Alþýðublaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 4
ALÞlTÐUiBL&EIÐ Avalt nægar birgðir fyrirliggjandi af ágætum húsakolum Kolin eru geymd i húsi og vel þur. — Hvergi ódýrari. — H. R DUUS. LífsálfríJaFslöf (Statsanstaíten for LiYsforsikring). ,„¦• fes§ liíkyastó hít incð, aS heria pá-it? it&ri O P Blandal (Stýrimann&stÉg 2) er sefctur umboðsmaður atofaanariaiiar í Reykjavlk. Stjórn ofannefndrar stofnnnar, hiaa 2%. júlí 1922 Gréðf S? og ódýrir dívansr, og osadressur á 6—10 kr, altaí íyr- iriiggja&di á Frey|ugötu 8 i ¦zmtíímgím* Skófatninr. I Vandaðastur, I beztur, I ódýrastur. I I SYeinbjörn Arnason l 1, Laugaveg 2 ?/,;?s///,;7.m%m;í Árstillögrum til tferkamannaíéiagsína Dagabrún er veitt rnóttaka á iaugardögum kl. 5—7 e. m, í Isúsíau nr 3 vi'ð Tryggvagötu. — FfárreáJantari Dagsbrúoar. — Jón Jónsson. Hwð er „RINSOf Kitstjórl og áhyrgðaramðor; Olaýur Friðrikssm. Prentsmiðjaa GntenbcrjS Edgar Rice Burrmghs: Tarzan snýr aftnr. ótta. Konan í herberginu féll á kné við llkama manns síns og bað. Smám saman hvarf roðinn frá augum Tarzans. Hann fór að greina umhverfið — hann var attur að ná valdi yfir sér. Hann tók eftir krjúpandi konunni. „Olga", hvíslaði hann. Hún leit upp, og bjóst við að sjá morð- glampann 1 augum hans. En i stað þess sá hún hrygð og yðrun1 „O, Jean!" hrópaði hún. „Skp hvað þér hafið gert. Hann var eiginmaður minn. Eg elskaði hann, og þér hafið drepið hann". Tarzan tók máttvana líkama greifans mjög varlega upp og bar hann að legubekk. Hann lagðj, eyjrað að forjósti hans. „Vín, Olga", mælti hann. Hún kom með það, og heltu þau; því milli vara hans. Alt i einu varp greifmri þungt öndinni. Hann snéri höfðinu og stundi. „Hann deyr ekki", sagði Tarzan. „Guði sé lof!" „Hyers v.egn'a gerðuðs þéx það, Jean?" spurði hún. „Eg veit ekki. Hann barði mig, og eg varð óður. Eg hefi séð apana í flokki mínum gera hið sama. Eg hefi aldrei sagt yðuj^ sögu mfna, Olga. Þér hefðuð átt að þekkja hana —~þá hefði þetta ekki skeð. Eg hefi aldrei séð föður minn. Eina móðirin, sem eg hefi þekt, varvilt apynja. Eg sá aldrei mann fyr en eg varð fimt- án ára. Eg vajð tvítugur áður en ,eg sá hvftan mann. Það er iítið meira en ár síðan, að eg var nakið rán- dýr í skógum Afriku. Dæmið mig ekki of hart. Tvö ár eru oí stuttur tími til ,,þess að tkenna einstakling það, sem tekið hefir hvíta kynjjpkkinn aldir að læra". „Eg dæmi yður alls ekki, Jqan. Sökin er mín. Þér verðið nú að fara — hann má ekki finna yður hér, þegar hann raknar við. I Guðs friði". Tarzan var hryggur er hann gekk burtu frá höllinni. Þegar hann kom út tók heili hans brátt til að starfa, og innan tuttugu mfnúta kom hann inn á lögreglustöð- ina í Maule-götu. Þar hitti hann brátt einn lögreglu- þjóninn, sem hann nokkrum vikum áður hafði komíst í kast við, Lögregluþjónnínn varð glaður við, er hann sá manninn aftur, sem hafði leikið hann svo grátt. Er þeir höfðu talast við um stund spurði Tarzan, hvort hann kannaðist við Nikolas Rokbff eðe Alexis Paulvitch. „Eg hefi oft heyrt þeirra getið. Þeii hafa báðir kom- ist undir hendur lögreglunnar, og þó engin kæra sé nu' á hendur, þeim, vitum við mætavel hvar þeir halda sigj ef" eitthyað skyldi koma fyrir/ Það er bara sama reglan og við höfum gagnvart sérhverjum glæpamannií sem þekkist. Hví spyrjið þér?" „Eg þekki þá", svaraði Tarzan. „Eg vildi gjarnan sjá Rokoff, til þess að jafna dálítið við hann. Ef þér getið bent mér á, heimili þeirra, þætti mér vænt um". Fáum minútum siðar kvaddi hann lögregluþjóninn, með' blað í vasanum^ sem bar heimilisfang í miður vel þokkaðri götu. Hann gekk hratt til næstu sporvagna- stöðvar, Rokoff og Paulvitch voru komnir heim, og voru að rabba um væntanlegán árangur af kvöldverkum sínum. Þéir höfðu símað til tveggja morgunblaðsskrifstofa, og biðu eftir fréttariturum til þess að< skrifa; upp fyrstu fregniruar af hneykslinu, sem setja átti París á annan endann daginn eftir. Þung skref heyrðust á .ganginnm. „Bara að þessir blaðamenn séu ekki með neinar vöblur", mælti Rokoff, og þegar barið var að dyrutn á herbergi þeitra, bætti hann við. „Komtinn, herra".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.