,
um fyrstu árin i Bifröst og loks
ritar Halldór Kristjánsson um
Guölaug Rósinkraz, fyrrv. yfir-
kennara skólans, en hann lést
sem kunnugt er 1977.
Meö útkomu þessarar bókar er
verkiö hálfnaö en áætlaö var aö i
tlu bókum væri gerö grein fyrir
öllum nemendum Samvinnuskól-
ans frá 1918 til 1979, en þeir eru
nokkuö á þriöja þúsund talsins.
Bókin er afgreidd til áskrifenda
og félagsmanna Nemendasam-
bands Samvinnuskólans gegn
greiöslu gíróseöla sem búiö er aö
senda út, og einnig fæst bókin aö
Hamragöröum, Hávallagötu 24 1
Reykjavlk og þar geta menn
einnig gerst ásta-ifendur.
Ritstjóri Arbókar Nemenda-
sambands Samvinnuskólans er
Guömundur R. Jóhannsson.
13 milljónir boönar
í Hverfisgötu 40
Kás — A fundi borgarráös I gær
voru lögö fram tilboö I ^húsiö
Hverfisgötu 40, sem boöiö var til
sölu og flutnings aö Bergstaöa-
stræti 36. Auk þess á eftir aö
greiöa gatnageröargjöld af þeirri
lóö.
Hæsta tilboö sem barst var aö
upphæö 13 millj. kr. Þaö lægsta
var rúmar 2 millj. kr. Ofan á til-
boöiö leggst gatnageröargjald,
sem reiknaö má aö veröi nálægt 2
millj. kr., aö ógleymdum kostnaöi
viö flutning hússins.
Afsalsbréf
Afsalsbréf
innfærö 18/12 — 22/12 — 1978:
Steinunn Björg Eyjólfsd. selur
Kristjönu Axelsd. hl. I Kvisthaga
21.
Elsa Siguröard. Lorange selur
Ólöfu Magnúsd. hl. I Kleppsvegi
140.
Sveinn Agúst Eyþórss. selur
Helgu Pétursd. hl. I Skipholti 46.
Petrfna Magnúsd. og Bogi
Guömundss. selja Súsönnu Hall-
dórsd. og Hauki Gröndal hl. I Mel-
haga 15.
i Gunnar og Óttar Overby selja
Siguröi Olasyni hl. I Krluhólum 2.
Magnús Pétursson o.fl. selja
Siguröi S. Hákonarsyni hl. í Berg-
þórug. 51
Jónas Jakobsson selur Faxa h.f.
hl. I Mariubakka 22.
Dagur Þorleifsson selur Ingvari
Einarss. og Ragnhildi Jónsd. hl. I
Blöndubakka 10.
Ragnar H. Guösteinss. selur
Friöþjófi Torfasyni hl. I
Mánagötu 3.
B.S.A.B selur Svövu Haraldsd.
og Bjarna O. Jónass. hl. I Aspar-
felli 10.
Sævar Guölaugsson selur Jóhanni
Daviöss. og Guöbjörgu S. Guö-
mundsd. hl. I Kleppsvegi 118.
Guöbjöm Björgólfsson og Selma
Guönad. selja Arnfrlöi Hall-
varösd. og Þór Þorbergssyni hl. I
Hraunbæ 166.
Margrét Siguröa,rd. og Steinunn
Arnad. selja Jóni Pálssyni hl. I
Uröarstig 8.
Arnljótur Guömundss. selur Guö-
nýju Guömundsd. hl. I Spóahólum
18.
Rafn Guömundss. selur Sigrlöi
Rögnu Þórarinsd. og Þrándi
Rögnvaldss. hl. I Eskihllö 15.
Reglna Berndsen og John Gúst-
afss.selja Þorsteini Hilmarss. og
Guörúnu S. Guöjónsd. hl. iEinars
nesi 78.
Hlin H. Kristensen selur Siguröi
Jóhanness, hl i Alftamýri 56.
Hreipn Frimannsson selur Haf-
steini Gunnarss. og Astu Jónsd.
hl. í Leirubakka 30.
Jónria Hjörleifsd. og Asmundur
Garöarss. selja Hómgeiri Jónss.
hl. I Stórageröi 24.
Evelyn Nihovran selur Tómasi
Jónssyni hl. I Hraunbæ 124.
Unnur Gréta Ketilsd. selur Jóni
Halldórss hl. I Hagamel 53.
°Óskar& Bragi s.f. selur Einari J.
Ólafes. hl. í Flyörugranda 4.
Erlendur Tryggvason selur Val-
geröi K. Olgeirsd. hl. I Lokastlg
28.A.
Jóhanna Danielsd. selur
Aöalheiöi Ormsd. hl. I Safamýri
44.
Jóhann P. Einarsson selur Snorra
Þór Tómassyni hl. I Alfheimum
72.
Bsf. prentara selur Slmoni Jóns-
syni hl. I Sólheimum 23.
Guölaugur Jónsson selur Jónlnu
Sigmarsd. hl. i Langholtsvegi 62.
Skv. útlagningu 14/12/’78 varö
Höröur Arason eigandi aö hluta i
Kárastlg 4.
Halldóra Brynjólfsdóttir selur
Gunnildi Guöjónsd. hl. I Skála-
geröi 17.
Sæmundur Sæmundss. selur
Fanny Guömundsd, og Reykdal
Þresti Reykdalss.hl. I Hraunbæ
74.
Guömundur Jónsson o.fl. selja
Heröi Siguröss. húseignina Otra-
teig 3.
Sigurbjörn Svavarss selur Hreini
Sigurgeirss og Láru Gunnarsd.
hl. I Yztabæ 1.
Margrét Gunnarsd. og Sig. Valur
Jónss. selja Guömundi Andréss.
hl. I Holtsg. 13.
Steingrimur Þorsteinss. selur
Kristbjörgu Guölaugsd.hl. i
Mávahllö 11.
Arnljótur Guömundss. selur Sig-
uröi Geirss. og Steinunni Þ.
Ólafsd hl I Spóahólum 18.
Þormóöur Jakobsson selur
Matthiasi Helgasyni hl. I Frakka-
stig 19.
Guöm. G. Pétursson selur
Magnúsi Hanssyni hl. I Miklu-
braut 44.
Miöafl h.f. selur Ara Guömundss.
hl. i Flúöaseli 91.
Gunnar I. Hafsteinss. selur togar-
ann Hjörleif RE. 211 til Bæjarútg.
Reykjavikur.
Armannsfell h.f. selur Birni
Arnasyni og Guörúnu Haraldsd.
hl. i Hæöargaröi 7 A
ólafur B. Ólafsson selur Einari
Val Ingimundarsyni hl. I Selja-
vegi 19.
Jónas G. Sigurösson selur Asdisi
Hafliöad. hl. I Dalalandi 9.
Helgi Pálmarsson selur Halldóru
Guöjonss. hl. i Fálkagötu 28.
Jytte A. Hjaltested sdur Mar-
gréti Ólafsd. hl. 1 Grænuhllö 16.
Jóhannes Blöndal selur Magnúsi
Siguröss. húseignina Torfufell 28.
Hermann Ragnarsson selur Asu
Sólveigu Guömundsd. hl. í Goö-
heimum 17.
Karl Bjarnason selur Herdisi
Óskarsd ogHjaltaHjaltasynihl.
I Sæviöarsundi 13.
Guölaug Ólafsd. selur Guörúnu
Agústu Ellingsen hl. I Hagamel
16.
Óskar & Bragi s.f. selur Skildi
Stefánss. hl. i Flyörugranda 2.
Karl Guömundss. o.fl. selja
Kristjáni og Friöjóni Bjarnason-
um hl. f Laugavegi 141.
Sigrún Eiriksd. selur Skúla Norö-
dahl hl. i Vlöimel 55.
Guömundur Hómsteins og Marla
Krlsdn Thoroddsen selja Jóakim
Gunnari Jóakimss. og Sólveigu
Þórhallsd hl. 1 Drafnarstíg 2.
Magnús Þóröarson o.fl. selja Þor-
katli Skúlasyni húseignina Mel-
geröi 27.
Guöni Björnsson selur Onnu
Gunnarsd. og Ólafi Kvaran hl. i
Birkimel 10 A
Magnús Óskarsson selur Jóni
Guömundss. hl. I Hraunbæ 130.
Oddný Arthursd. selur Eggert
Bjarna Bjarnasyni hl. I Freyju-
götu 10.
HuldaBjarnadóttiro.fl. selja Sig-
uröi Guöjóni Jónss. hl. I Spitala-
stlg 4.
Siguröur Sigvrösson selur Asdlsi
Margréti Magnúsd. hl. I Gauks-
hólum 2.
Yngvi Þórir Arnason selur Helga
Yngvasyni hl. 1 Kleppsvegi 40.
Arni Guömundsson selur Jóni
Carlssyni hl. i Hraunbæ 128.
Guömundur Axelsson selur Guö-
mundi Jónssyni hl. I Laugavegi
71.
Matthfas Matthiasson selur
Magnúsi E. Jakobssyni hl. I Eyja-
bakka 7.
Óskar & Bragi s.f. selur Hróö-
mari Helgasyni hl. I Flyöru-
granda 2.
Sveit
Tvær 16 og 17 ára
stúlkur óska eftir að
komast i sveit. Upp-
lýsingar i sima 96-
22390 og 96-22256,
Akureyri.
J
Svefnbekkja-
iðjan
Höfðatúni 2, Rvik.,
er flutt að Eyrar-
bakka og Selfossi.
Framleiðum áfram
svefnbekki. Sendum
um land allt. Upplýs-
ingar i simum 99-
3163 og 99-1763.
Kaupi
bækur
gamlar og nýjar, is-
lenskar og erlendar,
timarit og smáprent,
gamlan tréskurð, is-
lenskar ljósmyndir,
teikningar og mál-
verk. Skrifið eða
hringið.
Bragi Kristjónsson
Skólavörðustig 20
Reykjavik. Simi
29720.
Þórður Jónsson,
bóndi, Múla,
andaðist aö heimili slnu 19. júnl.
Jaröarförin fer fram frá Þingeyrarkirkju I dag 27. júni kl.
14.
Jósefina Friöriksdóttir og börn.
Útför eiginmanns mins,
Lýðs Sæmundssonar,
Gýgarhóli, Biskupstungum,
fer fram laugardaginn 30. júnl. Athöfnih hefst I Skálholti
kl. 2. Jarösett veröur I Haukadal. Ferö veröur frá Umferö-
armiöstööinni i Reykjavlk kl. 12.
Helga Karlsdóttir.