Tíminn - 05.05.1970, Qupperneq 11

Tíminn - 05.05.1970, Qupperneq 11
* ÞRTOJPDAGUR 5. mai 1970._ __TIMINN VETTVANGUR 11 RITSTJÓRAR: BJÖRN PÁLSSON og SVAVAR BJÖRNSSON Stjórn FUF f Kópavogi. TalIS trá vinstri: Pétur Einarsson, Baldur Borgþórsson, Bergsveinn Auöunnsson, María Guömundsdóttir, Einar Björnsson og Sigurður Geirdal. BLÓMLEG STARFSEMI FUF f KÓPAVOGI Rætt við formann félagsins, Bergsvein Auðunsson SnTfttr í Kópavogi hefur jafnan verið mikið líf í stjórnmálum, jafnt í yngri fclógum sem hjá þeim eidri. Stærsta stjórnmálafélag ungra manna í bænum er Félag ungra Framsóknarmanna og hefnr svo verið f nokkur ár, eða allt frá því að félagið var stofnað, árið 1959. Núverandi formaður félagsins er Bergsveinn Auðunsson kennara- nemi. Tíðindamaðnr Vettvangsins brá suður í Kópavog og lagði nokkr- ar spumingar fyrir Bergsvein, varðandi félagið og stjérnmálin í bæn- um, og varð hann góðfúslega við því að svara þeim. Hve margir félagar eru í FUF í Kópavogi, og Kvernig starfar það í stórum dráttum? Núna eru 123 virkir félagar. Stjórn félagsins er skipuð fiimm mönnum og jafrnnörgum til vara. Auk mín eru í stjórn Baldur Borg þórsson, varaformaður, María Guð- mundsdóttir ritari, Páll Ragnars- son gjald'keri Otg Þórarinn Ólafs- son meðstjórnandi. Varamenn eru Sigurður Geirdal, Pétur Einars- son, ívar H. Jónsson, Ragnar S. Magnússon og Arndís Björnsdóttir. I Stjórnin skipuieggur að sjálf- ' sögðu störf félagsins, sem beinast í stórum dráttum að bví að kynna stefnu Framsóknarflokksins á fé- lagssvæðinu og afla henni fylgis. Þetta starf fer fram á ýmsum vett- vangi og hefur gengið mjög vel, ejns og sjá má á því, °ð félagið er stærst sinnar tegundar í Kópa- vogi. Ednnig fer fram ýmiss konar starf innan félaganna i Kópavogi o, Framsóknarflokksins yfirleitt. Þannig á fédagið t. d. 15 fulltrúa í fu'lltrúaráði Framsóknarfélaig- anna í Kópavogi, varaformann S.U.F., formann Kjördæmissam- bands flokksins í Reykjaneskjör- dæmi og er aðili að Samibandi ungra Framsóknarmanna í kjör- dæminu og á mann í stjórn þess. Auk þess á félagið fuiltrúa í ýms- um nefndum á vegum bæjarins og flofcksins í 'heild. Félagið kem- ur skoðunum sínum á framfæri t. d. f gegn um „Framsýn" málgagn flokksins í bænum og á þar oft- ast eina síðu. Hvernig eru aðstæður til starfa hjá nngum Frai.isóknarmönnum í Kópaivogi? Framsóknarfélögin í Kópavogi búa við ágætar aðstæður, þar sem þau hafa yfir að ráða eigin félags- heimili að Neðstutröð 4. Hefur Fé- lag ungra Framsóknarmanna haft forgöngu um ýmsar endurbætur og breytingar á húsinu, sem nú standa yfir. Að Neðstutröð 4 fer því mest öll starfsemi okkar fram, bæði stjórnarfundir, nefndarfund- ir. spilatovöild o,g a....að. Hver hafa helztu verkefni ykkar verið að undanförnu? Störf okkar að undanförnu hafa mótazt mjög af komandi bæjar- á'.jórnarkosningum, og ber þar fyrst að nefna undirbúning og störf að framkvæmd prófkjörs sem hér fór fram á vegum fram- sóknarfélaganna. Prófkjör þetta var undanfari uppstiilingar á lista tfiiokksins í Bópavogi. Félaginu var það kappsmál, að gæta hags- muna unga iólksins i prófkjörinu, og taldi það bezt gert með því að vinna að nokkrum breyting- um á listanum frá því sem verið hafði, svo og með því að berjast fyrir kjöri ungra mannr í eitt af efstu sætum listans. Að prófkjöri lofcnu kom í ljós, að nokkur hreyf- img varð á listainum og talsvert uim ný andlit og vorum við að vonum ánægðir með það. Hins vegar komst ungur maður, Sig- urður Geirdal, ekki nema í 5. sæti. Okkur þótti það að vísu ekki nógu góður árangur, en þó stórum betri en áður hefur náðst. Enda vænt- um við þess að hlutur ungra manna í stefnumálum flokksins i bæjarmálum aukist á komandi kjörtíma'bili, eftir þær breytingar sem orðið hafa á listanum. Ex við snuum akkur að framtíð- Þriðjudagsgrein sama og um ríkissjóðinn í þessu efni. En ef bæjarfélögin ná ekki sínum þurftartekjum án þess að taka brauð af borð- um miðlungstekjumanna, þá má benda á, að fyrir atvinnu- rekendnr skiptir ekki máli, hvort þeir borga útsvör beint eða í því formi, að kalla þau fyrst laun til starfsmanna sinna. Sá leikaraskapur, að kalla óðeðlilega háan hluta af útgjöldum fyrirtækja laun, þótt í rauninni sé um að ræða útsvar en ekki laun né kjara- bætur, hefur þau einu áhrif, samkvæmt reynslu, að ýta undir víxlhækkanir og verð- bólgu. Fyrningarafskrift íbúða lækkuð úr 4% í 0,5% Samkvæmt lögum skal af- skríft af íbúðarhúsnæði vera 4% miðað við fasteignamat. Þótt fasteignamat á íbúðum sé úrelt, og verði það væntan- lega framvegis, sem hingað til. þá gilti sú sjálfsagða regla fyr- ir viðreisn, a'ð heimilt væri að afskrifa 4% af sömn upphæð í fbúðarhúsnæði og eignar- skattur var greiddur af. Þessu hefur viðreisnin breytt á þann veg, að nífalda fasteignamatið gamla til eignarskatts, og um leið færa afskriftarprósentuna af þessu bráðabirgða fasteigna mati niður í ca. % %. f allt að 10 ár hefur ríkis- stjórin lofað nýju fasteigna- mati, eða sagt það á næsta leiti, eins og t. d. staðgreiðslu- kerfi skattanna. Sagt er, að við fasteignamatið vinni stöðugt ca. 30 manns á launum, en þa@ ágæta fólk hafi ekki við að elta verðbólguáhrifin á verð fast- eignanna. Ljóst virðist því, að raunhæft fasteignamat húsa í krónum verð’ aldrei til. Ávallt mun því þurfa að miða við eins konar bráðabirgða fast- eignamat, eins og t. d. skatt- stofur gera nú, enda eðlilegt að ‘ignaskattur sé greiddur af húsverði í sem næstu samræmi við hið raunverulega verð. Það er og eðlilegra að hækka eign- arskattinn en að lækka fyrning- arafskiiftir, ef menn ern ekki hálf blindir af fölsunarhneigð- innl. Augljóst er að það tiltæki viðreisnarinnar, að lækka af- skríftina af nefndu bráða- birgðamati íbúða úr 4% í 0,5 er gert til að skerða að- stöðu þeirra launamanna, sem ern að basla við að hafa eign- arhald á þaki yfir sitt höfuð. Hvað þýðir nú afskrift af íbúðarhúsnæði? Afskriftin þýð- ir heimild til frádráttar á tekj- um til skatts, sem afskriftinni nemur. Og um Ieið þýðir hún möguleika fyrir fbúðareiganda tO að greiða afskriftarupphæð- ina óskerta f afborganir af íbúðarlánum. Vitanlega skiptir máli fyrir íbúðareiganda, hvort honum eru skapaðir möguleik- ar til að eignast íbúð sína á 25 árum eða 200 árum, en í slíku hlutfaUi verkar efnislega sú afskriftarbreyting, sem hér en nefnd. Rétt er að taka dæmi tU að skýra þetta nánar. Hugsúm okkur mann sem á íbúð, og að hún sé samkvæmt bráðabirgðamati verðlögð til skatts á eina milljón. Sam- kvæmt 4% afskriftarreglunni fær maðurinn kr. 40.000,00 af tekjum sínum skattfrjálsar vegna afskriftarinnar, en sam- kvæmt viðreisnarreglunni um Vt% afskrift fær hann aðeins kr. 5.000,00 skattfrjálsar af ár- legum tekjum sfnum til að mæta afskriftinni og tU ráð- stöfunar í afborganir. Hér er um mikinn aðstöðumun að ræða. Ef greiða á fyrir því að menn geti raunverulega eign- ast fbúðir sfnar, ber að leyfa afskrift af sömu upphæð og eignarskattur er greiddur af, en sé tilgangurinn hið gagn- stæða, þá nær núverandi við- reisnarframkvæmd tilgangi sín- um. Mismunurinn á því dæmi, sem hér hefur verið nefnt, nemur kr. 35.000,00 i skatt- frjálsan frádrátt. Ef greiða þarf 60% af þessum mismun 1 tekjuskatt og tekjuútsvar, þá er hér um stórt kjaramál að ræða. Það er mikið talað um skatt- svik, en eru það ekki opinber svik í skattamálum. að svtkja raungildi skattafrádráttar á þann hátt sem nú er gert og að reyna svo að fela svikin á baki við krónutölureglu eða cinhver orð um óraunhæfa verðmæla. inni Bergsveinn. Hvað er fram- undan? Að sjálfsögðu eru það bæjar- stjórnarkosningarnar, sem móta starfið í vor, en í sumar ferðalög og skemmtanir ýmiss konar. Núna vinnum við af fullum krafti í spjaldskrám. könnunum á flutn- ingum úr og í Kópavog og öðru því sean litur að kosningunum. Á fimmtudaginn 30. apríl höfum við boðað til fundar um æskulýðsmál í bænum og boðið hinum ungpóJí- tísku fólögunum með, og tóka þau öll vel í það. Vona ég að ■fundur þessi verði fjölsóttur og sem flestir ta'ki þátt í umræðun- um, en eftir framsöguræður full- trúa afflra flokka -’erða frjálsar umræður. Ég óttast ekki að um- ræður verði ekki fjörugar, þar sem æskulýðurinn skipar stóran sess í Kópavogi og framtovæmdir á vegum bæjarins snúast að miklu leyti um þennan stóra hóp, svo sem skólaby ggingar. leikivallargerð o. fl. Og að lokum. fir mikill áliugi fyrir stjórnmálum í fópavogi? Já, það hela ég að segja miegi. •Ný félög sprelta upp og mikil ólga er í mónnum. Prófkjörið hafði sitt að segja og menn tala mikið um niðuratöður þess. Tals- verða. breytingar urðu á listum þeirra flokka sem stjórna bæmun, en það eru Framsóknarflokkur- inn og Óháðir kjósendur. Annars hefur Kópavogur löngum verið þekktur fyrir fjör í stjórninálum og leng' virðist loga í gömlum glæðum. Þekktar eru t. d. ýfing- arnar milli bæjarfógetans 0 g Þórðar á Sæb ; föstudaginn langa fyrir nokkrum árum. Nú, en hvernig má það öðruvísi vera í þeirri ólgu sem nú er í okkar þjóðliífi? Og Vettvangurinn þakkar Berg- sveini fyyrir spjallið, með þeirri ósk að FUF í Kópavogi megi áfram sem hingal til gegna veiga- miblu blutver' i í lífi íbúanna í Kópav^gi. — SvBj. 1 * * * * * * $ þrífuraílt * ÞRIF x • * 1 X- 1 -X- ' -X- X -X- •X- * * * •X- •x- . X- -X- -X- ■X- * * * * tkaupféíagínu x >1* 4« 4« •£» T V *r T V T -X- X- -X- -X* X- * X X

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.