Tíminn - 11.04.1979, Page 10

Tíminn - 11.04.1979, Page 10
10 Miftvikudagur 11. apríl 1979 Jónas Guömundsson: Nú stendur yfir sýn- ing á hluta af lifsverki Ásgeirs Bjarnþórson- ar, listmálara, yfirlits- sýning manns, sem hefur fengist við mynd- listarstörf i 70 ár, en listamaðurinn er fædd- ur 1. april og þvi átt- ræður um þessar mund- ir, en að sögn hóf hann teikningu þegar sem barn. Hann eignaðist liti innan við tiu ára aldur og hóf að læra myndlist þegar i æsku. Ásgeir er fæddur á Grenjum i Mýrarsýslu, sonur hjónanna Bjarnþórs Bjarnasonar bónda þar og konu hans Sesselju Soffiu Níelsdóttur. Ásgeir Bjarnþórsson segir svo frá æsku sinni og námi, eða listferli i sýningar- skrá: Æskuár og listnám „Ég er fæddur á Grenjum i Mýrasýslu þann 1. apríl 1899 og þar af leiöandi hangi ég i aft vera 19. aldar maöur. Ég fór barn aft aldri aft teikna. Niels Dungal gaf mér fyrstu litkritirnar, en hann var sumar- gestur foreldra minna, þegar hann var barn. begar ég var 10 ára gamall hættu foreldrar minir bilskapog futtu til Reykjavikur og þá komstégfljótt ikynni viðvatns- liti. Fyrsti teiknikennari minn var Sigriöur Björnsdóttir, Jónsson- ar ráðherra. Þá fóru heilu tim- amir i teiknikennslu, því ég hjálpaði Sigriði við kennsluna. Næsta vetur var það Laufey Vilhjálmsdóttir er kenndi mér og þegar krakkarnir fóru að kalla i mig, sagði hún „nei, Asgeir þarf að hafa tíma eins og þið til að æfa sig.” Þegar ég var 16 ára kenndi mér snillingurinn Rikharður Jónsson, betri kennara hef ég aldrei haft. Hausana hans teiknaði ég frá morgni til kvölds. Stundum sagði hann við mig „þreyttu þig nú ekki of mikið”, endrottinnminn, þágat maður unnið endalaust. Næst kenndi mér Asgrimur Jónsson hann jafnaðist hvergi á við Rfkharð, en var liðlegur kennari. tizkuna eins oghUner i Ameriku i dag. Góður listamaður er aldrei tizkumaður, hann er það sem Guð gefur honum inn. Sýningar Sá er þessar linur ritar sá fyrst mynd eftir Asgeir Bjarnþórsson á unglingsárun- um, ensúmynd hékk eða hangir ef til viil enn i Skiðaskálanum i Hveradölum, og ég undraðist tækni þess er málað hafði, þessi hönd hafði mikið vald. Si'ðan hafa kynni min af mál- aranum verið svipaðs eðlis, ein og ein mynd i hUs, annaðhvort á einkaheimiium, isto&iunum eða á opinberum stööum, þar sem verk hans eruhöfð til reisnar og augna yndis. Ég hefi lika kynnst honum svolitið I hvassyrtum greinum i blöð og öðrum yfirlýsingum, oft tals.vert hörðum, og þá sem þannig erudjarfir, tekur maður oft alvarlegar en aðra menn. Asgeir Bjarnþórsson hélt sina fyrstu sýningu i Reykjavik, árið 1923, þá nýkominn frá MÚnchen þar sem hann haföi dvalið árlangt við nám. í umsögn um þá sýningu er meðal annars sagt að hann sé ástriðufullur og óstýrilátur málari. Næstu árin dvaldist Asgeir Bjarnþórsson aö mestu erlend- is. Hann tók þátt i sýningu Lifsverkið andlits- myndir Það hefur verið hans helsta sú krafa einstakra manna að portret séu einnig málverk og eigi að geta staðið fyrir sinu sem slík. ASGEIR BJARNÞ0RSS0N öllu betur list mér á sumar la ndslagsmyndir Asgeirs Bjarnþórssonar, og vil ég nefna myndirnar Hreðavatnsvegur, Heiðmörk, Morgunn viö Norðurá, Úr Grábrókarhrauni, litla mynder nefnd er Landslag (102),Uppstilling (119) Hvalfell, tJr Grábrókarhrauni (132), Sumarnótt við Laxfoss og mynd frá Rey kjavikurhöfn (144). Þessar myndir merkti ég við á göngu minni um salinn, ef einhvern varðar um það. Arið 1919, þegar ég varð tvitugur fór ég til Kaupmanna- hafnar. Arið 1922fór ég tilÞýskalands og var um skeið 1 Berlin, en hélt siðan til Leipzig og Dresden og loks til Miinchen sem var minn aðal námsstaður. Arið 1926 fór ég til Parisar og Luxemborgar. Seinna dvaldist ég i Róm um nokkurt skeið og er hún sannkölluð höfuðborg Vesturlanda. Arið 1932 kom ég svo heim til íslands, eftir að hafa dvalir aö mestu erlendis um 12 ára skeið. Ég hef haldið nokkrar sýning- ar bæði hér heima og erlendis. Ég hef sýnt i Kaupmannahöfn, Londonog Róm og að s jálfsögðu einnig i Reykjavik. Siðasta sýningin er ég hélt erlendis var samsýning i Kaup- mannahöfn fyrir nokkrum ár- um. Hérheima hef égekki sýnt i tæp 10 ár. Þegar ég var aö byrja á lista- brautinni var nýtt tizkutlmabil aö hefjast og ég var talinn gamaldags og ófær 1 alla staði. Nú þegar ég er kominn á niræöisaldur er ég kominn I „óháðra listamanna” I gömlu Landakotskirkjunni, Alþing- ishátiðarárið 1930, og ár- ið 1932 hélt hann einkasýningu á verkum sinum i Reykjavik, en margir telja að með þeirri sýn- ingu hafi brautin I raun og veru verið mörkuð, og þau einkenni flest komu fram, er siðan varða list hans. Yfirlitssýningu hélt hann á verkum sinum árið 1940 eða fyrir næstum þvi fjórum áratugum. Myndir eftir hann voru einnig á vorsýningum Myndlistarfélagsins árið 1962 og 1963. Vandvirknisleg vinni±>rögð og mildir litir eru einkenni mál- verka Ásgeirs Bjamþórssonar. Myndir hans eru ekki i sam- ræmi viðþær skoðanir, eða þær ályktanir sem maður dregur af þvi er hann segir eitthvað á opinberum vettvangi. Hann er heimur útaf fyrir sig, en mér er þó til efs aö hæfileikar hans sem myndlistarmanns heföu notið sin verr, þótt eigi hafnaði hann með öllu tiskuheimi myndlistar- innar. viðfangsefni, að þvi er virðist, aö mála andlitsmyndir af fólki. Mest forstjórum og íinum kerlingum, lika börnum og ung- um sætum stúlkum. Þeir sem eftirsóttir eru til slikra starfa, ráða ferð sinni ekki sjálfir: fyrr á öldum hefði Asgeir liklega málað hertoga og konungborið fólk eins og Goya gerði. BjörnTh. Björnsson, listfræð- ingur, segir i íslenskri myndlist: ,,t þeim verkum bregftur hann hvergi viljandi frá nákvæmri — ef nokkuft fegraftri — svipiikingu, og hann notfærir sér fá sem engin áhrifabrögð önnur til þess aft túlka skap- gerftareinkenni efta viðmót þess er hann málar” Gerð mannamynda, eöa portret, er viötækara hugtak en menn halda i fljótu bragði, portretáaðgefamynd af manni hvemig hann leit Ut, og það á aö vera lýsing á honum i viðtækri merkingu, ef á öllu er rétt til haga haldið. Sú túlkunaraðferö, sem Asgeir velur sér, að maður- inn geymi innrætiði' nákvæmum svip sinum er siður en svo út i bláinn, og breytir þar engu um Einstakar myndir Besta myndin á sýningunni, sem málverk, fannst mér vera myndin af Friðrik Jónssyni, kaupmanni (115) og þekki ég hann eða þekkti samt ekkert og myndin af séra Bjarna er nokk- uð lik þvi sem ég sé hann fyrir mér þegar ég loka augunum og virði hann fyrir mér. Þetta em ágætar myndir að vom mati. Mörgum varð starsýnt á Kjarval og þótt það sé svipmik- iö verk, kallar það Kjarval ekki fram eins og ég man hann, enda á öðru aldursskeiöi þá er ég man hann og kalla fram. Það er fróðlegt að skoöa handbragð Asgeirs Bjarnþórs- sonar. Auðvitað mun sagan dæma hann og marka llfsverki hans sinn bás. En menn með slika hæfileika dæma sig lika ’ sjálfir, gleymum ekki þvi. Ég hefði kosið mér Ásgeir Bjarnþórsson sem meira leit- andi listamann, sem brautryðj- andafremur ensporgöngumann< þvi handanna vegna voru hon- um og em allir vegir færir. Og við minnumst lokaorða málarans i sýningarskránni að listamaður er „það sem Guð gefur honum inn”. Hvort sem menn lita á sýn- inguþessa sem persónusögu eða myndlistarsýningu, eða hvort tveggja i senn, h'efur Asgeir fólk í listum Bjarnþórsson verið köllun sinni trúr. Jónas Guftmundsson HELDUR YFIRLITSSÝNINGP

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.