Fréttablaðið - 05.03.2007, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 05.03.2007, Blaðsíða 24
fréttablaðið fasteignir4 5. MARS 2007 Góður undirbúningur fyrir málun gefur betri endingu. 1. Þrífðu flötinn vel þar sem til stendur að mála. Málningin endist betur fyrir vikið. 2. Notaðu mónósílanlausn til að loka steypusprungum fyrir vatnsupptöku. Vatnsvari 40 og Vatnsfæla 40 gagnast vel. Ef þú telur húsnæði þitt sprungulaust skaltu hafa hugfast að ekkert hús á Íslandi er sprungulaust. Níutíu prósent sprungna eru minni en 0,25 mm. 3. Lokaðu vel láréttum og lítið hallandi flötum með teygjan- legri þéttri málningu, þar sem vatn á greiðasta leið á slika fleti. 4. Við nýmálun er best að tryggja góða viðloðun með terpentínuþynnanlegri akrýl- málingu, þynntri um um það bil tuttugu prósent. 5. Ákjósanlegt er að nota vatns- þynnta akrýlmálingu með háu gljástigi, svo sem 40 prósent á skítsæla fleti. Til að mynda við innganga húsa. (Heimild: www.byko.is) Svo málningin endist Félag fasteignasala Rangárstígur 3, Rangárþing ytra Um er að ræða 42,2 fm. sumarhús sem stendur á 1.900 fm. eignalóð á bökkum Ytri-Rangár. Verð 9,9 m. Lóurimi 1, Selfossi Vandað 143,4 einbýlishús ásamt 38,2 fm bílskúr á góðum stað á Selfossi. Verð 30.5 m Tjaldhólar 7, Selfossi 127,5 m² parhús ásamt 37,3 m² bílskúr eða samtals 164,8 m². Verð 31,5 m. Miðtún 9, Selfossi 140,7 fm endaraðhús. Húsið er steinsteypt, ein og hálf hæð. Verð 24,5 m. Sílatjörn 9, Selfossi 122,5 fm einbýlishús ásamt 49,9 fm bílskúr. Verð 29,5 m. Starmói 8, Selfossi 135,0 m² parhús ásamt 37,9 m² bílskúr sem er í smíðum. Verð 29,7 m. Gerði , Rangárþingi ytra 137,5 m² einbýlishús í Þykkvabænum. Verð 10,6 m. Álftarimi 16, Selfossi Snyrtilegt og vel við haldið 98,4 fm endaraðhús í Álftarimanum. Verð 21,5 m. Þverá, Skaftárhreppi Um er að ræða jarðirnar Þverá og Brattland sem eru staðsettar rétt austan við Kirkjubæjarklaustur (ca. 17 km) og er stærð þeirra talin vera um 3.000 ha. Á jörðinni hefur verið rekinn blandaður búskapur mjólkurframleiðsla með 60 þús lítra mjólkurkvóta og sauðfjárbúskapur með 155 ærgilda framleiðslurétti. Jörðin selst með bústofni og vélum. Veiðihlunnindi eru í Þverárvatni. Verð 200 m. Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 | Fax: 482 2801 Fr u m Ólafur Björnsson hrl. Lögg. fasteignasali Sigurður Sigurjónsson hrl. Lögg. fasteignasali Christiane L. Bahner hdl. Lögg. fasteignasali Torfi R. Sigurðsson Lögfræðingur Ágúst Stefánsson BA í lögfræði Hallgrímur Óskarsson Sölumaður Steindór Guðmundsson Iðnrekstrarfr./sölumaður Anna Rúnarsdóttir Ritari/skjalavarsla Kristín Kristjánsdóttir Ritari/skjalavarsla Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða HAGBLIKK ehf. Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þó rh ild ar 1 4 6 0 .2 4 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.