Tíminn - 05.05.1970, Page 12

Tíminn - 05.05.1970, Page 12
Í2 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 5. maí 1970. SKOTARNIR LÖCDU ALLTI SÖLURNAR, EN TÖPUÐU - ísland vann yfirburðasigur í fyrstu skíðalandskeppninni Alf — Reykjavík. — Islenzkt skíðafólk vann frækinn sigur gegn Skotum í fyistu landskeppn inni, sem íslendingar heyja í skíðaíþróttum. Lauk keppninni svo, að ísland hlaut samta'ls 63 stig, en Skotar aðeins 24 en í síðustu grein keppninnar, svigi karla, voru allir skozku keppend- urnir dæmdir úr leik. Gerðu Skot- arnir örvæntingarfulla tilraun til að jafna forskot, sem íslenzka sveitin náði í stórsviginu og „keyrðu“ á fullri ferð, en misstu hlið eða fóru rit úr brautinni fyr- ir bragðið. Þeir lögðu allt í söl- urnar, en töpuðu. Þessi fyrsta landskeppni íslend inga í skíðaíþrótt'am fór fram í Seljalandsdal á ísafirði í blíð- aJWFET íiSi Hafsteinn Sigurðsson Barbara Geirsdóttir skaparveðri um helgina að við- stöddu miklu fjötoenni. Var fram kvæmd keppninnar til mikillar fyrirmyndar, en Sikíðaráð Isafjarð- ar sá nm mótsstjóm. Keppnin hófst á stórsvigi og gekik íslenaku keppendunum af- burðavel. Árni Óðinsson sigraði, en Hafsteinn Sigurðsson varð í 2. sæti. Fraser Olyde, Sfcotlandi, varð 3., en í 4. sæti fcom Guð- mundur Frímannsson. Sfcioti varð í 5. sæti og Björn Haraldsson í 6. sæti, en tveir Sfcotar voru dæimidir úr leik. Útkoman var því mjög hagstæð, ísland 26 stig, Sfcot land 10 stig. í kvennagreinum gekfc Skotum betur, þar hlutu 7 stig gcgn 4 stiigum íslands, urðu í 1. og 3. sæti, en Barbara Geirsdóttir varð í 2. sæti og Sig rún Þórhallisdóttir í 4. sœti. Það, sem réði raunverulega úr- slitum i landskeppninni, var frá- bær frammistaða Hafsteins Guð- mundssonar í fyrri umferðinni í svigkeþpninni. Fór hann brautina á 58.47 sek. Þá var Skotunum ljóst, að þeir urðu að leggja sig alla fram — og tak.a imikla áhættu — en á því féllu þeir. Árni Óðinsson Urslit: Stórsvig kvenna: 1. H. Sommervile, S 2. Barbara Geirsdóttir, í 3. C. Blaekwood, S 4. Sigrún Þórhallsd. í Stórsvig karla: 1. Árni Óðinsson, í 2. Hafsteinn Sig., í 3. F. Clyde, S 4. Guðm. Frímannss., í 5. S. McDondald, S 6. Bj'örn Haraldsson, í 1:06,19 1.12,25 .1:12,49 1.17,53 1:16,59 1:19,45 1:19,72 1:20,58 1:21,60 1:27,44 Svig kvenna: 1. H. Siommerville S 2. Barbara Geinsd., í 3. C. Blaokwood, S 4. Sigrún Þórhallsd., í 108,04 112,22 112,53 127,16 Svig karla: 1. Hafsteinn Sigurðsson, f 109,68 2. Árni Óðinsson, í 109,84 3. Ynigvi Óðinsson, í 115,70 4. Samiúel Gútstavsson, í 123,71 Allir skozku keppendurnir voru diæmdir úr leiik, eiws og fyrr seg- ir. Alf — Reykjavík. — Vegna ó- hagstæðra veðurskil.yróa, komst landsliðið í knattspyrnu ekki til VestTnannaeyja 1. maí, eins og ráð gert var. Voru iándsiliðsrnennirnir Met í Hljóm- mætitir á Reykjavíkurflugvelli og biðu flugveðurs, en án árangurs. Var þá brugðið á það ráð að leika æfingaleik við KR. Lauk þcto Ieik með sigri Iandsliðsins, 2:1. Skoraði Mat.thfas Hallgríms- son bsfeði mörlk ]and.sfiðjsins, en Baldvin Báldvinsson eina mark KR. Guðmundur Haraldsson Alf — Reykjavík. — Yngsti milliríkjadómari okkar í knatt- spyrnu Guðmundur Haraldsson, fær sitt stærsta verkefni til þessa, þegar hann dæmir landsleik fs- lendinga og Englendinga n.k. sunnudag. Guðmundur, sem er að- eins 25 ára gamall, og sennilega yngsti milliríkjadómari henns, fékk réttindi til að dæma miHi ríkjaleiki í fyrra. Línuverðir í leiknum verða Ilannes Þ. Sigurðsson og Magnús V. Pétursson. skálahlaupi Hljómskálahlaup ÍR fór fram í 5. sinn sunnudaginn 3. maí s.l. og vora keppendur alls 64 að þessu sinni, þar a£ 7 í unglinga- flokki. Margir hlupu mjög vel. M. a. setti Ágúst Böðvarsson met á hlaupaleiðlnni bætti eigið met uim 2 sek, og hljóp á hinum góða! tíma 2.38 mín. Hin 11 ára gamla ! Anna Ifaraldsdóttir hljóp leiðina | á nœst bezta tíma, sem stúlfourn-! ar hafa náð í hla jpinu, 02 bætti i um leið sinn fyrri tíma um 6 sek. Tími liennar var ágætur eða 3.19 mín. Þá var og hlaup hins 9 ára ; gamla bróður hennar, Magnúsar,! injög athyglisvert, en hann náði tímanum 3,20 mín. og bætti sig : einnig um 6 sek. AIls hafa nú 151 tefoið þátt í i Hljómiskálahlaupunum, þ'ar af 33 stúlkur, og enn er eitt hlaup eftir, hið 6. og síðasta, sem fram mun fara á annan í hvítasunnu, 18. xnaí kl 14.00. Akranes sigraði 4-1 Einn leikur fór fraiu í „Litlu hik- arkeppninni" um helgina. Akur- nesingar sigruðu Hafnfirðinga með 4 nibrkum gegn 1. í dag birtum viS mynd af íslandsmeisturum Fram í kvennaflokki, en eins og kunnugt er, sigruðu Fram-stúlk- urnar Val í úrslitaleik mótsins og brutu einyeldi Vals á bak aftur. Hafa Valsstúlkurnar verið ósigrandi á undan- förnum árum, þar til þær töpuðu nú fyrir Fram. Á myndinn ieru, fremri röð frá vinstri: Sigrún Guðmundsdóttir, Guðrún Sverrisdóttir, Guðrún Björg, Jónína Jónsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, tyrirliði, Regína Magnúsdóttir, Helga Magnúsdóttir og Ósk Ólafsdóttir. Aftari röð: Hilmar Ólafsson, þjálfari, Ólafur A. Jónsson, forni. hand. knattleiksdeildar Fram, Arnþrúður Karlsdóttir, lóhann j Sigstoinsdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, Þórdís Ingólfs- dóttir, Krlstin Orradóttir, Eva Geirsdottir. Sylvia Hallsteinsdóttir, Gylfi Jóliannesson, þjálfari og Jón Þorláks- som, formaður Fram. úrslit á getraunascðlinum í síð- ustu viku. Átta leikjum var lokið í gær, en hinuni átti að ljúka í gærkvöldi. Svona lítur scðillinn út mcð þeini leikjum, er: Alborg — KB B 1901 —* Brönshöj x B 1903 — Frem x Ilorsens — Hvidrovc x AB — B 1913 (ólokið) Randers — Velje Atvidaberg — Djurgárd Göteborg — Malmö FF Hammarhy — Elfsborg Örebro — Norrköþing /VK — Öster (élokið Örgryte — GAIS (óloldð) I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.