Tíminn - 11.04.1979, Qupperneq 11
Miðvikudagur 11. apríl 1979
11
Áfengisneysla
Tvöföldun nevslu ■ fjórföldun skaða
Útdráttur úr fyrirlestri Ole
Jörgen Skog, — starfsmanns viö
,,Statens institut for alkohol-
forskning” i Osló.
Skog vann ásamt kanadiskum •
vi'sindamönnum viö rannsókn á
sambandi heildarneyslu áfengis -
og tjóns er af notkun áfengis
leiiSr.
Skog nefnir fyrst aö kenningin
um þýöingu heildarneyslunnar
byggist á þvi tvennu:
aö þvi meir sem maöur notar
áfengi þeim munmeirilikur eru á
þvi aö neysla veröi honum til
tjóns —
að ljóst er náiö samband
heildarneyslu áfengis og fjölda
þeirra er neyta þess i miklum
mæli.
Skog vikur að þvi aö margir séu
tregir til að viöurkenna þaö sam-
band. Aö visu sé hægt aö láta sér
detta í hug að færri ofneytendur
séu á Italíu en í Noregi þó aö
heildarneysla sé mun meiri á Ita-
liu. Og i sjálfu sér gæti sú tvöföld-
un áfengisneyslu er oröiö hefur i
Noregi á siðustu 20 árum hafa átt
sér stað án f jölgunar ofneytenda
— þ.e. menn gætu hafa horfið frá
bindindi og svokallaöir hófneyt-
endurgætuhafaaukiöneyslu sfna
án þessaö fylla flokk ofneytenda.
En staðreyndin er súaö aukning-
in i Noregi heiúr leitt til fjölgunar
ofneytenda og mun fleiri slikir
eru á Italiu en i Noregi.
Skog rekur siðan aö áfengis-
neysla skiptist eftir ákveðnu
mynstri sem sé hiö sama I ólikum
löndum og á mismunandi timum.
Hann ber saman áfengisnotkun I
Noregi og Frakklandi.
Att er viö notkun I litrum af
hreinu áfaigi á ári.
Noregur
40% neytenda minna en 5 1
30% neytenda milli 5 og 10 1
15% neytenda milli 10 og 15 1
7% neytenda milli 15 og 20 1
8% neytenda meir en 20 1
Frakkland:
40% neytenda minna en 15 1
30% neytenda milli 15 og 30 1
15% neytenda milli 30 og 45 1
7% neytenda milli 45 og 601
8% neytenda meir en 60 1.
1 Noregi neyttu flestir innan
siðasta hópsins milli 20 og 40 litra
en um 1/4 eöa 2% meir en 40 1 á
ári.
Ef neysla i Noregi tvöfaldast
enn á næstu 20 árum veröur fjöldi
þeirra erneyta yfir 40 Isá sami og
þeirra er nú neyta yfir 20 1 eöa
8%, segir Skog, þ.e.a.s. tvöföldun
heildarneyslu leiöir til fjórföldun-
ar ofneytenda.
Elr til skýring á aö aukning
heildarneyslu leiðir til þessa?
Skog færir fram vixláhrif ein-
staklings og umhverfis. Hansen
hefúráhrif á neyslu Petersens og
Petersen á venjur Hansens. Hann
setur upp eftirfarandi dæmi:
Petersen fær betur launaöa
stööu og finnst hann geta veitt sér
að kaupa barskáp og fylla hann
rikulega.
Honum þykir sem nýja staðan
skyldihann til aö taka upp venjur
„betri borgara” en þær telur
hann vera að hafa áfengi oftar um
hönd en áður haföi veriö vani
hans.
Afengisneysla hans eykst þvi —
án þess þó aö fari yfir þaö sem
viöurkvæmilegt þykir.
barsem Petersen notar áfengi
meir en áður aukast likur til þess
aöhann bjóöi vinum sinum áfengi
er þeir heimsækja hann. Vinun-
um finnst aftur aö þeir verði aö
veita Petersen áfengi er hann
sækir þá heim.
Þannig skapast nýjar venjur i
umgengni þessa hóps: Afengiö
verður æ sjálfsagöara.
Nielsen einn úr hópnum, verður
einnig fyrir áhrifum. Hann getur
ekki kallast ofneytandi en notar
áfengi til muna meir en félagar
hans.
Hingaö til hafa venjur þeirra
óbeint haldið aftur af honum, nú
snýst dæmiö viö.
Vænta má að hann noti sér
tækifæriö til aö fá sér oftar I glas
og svo getur farið aö hann veröi
ofneytandi.
Aukin notkun svokallaöra hóf-
neytenda leiöir þannig til
breytingar á áfengisvenjum
þeirra sem standa nærri ofneyslu
og i framhaldi af þvi til fjölgunar
ofdrykkjumanna og drykkjusjúk-
linga.
(Grein O.J. Skog:
„Alkohol-alkoholskaderkontroll-
politikk” Norsk Tidskrift om
Edruskapsspörsmal nr. 3/1976).
kennt honum — hann er einn
hinna fyrstu ungu fiðlara um
áratugi, sem aldrei var
nemandi Björns ólafssonar.
Þessi verk voru á efnis-
skránni: Sónata I D-dúr eftir
Handel, Rondó I G-dúr eftir
Mózart, i fiöluútsetningu Kreisl-
ers, Sónata eftir Jón Nordal,
einleikssónata fyrir fiölu nr. 2
eftir Ysaye, og sónata eftir
Debussy Af þvi aö hér var um
próftónleika aö ræöa, hlaut
maöur aö hyggja aö öllum
kunnáttuatriöum: tónmyndun,
bogatækni, vibratói — og kom-
ast að þeirri niöurstööu aö þau
væru harla vel af hendi leyst.
Það er eins meö fiöluna...Qg
tilþrifum, frekar en viö er aö
búast: listamaðurinn meö hon-
um á eftir aö þroskast, og hann
getur þá fyrst fengiö útrás,
þegar tæknin er fyrir hendi.
Annars fer fyrir listamanninum
eins og segir I ljóöi Steins
Steinarr: „Ég reyndi aö syngja,
en rödd min var stirö og hás,
eins og ryðgaö járn væri sorfiö
meö ónýfri þjöl.
Og ég reyndiá ný, og ég grét og
baö eins og barn.
Og brjóst mitt var fullt af söng,
en hann heyröist ekki.”
Mér þótti flutningurinn takast
best i tveimur af samtimaverk-
unum, sónötu Jóns Nordal, og
öörum sónötum þessa timabils
— Hindemith samdi vist hina
fyrstu þeirra — og eins og þær
mjög áheyrileg.
Þetta voru mjög skemmtileg-
ir tónleikar eins og raunar flest-
ir hljómleikar Tónlistarskólans.
Þaö hvarflar aö manni, aö þessi
ár, sem unga fólkiö er i
Tónlistarskólanum, hljóti aö
vera bestu ár ævi þeirra:
tiltölulega áhyggjulaust lif viö
tónlistariðkanir, kammermúsik
oghljómsveitarleik. Siöantekur
alvara liTsins við — en þaö er
önnur saga.
8.4 Siguröur Steinþórsson
Fiðluieikarinn Þórhaiiur Birgisson og Þorsteinn Gauti
Sigurðsson pfanóleikari sem lék undir með honum á próftónleik-
unum.
A þriöjudaginn I fyrri viku (3.
apríl) hélt Þórhallur Birgisson
siöari próftónleika sina viö
Tónlistarskólann I Reykjavik.
og lék fimm verk viö undirleik
Þorsteins Gauta Sigurössonar.
A fyrri tónleikum sinum lék
Þórhallurfiölukonsert Mendels-
sohns meö Sinfóniuhljómsveit
tslands: þvi miöur gat ég ekki
sótt þá tónleika, en mönnum
þóttu þeir góöir. Þorsteinn
Gauti var einmitt aö ljúka sinu
prófi frá Tónlistarskólanum
fyrr i vetur, og nú munu þeir
báöir, Þórhallur og Þorsteinn,
vera á förum til New York til
framhaldsnáms. Þórhallur er
nemandi Guönýjar Guömunds-
dóttur, en áöur munu þeir Jón
Sen og Ingvar Jónasson hafa
tónlist
blásturshljóöfærin, aö tónninn
skiptir öllu máli, þvi hljóðfæra-
leikarinn skapar hann ,,af sjálf-
um sér” (auk þess sem ekki
skaöar aö hafa gott hljóöfæri),
og fingrafimi er til einskis, ef
tónninn erlélegur. Og Þórhallur
spilaði bráöfallega. Hins vegar
lék hann ekki meö miklum
einleiksverki Ysaye. Hinn
siöarnefndi (1858-1931) var
belgiskur, og einn fremsti
fiölarisinstima. Fiöluverk hans
þykjaaö vonum svinslega erfiö,
og vafalaust vel fallin til aö
leika á próftónleikum, og hinn
ungi Þórhallur lék meö glæsi-
brag! Sónata Jóns ertalsvert lfk
Fiðlutónleikar
Ofninn í gang
efttr páska
AM — Til stóð að ofn járnblendiverksmiðjunn-
ar að Grundartanga tæki til starfa nú allra
fyrstu dagana i april, en vegna minni háttar
tafa, svo sem skorts á ýmsu efni og öðru, hefur
þetta tafist og er nú áformað að ofninn verði
gangsettur skömmu eftir páska, að sögn fjár-
málastjóra fyrirtækisins, John Fenger.
John Fenger sagði enn, aö
únnið heföi verið að prófun
3/missa kerfa vegna gangsetn-
mgarinnar, en þegar ofninn hef-
úr verið gangsettur munu liöa
úm 10-15 dagar, þar til byrja má
?ö tappa af honum. Væri orsök-
m sú, að álagiö á hann er smá
aúkiö dag frá degi, uns réttu
marki er náð.
Nú um mánaðamótin tóku
fv®r deildir, reksturs- og flutn-
mgadeild, tií starfa aö Grundar-
mnga. Hráefnisflutningar hafa
S®ngiö vel og allmörg skip eru
i^gar búin aö losa farm sinn af
kvarsi, járni, kolum og koksi.
Ekki hefur enn veriö ákveöiö
hvaða aöilum veröa fengnir
flutningarnir meö fullunnu vör-
una, en Isskip, sem annast hrá-
efnisflutningana er eitt þeirra
fyrirtækja, sem boöiðhefur I þá.
Auk þeirra skip Eimskips, sam-
bandsins og erlendir aöilar.
Kostnaöur við verksmiöju-
bygginguna er enn verulega
undir upphaflega áætluðu
marki, sem var 320 milljónir
norskra króna, en er nú aöeins
komin I 285 milljónir norskra
króna.
LITASJONVORPIN
mæla
með sér sj<f
sérstök vildarkjör
35% út T<
og restin á 6 mán. * i
^ Skipholti 19simi 19800
BUÐIN
nordÍYIende
ini'iiiiiijufijii'iIIL HIIJ1 (11 1 n-~Tfy -
------- ••
NOP OfTlE NDE