Fréttablaðið - 12.02.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.02.2007, Blaðsíða 1
77% 48% 0% Fr é tt a b la › i› Fr é tt a b la › i› M b l. M b l. *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Capacent í nóvember 2006. Mánudagur LESTUR MEÐAL 12-49 ÁRA höfuðborgarsvæðið Blaðið 30 20 10 60 50 40 0 70 80 Nýr dýraspítali rís í Grafarholti Sprengdi hátalarana á árshátíð Ráðstefnan á Menntadegi iðnaðarins 15. febrúar nk. Skólar í mótun > Sjá nánari upplýsingar og dagskrá á vefsetri SI; www.si.is. Ráðstefnan er opin en skráning fer fram á vefnum. Smáauglýsingasími550 5000 Græjurnar hans Torfa Þórs lentu í bílslysi á leiðinni heim, voru í allt of litlu herbergi og eyðilögðust að hluta til í partíi. Nú eru þær loksins komnar á góðan stað eftir tíu ára flakk.Torfi Þór er tölvunarfræðingur og tónlistarmaður og mikill áhugamaður um hljómtæki. Fyrir tíu árum fékk hann sinn fyrsta alvöru magnara og hann á hann enn. „Það var fyrst á þessum tíma sem maður átti ó hægt væri að hugsa um að kaupa sér alvöru mér ofan í öll fagblöðb þannig að þegar hún brotnaði varð hún öll hvít. Við vorum sem betur fer á lítilli ferð, ég og félagi minn, en þegar hann steig út og skellti á eftir sér hurðinni hrundi glerið í milljón bitum yfir mig með magnarann í fanginu,“ segir Torfi og hlær. „Við komumst að lokum heim þar sem ég setti upp tækið og við vorum fljótir að gleyma rúðunni og byrja ð f Á þessum tíma bjó Torfi í litl h mikið plá f 32,5 prósent segj- ast nú bera mest traust til Geirs H. Haarde, forsætisráðherra og for- manns Sjálfstæðisflokksins. Næst- flestir, eða 25,7 prósent, segjast bera mest traust til Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. Í þriðja sæti yfir þá stjórnmálamenn sem borið er mest traust til er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylking- arinnar, og segist 12,1 prósent treysta henni mest. Oftast eru stjórnmálamenn úr ranni Sjálfstæðisflokks nefndir sem þeir stjórnmálamenn sem mest traust er borið til, eða í 40,4 prósentum tilfella. Í könnun blaðs- ins í júní voru sjálfstæðismenn nefndir í 47,8 prósentum tilfella. 26,6 prósent nefna stjórnmála- menn Vinstri grænna, en í júní voru þeir nefndir í 20,5 prósentum tilfella. Þá segjast 22,2 prósent bera mest traust til einhvers stjórnmálamanns Samfylkingar, en hlutfallið var 14,4 prósent í júníkönnuninni. 5,8 prósent segj- ast treysta mest einhverjum stjórnmálamanni Framsóknar- flokksins en það voru 15,3 prósent sem nefndu stjórnmálamann Framsóknarflokksins í júní. Þá segjast nú 4,2 prósent treysta mest einhverjum stjórn- málamanni úr röðum Frjálslynda flokksins, en þeir voru nefndir í 1,3 prósentum tilvika í júní. Tæpt prósent nefndi stjórnmálamenn sem ekki tilheyra einhverjum af þessum fjórum flokkum. Ef litið er til þeirra sem minnsts trausts njóta segjast flestir treysta Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur minnst, og nefna hana 27,3 prósent þeirra sem afstöðu tóku til spurn- ingarinnar. Næstoftast er Geir H. Haarde nefndur, í 11,9 prósentum tilfella. Þá er Björn Bjarnason nefndur í 7,2 prósentum tilfella. Flestir segjast bera minnst traust til stjórnmálamanna í Sjálf- stæðisflokknum, og er einhver stjórnmálamaður úr þeim flokki nefndur í 35,7 prósentum tilfella. Í júní sagðist 28,1 prósent bera minnst traust til einhvers stjórn- málamanns Sjálfstæðisflokks. 30,5 prósent segjast nú bera minnst traust til einhvers stjórnmála- manns Samfylkingar, en þeir voru nefndir í 18,5 prósentum tilvika í júní. Þá segjast nú 16,4 prósent bera minnst traust til stjórnmálamanns í Framsóknarflokknum, en í júní sögðust flestir bera minnst traust til þeirra, tæp 47 prósent. 12,7 prósent þeirra sem afstöðu tóku segjast nú treysta þingmönn- um Frjálslynda flokksins minnst, en 1,3 prósent nefndu þingmenn Frjálslynda flokksins í júní. Stjórnmálamenn Vinstri grænna eru sjaldnast nefndir þegar nefna á þann stjórnmála- mann sem minnst traust er borið til. Nú segjast 4,7 prósent bera minnst traust til stjórnmálamanns þess flokks en 5,3 prósent nefndu einhvern fulltrúa flokksins síðast þegar spurt var að því í könnun Fréttablaðsins. Flestir treysta Geir Haarde Flestir segjast bera mest traust til Geirs H. Haarde forsætisráðherra, en minnst traust til Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar. Byggir kvikmynd á atburðum í Breiðavík fasteignirMest lesna fasteignablað landsins Draumahús eru með til sölu stórt sex her-bergja parhús á tveimur hæðum í Fossvogi.Húsinu, sem er 237,2 fermetrar, er í dag skipt í tvær íbúðir en auðvelt er að breyta því í einnar íbúðar hús. Komið er inn í flísalagða forstofu á neðri hæð og úr henni er gengið inn í minni íbúðina. Íbúðin er björt með parketti á gólfum og panelklædd- um loftum með innfelldum ljósum. Eldhús er með Alno-innréttingu. Stofa er með stórum gluggum og útgengi í suðurgarð. Svefnherbergi er með innfelldum skápum. Baðherbergi er flísalagt með sturtuklefa og tengingu fyrir þvottavél og þurrkara.Miðrými ð innréttingu, geymsla með hilluplássi, köld matargeymsla og útgengi á hellulagða verönd. Stigi með viðarþrepum liggur upp á aðra hæð. Eldhús er með Alno-innréttingu, parketti á gólfi, borðkrók við glugga og búri. Stofurými er með parketti á gólfi, gluggum með þreföldu gleri, uppteknu panelklæddu lofti með innfelldri lýsingu, arni og útgengi á suðvestursvalir. Svefnherbergi eru tvö, bæði með skápum og parketti á gólfum. Baðherbergi er flísalagt í með sturtuklefa og innréttingu. Geymslurými er yfir svefnherbergisálmu.Innangengt er í bílskúr með sjálf i k hurðaopnara f á Innfelld lýsing í loftum Markarvegur 12 er á fallegum stað í Fossvoginum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 12. FEBRÚAR 2007 ÁRBORGIR 26ÁS 10- 11DRAUMAHÚS 24-25EIGNASTÝRING 37EIGNAVAL 17FAST. OG FYRIRT.SALAN 2FAST.SALA MOSFELLSBÆJAR 9FAST.MIÐLUN VESTURL. 16HOF 3, 27HÚSIÐ 14HÚSAKAUP 32-33HÚSAVÍK 13HRAUNHAMAR 18-20ÍSL. AÐALVERKTAKAR 7, 21 KLETTUR 34-36LUNDUR 22-23LYNGVÍK 6NÝTT HEIMILI 15REMAX 42STÓRBORG 31VALHÖLL 28-29VIÐSKIPTAHÚSIÐ 39 FASTEIGNASÖLUR 18,7% 37,5% *Samkvæmt fjölmi›lakönnun G l Lestur áfasteignablöðum LESTUR MEÐAL 18-49 ÁRA 10 5 0 25 20 15 40 30 35 M b l.l. fa st e ig n a b la ð ið fa st e ig n a b la ð ið fa st e ig n a b la ð ið fa st e ig n a b la ð ið Fr ét ta b la › i› Fr tt l i Rafrænt greiðslumat Ráðgjöf og aðstoð Lánsumsóknir rafrænt á NetinuSvar innan fjögurra daga F A B R I K A N HRAUNHAMAR er með til sölu einlyft einbýli á Álftanesi með innbyggðumbílskúr. DRAUMAHÚS FASTEIGNASALA er með til sölu parhús á besta stað í Seljahverfi. HOF FASTEIGNASALA hefur til sölueinbýlishús við Kleifarsel. Tölvuþrjótar reyna helst að prófa augljós lykilorð og nýta sér fáfræði tölvunotenda, frekar en að leggja mikið á sig og nota flóknar aðferðir til að brjótast inn í tölvur. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn, þar sem tölvur voru skildar eftir nettengdar með einföld lykilorð. Tölvurnar fjórar sem rannsak- aðar voru fengu 270.000 tilraunir til innbrots á aðeins 42 dögum. Það þýðir að tilraun til innbrots var gerð á 39 sekúndna fresti. Fjöldi þessara innbrota heppnuð- ust vegna einfaldra lykilorða. Rannsóknin leiddi í ljós að með því að nota flóknari notendanöfn og lykilorð er hægt að gera tölvuþrjótum mun erfiðara fyrir en ella. Algeng lykilorð eru til dæmis „1234“ og „gestur“, en þau eru ekki til þess fallin að hindra tölvuhakkara. Tölvuþrjótar nýta sér fáfræði Hættuna á strand- mengun vegna olíuslyss á siglingaleiðinni við Suður- og Vesturland er hægt að minnka með því að færa hefðbundna siglingaleið lengra frá landinu segir Anna Fanney Gunnarsdóttir landfræðingur. Færsla siglinga- leiðarinnar myndi koma alfarið í veg fyrir strandmengun vegna eðlisléttrar olíu. - Koma má í veg fyrir mengun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.