Fréttablaðið - 13.01.2007, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 13.01.2007, Blaðsíða 32
Birna Ásgeirsdóttir opnaði nýverið tískuvöru- verslun á Húsavík en Birna rekur einnig hár- greiðslu-, snyrti- og nuddstofu í bænum. „Við opnuðum tískuvöruverslunina 9. nóvember og það gengur alveg rosalega vel,“ segir Birna Ásgeirs- dóttir eigandi tískuvöruverslunarinnar Metró á Húsa- vík. Birna rekur einnig hárgreiðslustofu, snyrtistofu og nuddstofu á sama stað en hún er lærð hárgreiðslu- dama. Birna segir þrjár tískuvöruverslanir á Húsavík, sem er 2.500 manna bæjarfélag, en Birna segir nægan markað fyrir þessar verslanir. „Húsvíkingar hafa tekið okkur mjög vel en við tókum húsnæðið mikið í gegn. Margar konur nota tímann þegar þær koma í klippingu og litun og fara í styttri snyrtingu á meðan þær bíða með litinn í hárinu,“ segir Birna sem hefur búið næstum alla sína ævi á Húsavík nema þegar hún fór suður í nám og hún er ekkert á leiðinni í burtu. „Hér er ég fædd og uppalin og finnst frábært að búa hérna. Hérna er allt til alls og miðað við hvað bæjar- félagið er lítið er öll aðstaða hér til fyrirmyndar. Síð- ustu ár virðist sem fólk sé að koma heim aftur eftir nám sitt sem er alltaf mjög ánægjulegt. Okkur vantar samt fleiri atvinnutækifæri en það eru vonandi bjart- ir tímar framundan,“ segir Birna sem á tvö börn. Birna segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á öllu sem viðkemur tísku og útliti. „Alveg síðan ég var lítil hef ég haft áhuga á tísku og að mínu mati eru Húsvík- ingar mjög meðvitaðir um það sem er í gangi, hvort sem það snýst um hár eða tísku.“ Húsvíkingar vel meðvitaðir um tískuna Opið í dag laugardag 10-18 Mörkinni 6, 108 Reykjavík, sími 588 5518 Opið laugardag og sunnudag Útsala 50% Áður Nú Ullarkápur 29.900 15.000 Mokkakápur 25.900 13.500 Ullarjakkar 12.900 5.900 Úlpur 12.900 5.900 Dúnkápur 22.900 11.500 Rússkinsjakkar16.900 8.500 Pelsar 26.900 13.500 Mörg góð tilboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.