Fréttablaðið - 05.03.2007, Blaðsíða 42
fréttablaðið fasteignir22 5. MARS 2007
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali
Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali
Nýjustu eignirnar á www.hofdi.is
Laus strax
Laufengi 4ra
Mikið endurnýjuð 4ra herb. Endaíbúð á 3. hæð
í góðu fjölbýli. Sérinngangur af svölum. Vand-
aðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum.
Fallegt útsýni og suður svalir. Verð 22,9 millj.
Laus strax!
Akurvellir 1 - 90% lán
Sérlega glæsilegar 4ra herbergja 132 fm íbúð á
fjórðu hæð. Íbúðin er í nýju 4ra hæða 16 íbúða
lyftufjölbýli. Möguleiki er á 90% fjármögnun.
Afhending strax. Verð frá 24,9 millj.
Ægissíða - Parhús
Parhús sem er tvær hæðir og kjallari, ásamt
bílskúr, alls 165,6 fm. Tvær samliggjandi stofur,
parket á gólfum. Eldhús m/hvítri innréttingu,
parket á gólfi. Timburverönd í garði.
Verð 34,5 millj.
Lindarberg - parh./tvíb. - Hfj.
Vorum að fá í sölu glæsilegt 181 fm sérhæð á
þessum einstaka útsýnisstað. Innb. 26 fm bíl-
skúr. Grillsuðvestursvalir. Hér er hátt til llofts og
vítt til veggja. Fjögur svefnherbergi. Parket og
flísar á gólfum. Glæsilegt eldhús. Verð 42,9 m.
Lækjarvað 17-25 - sérhæðir
Glæsilegar efri og neðri sérhæðir í Norðlinga-
holtinu. Fullbúnar að utan og tilbúnar til inn-
réttinga. Verð frá 27,4 millj.
Hamratún 1-13 - mosf.
Raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í
Mosfellsbæ. Lóð skilast þökulögð og bílaplön
hellulögð með snjóbræðslu. Gert er ráð fyrir
hitakerfi í gólfi. Frágangi utanhúss lokið vorið
2007. Verð frá 27,9
Reykás - raðhús
Vorum að fá í sölu sérlega fallegt og vel skipu-
lagt raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr
á þessum eftirsótta stað. Hér er á ferðinni sér-
lega fallegt og fjölskylduvænt hús með fjórum
svefnherbergjum. Laust strax. Verð 47,7 millj.
Funalind - Glæsiíbúð
Sérlega glæsileg, vönduð og vel umgengin,
101,9 fm endaíbúð á jarðhæð ásamt 27,1 fm,
sérstæðum bílskúr. Innréttingar, skápar og hurð-
ar úr Kirsuberjavið. Gegnheilt stafaparket. Hellu-
lögð verönd með skjólgirðingu. Verð 28,6 millj.
Suðurgata 3ja
Mjög falleg og vel umgengin 87 fm 3ja
herb.íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Parket og
flísar á gólfum.Vandaðar innréttingar. Þvotta-
hús innan íbúðar. Stutt í miðbæinn. Verð 18,9.
Laugarnesvegur 3ja
Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. 84,5 fm
neðri sérhæð ásamt 26,9 fm geymslu í kjallara.
Samtals skráð 111,4 fm Íbúðin er í tvíbýlishúsi
á eftirsóttum stað. Sérinngangur.
Verð 23,9 millj.
Marteinslaug 4ra
Glæsileg, vönduð og fullbúin, 116,1 fm endaí-
búð á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í opnu
bílskýli. Innréttingar, skápar og hurðar eru úr
Mahony. Flísar og olíuborið parket. Frábært út-
sýni. Verð aðeins 29,9 millj.
Móvað - einbýli
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt fullbúið
226 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð-
um tvöföldum skúr. Tvö baðherbergi. Glæsileg
gólfefni og innréttingar. Pallur í garði með heit-
um potti. Verð 73 millj.
Rauðamýri 4 - 12 - mosf.
Raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl-
skúr í Mosfellsbæ. Húsin verða afhent fullbúin
að utan en fokheld að innan. Hægt er að fá
húsið tilbúið undir tréverk. Lóð skilast þökulögð
með 30 fm sólpalli og bílaplön hellulögð með
snjóbræðslu. Verð 31,9 millj.
Laut - 90% lánamöguleikar
Góðar 3ja og 4ra herb. 90-114fm íbúðir í
Grindavík. Stutt í grunn- og leikskóla. Íbúðin
skilast fullbúin án gólfefna. Kaup. geta valið á
milli maghony, eik eða hvítlakkaðra innréttinga,
fataskápa og hurða. Lóð verður tyrfð og bílaplan
malbikað. Aðeins nokkrar íbúðir eftir í þessu
vandaða 12 íbúða fjölbýli. Verð 14,8-18,5 millj.
Bjarkarás - Sérhæðir
Nýjar glæsil. séríbúðir í sjö 2ja hæða húsum á
þessum góða stað í Garðabæ. Afh. fullb. án
gólfefna en baðherb. verða flísalögð. Íbúðirnar
eru frá 117-169 fm og fylgir stæði í bílskýli 22 af
30 íb. Sérverönd fylgir íbúðum neðri hæða og
svalir frá 7,5-57 fm fylgja íbúðum efri hæðar.
Lóð afh. fullfrágengin með öllum gróðri. Bygg-
ingaraðili er Tré-mót ehf. Verð 34,7-53 millj.
Skaftahlíð - 4ra
Vorum að fá í sölu sérlega fallega og vel
skipulagða 119 fm 4-ra herbergja íbúð á 3. hæð
í fallegu 4ra íbúða húsi á þessum eftirsótta stað.
Tvennar svalir. Laus strax.
Verð aðeins 28,5 millj.
Álfkonuhvarf 3ja
Falleg og vel skipulögð, 96,0 fm 3 ja herbergja
íbúð efstu hæð í lyftuhúsi, stæði í bílageymslu.
Sér inngangur. Fallegt útsýni. Þvottherbergi í
íbúð. Eikarinnréttingar. Gólfefni parket og flísar.
Hagstæð lán. Verð 24,8 millj.
Álftamýri 3ja
Góð 3ja herbergja 84,7 fm íbúð á 3 hæð í snyrti-
legu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Sér geymsla
í sameign og sameiginlegt þvottahús með nýleg-
um vélum. Laus strax ! Verð 18,9 millj.
Berjavellir 3ja
Vönduð og björt 85,7fm íbúð á 2 hæð í nýlegu
lyftufjölbýli. Fallegar innréttingar. Parket og flís-
ar á gólfum. Þvottahús í íbúð. Stórar suður sval-
ir. Lyklar á skrifstofu Höfða í Hafnarfirði. millj.
Til afhendingar strax ! Verð 19,4 millj.
Álfkonuhvarf 3ja
Glæsileg 104,5 fm íbúð á 2. hæð ásamt
rúmgóðu stæði í bílgeymslu. Íbúðin er fullbúin
að innan, eikarparket og flísar á gólfum. Eldhús
með HTH eikarinnréttingu. Stórar flísalagðar suð-
ursvalir. Öll sameign fullkláruð. Verð 24,9 millj.
Þórðarsveigur 4-5
Glæsileg, björt og vönduð endaíbúð á 3. hæð,
með sérinng., ásamt stæði í bílskýli. Útsýni. Vand-
aðar innr. úr öl og hnotu. Gólfefni eru gegnheilt
hnotuparket og vandaðar flísar. Glæsilegt eldhús
og bað. Sérsniðnar rimlagardínur fylgja. Einungis
tvær íbúið eru á hæðinni. Verð 31,9 m.
Skipholt - Lúxusíbúðir
Sérlega glæsil. 121-176 fm 3ja herb. lúxusíbúðir.
Sameiginl. glerskáli og 78 fm þaksvalir. Skilast
fullb. án gólfefna um mánaðarmótin júní/júlí.
Verð 32,6-48 millj. Ekki missa af þessu, aðeins 3
íbúðir eftir. Uppl. veitir Daði Rúnar s. 698 5044
Klettakór- 3ja og 4ra
Vandaðar 3ja og 4ra herb.efst í Kórahverfi. Stór-
kostlegt útsýni. Íbúðirnar eru til afh. í júní/júlí
fullb. án gólfefna. Glæsil. innr. frá Inn-X. Flísa-
lögð baðherbergi. Hiti í öllum gólfum. Íbúðirnar
eru 105-178fm Sér stæði í bílag. fylgir flestum
íbúðum. Verð 24,5-49 millj.
Skógarás 2-3ja
Falleg 2-3ja herbergja 67fm íbúð á jarðhæð
með útgengi úr stofu á timburverönd og garð.
Stutt í alla þjónustu og barnvænt hverfi. Laus
til afhendingar 1. apríl 2007. Verð 16,5 millj.
Skerseyrarvegur - 2ja - Hfj
Neðri sérhæð ásamt kjallara í 4-býli, samtals
65,1 fm Parket og flísar á gólfum. Sérþvotta-
hús. Rótgróið hverfi. Stutt í miðbæinn.
Verð 14,9.
Blikaás 3ja
Í sölu falleg, vel umgengin 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð með sérinngangi ásamt tvennum
hellulögðum veröndum. Góð aðkoma, hiti í
stéttum. Stutt í margvíslega þjónustu. Sameig-
inleg hjóla- og vagnageymsla.Verð 22,5 millj.
Rósarimi 3ja.
Falleg og vel staðsett 77,4 fm íbúð á 2 hæð í litlu
og snyrtilegu fjölbýli. Falleg innrétting í eldhúsi,
útgengi út á góðar v-svalir.Tengt fyrir þvottavél
og þurrkara á baði. Á jarðhæð er sér geymsla
með glugga og hillum. Sameiginleg geymsla fylg-
ir í risi. Sameign er mjög snyrtileg. Stutt í skóla,
leikvelli og verslanir. Verð 18,9 millj.
Blikaás 4ra
Sérlega fallega endaíbúð á 2. hæð. Stofa er
parketlögð, útgangur er á suðursvalir. Eldhús er
með fallegri innréttingu, granítborðplötur. Bað-
herbergi er flísalagt í hólf og gólf. Sér inngang-
ur. Tvennar svalir. Sérgeymsla og þvottahús í
íbúð. Sameiginleg geymsla. Verð 27,9 millj.
Austurströnd - 3ja
Falleg 85 fm endaíbúð á 6. hæð með útsýni
yfir sundin blá til norðurs og vesturs. Parket og
flísar eru á gólfum. Sér stæði í bílageymslu.
Verð 25,9 millj.
Álagrandi - 2ja
Sérlega rúmgóð og falleg 80 fm íbúð á
2. hæð í eftrisóttu húsi á Grandanum. Suður-
svalir úr stofu. Aðeins gegnið upp einn stiga.
Verð 18,3 millj.
Suðurlandsbraut 20 — Sími 533 6050 — Fax 533 6055 Bæjarhrauni 22 —
Ásmundur Skeggjason
sölustjóri
Runólfur Gunnlaugsson
viðskiptafræðingur,
lögg. fast.- og skipasali
Gústi Adolf Björnsson
sölumaður
Daði Rúnar Jónsson
viðskiptafr. og
sölumaður
Davíð Davíðsson
sölumaður
Kristín Pétursdóttir
lögg. fasteignasali
Arnhildur Árnadóttir,
ritari
Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17
15-20 milljónir 19-25 milljónir 25-39 milljónir 29-75 milljónir Nýbyggingar