Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 14
' ' 1 Það er ySar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNiNG H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. Hann telur að engar líkur séu á að eyða þurfi fé til viðhalds á götunum næstu árin. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS AKRANESl Ármann leika í kvöld Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu verður haldið áfram í kvöld á Melavellinum. Þá leika Valur og Ármann. Hefst leikurinn klukkan 20. Steinar Petersen og Haraldur Kornelíusson, meistarar i tvíliSaleik. íslandsmótið í badminton: meistarar Steinar Petersen og Haraldur Kornelíusson TBR, þeir unnu þá Jón Árnason og Viðar Guðjónsson TBR í mjög svo spenn andi úrslitaleik 16:18, 18:15 og 15:9. Þetta er í íyrsta skiptið sem þessir ungu kappar vinna íslands meistaratitil í meistaraflokki, en leikur þeirra var mjög góður og gurinn verðskuldaður. Það var mél manna er á horfðu að þetta væri í fyrsta en ekki síðasta sinn sem þeir ynnu þessa grein. í tvíliðaleik kvenna urðu ís- landsmeistarar þær Jónína Nil- jóhníusdóttir og Rannveig Magn úsdóttir TBR. Þær unnu Hanne lore Þorsteinsson og Huldu Guð mundsdóttur TBR í mjög spenn andi úrslitaleik 15:11, 13:15 og 15:12, en þær Jónína og Rannveig eru báðar margfa.mr íslandsmeist anar. í tvenndarkeppni urðu íslands, meistarar þau Hannelore Þor- steinsson og Haraldur Kornelíus son TBR, þau léku til úrslita við Lovisu Sigurðardóttur og Jón SJALDAN EÐA ALDREI TVlSÍNNI KEPPNIEN NÚ - Óskar Guömundsson íslandsmeistarí í 8-sinn fslandsmeistaramótið í badmin ton fór fram í KIR-húsinu við Kaplaskjólsveig nú um helginia. Mótið hófst á föstudag með setn ingarathöfn en strax á eftir hófst keppnin, hélt síðan áfram á laug ardag og lauk með því áð úrslita letkir voru leiknir á sunnudag. Margir leikjanna vor.'., n.jög jafn ir oig spennandi og það svo að allt ætlaði um koll að keyra á áhorf endapöHunum í ,þrem af fjórum litaleikjunum þurfti aukalotu til að útkljá leikinn. Á laugardag inn munaði ekki nema hársbreidd að kappinn Jón Ámason T.B.R. Samband eggjaframleiðenda heldur aðalfund að Fólkvangi, Kjalarnesi sunnu: daginn 10. maí 1970 kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lögð verða fram drög að nýjum verðlagsgrund- velli fyrir egg, og er þess vegna áríðandi að sem flestir eggjaframleiðendur alls staðar að mæti. STJÓRNIN. félli fyrir Reyni Þorsteinssyni K. R., en Jón sigraði að lokum í framlengdri aukalotu. Óskar Guð mundsson KR. sigraði Viðar Guð jónsson TBR j ur lanúrsiitum, en Viðlar hafði þá nýverið sigrað Rey k j avi kunmo i.sta r a n n Hlarald Kornelíusson TBR. í æsispennandi leik og þurfti þar einnig auka lotu til að gera út um leikinn. Eins og áður sagði fóru úrslitaleik irnir fram á sunnudag og var þar mikil spenna ríkjand: þó sér staklega í tvíliðaleik karla og í tvíliðaleik kvenna. í einliðaleik karla vaið íslands meistari ójkar Guðmundsson K. R. en hann sigraði Jó. Árnason í úrslitaleik nokkuð auðveldlega 15:7 og 15:5. Þetta er í 8. sinn á 11 árum sem óskar vinnur ’ enn an titil. sem er fágætur árangur. Hann vann nú í 3. sinn í röð og þar með til eignar veglegan bik ar sem Jón Jóhannesson gaf fyr ir 5 árum en Jón Árnason hafði unnið hann tvisvar. í tvíliðaleik karla urðu fslands Árnason TBR og sigruðu með 15:8, 5:15 oig 15:8. Þetta er í fyrsta skiptið sem þau Hannelore og Haraldur eru íslandsmeistarar en Haraldur sigraði einnig í tví Hðaleik karla eins og^ áður sagði og varð því tvöfaldur íslandsmeist ari. Mót þetta fór í alla staði mjög vel fram undir sýjóm Kristjáns Benjamínssonar .í sambandi við þetta mót var gefin út vöndúð mótaskrá, og er þar að finna m. a. skrá yfir alla íslandsmeistara í badminton frá upphafi eða 1949, en slík skrá hefur ekki ver ið tekin saman fyrr en nú. Verð launaafhending fór fram að Hótel Loftleiðum á sunnudagskvöldið og voru þar samankomin keppend ur og starfsmenn mótsins til að fagna sigri með nýbökuðum ís- landsmeisturum. Við það tæki- færi lýsti hinn gamalkunni bad mintonspilari, Einar Jónsson, því að hann myndi gefa bikar sem keppt skuli um í einliðaleik karla þar sem Óskar hafi unnið til eign ar bikar þann sem nú hefur verið SÓLNING HF. STEYPTAR GÖTUR ERU BETRI. .. Bæjarstjórinn á Akranesi, hr. Björgvin Sæmúnds- son, verkfræSingur upplýsir, að viðhaldskostnað- ur á steyptu götunum á Akranesi hafi alls enginn verið frá árinu 1960, er fyrst voru steyptar göt- ur þar og allt til þessa dags. Olafur Guomundsson keppt um í 5 ár. Þess má geta að Einar var fyrsti íslandsmeistari í einliðaleik karla og hefur tekið þátt í öllum íslandsmeistaramót- um þar til nú í áx. Formaður Badmintonsaimibandsins, Pétur O. Nikulásson þakkaði Einari þessa gjöf og allt það sem hann hefur lagt íþróttinni á undanförnum áratugum. Víkingur sigraði Ármann 4:1 Víkingur sigraði Ármann frem ur au'ðveldlega í Reykjavfkurmót- inu í knattspyrnu s.l. langardag. Ármannsliðið veitti VfldngnHI harða keppni til að byrja með, en eftir að hafa hjálpað Vfldng um að skora fyrsta mark lefksma seint í fyrri hálfleik, var eha «g allur ..raiftur færi úr íiðina. Að vísu barðist liðið vel á fyrstu mínú'um síðari hálffleiks, ea eftir það tóbu Víkingar leildnn 1 , sínar hendiur og bætta þresnar mörtoum við. Sdðasta marfc ins skoraði Ármann — og orða lotoatölur því 4:1 Vfkingom I viL - Þó að þessi leitoar sé IftiH mæli kvarði á getu Vfkinga, nýíiðann* 1 1. deiild, er greinilegit á ðöo, að liðið er í sóton. Bíða meno spennt ■ ir eftir því að sjá liðið leflm i 1. defld. Ármann.sliðið á margt ólaert 1 knattspyrrau, en þó tetti li?Bð að geta spjarað sig í 2. dettd, leggi leikmenm áherzlu á að aefa þau atriði sem lélegust era. Koaibt- tæfcni smmra leifemanna er aáte\ lédeg — og lédksldpnlag þotoe- toennt hjá hinnnn um liðsi.iS. Jafntefli. hjá Fram og Þrótti AM — Reykjavík. — f geer- kvöldi var leilkÍTm einn leifanr í Reykjavíkurmótinu I knatbspyTWL Fram og Þróttar létou. Leifcnum lauk með jafntefli. Tókst hv*»- ugu liðinu að skiora miarfc. Valur og ÍÞRÓTTIR TIMINN ÞRIÐJUHAGUR 5. maí 1970.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.