Tíminn - 28.07.1979, Qupperneq 7

Tíminn - 28.07.1979, Qupperneq 7
Laugardagur 28. júll 1979. '!l !l :l MUlíll!' 7 l Súgur um Sigurð Lándal Alitsgerö próf. Sigurðar Lin- dal hefur vakið mikinn þyt. Furðulitil mótrök en þvi meiri vaðal. Þó vantar rök ekki alveg. Meðmálfari andmælenda mætti segja sem svo: Klambrarar i gervi launaokrara neituðu að heyra leiðsögn fræðimannsins Sigurðar Li'ndal i kynnisför. Sá er eldurinn heitastur, sem á sjálfum brennur. Og Pétur þul- ur segir prófessorinn hafa veif- að Járnsiðu, þuliðfrá Gottskálki grimma oglátið iskra i járnhlið- um fangabúðanna. Ltka hafi hann farið með bænir sira Páls i Selárdal. Skiljanlega datt þuln- um þó ekki Fjallræðan i hug. Tal um háskólann var utan þessa máls. En óviðkunnanlegt var að heyra, að hann heföi inn- an veggja mann ,,er þráir það heitast að hnykkja með þeim hætti réttarfari og skipan mála hér, að eflt sé rikisvald yfir- stéttarinnar — hönd vinnandi manna hlekkjuð við Grótta- kvörnina og gerðadómur fal- angista lirskurði kjör og kaup.” Þvergirð- ingnr Fyrir meir en 65 árum feng- um við I skóla tilsögn I þvl að koma fyrir okkur orði. Ekki máttum við „gera mönnum upp hvatir”. Það varkallað níð. Vís- ast er þulurinn, ágætur, yfir þessa siðsemd hafinn. Trúlega hefir hann dulskynjun. A.m.k. veit ég hann einan manna, sem getur fullyrt að löngu dauðir menn biði með óþreyju eftir þvi að spila eða syngja „fyrir okk- ur”. Prófessor Lindal mun hafa haft að baksviði ósvifið verkfall flugmanna og siðar farmanna. Hér ráku ekki á eftir hin gamal- kunnurök: Þjökun, klæðleysiog svengd, heldur hramsið. Ég er ofmikill félagshyggjumaður til að gera litið úr starfsemi laun- þega. En það er þvergirðingur að teíja, að þjóðfélagsgerð oKKar se nyggö upp af þræla- plskurum og áþjánarlýð. Ham- ingjunni sé lof fyrir menntir og skilning á lifi og ævikjörum fólksins. Glaðbeittur málsvari far- manna taldi, að skipafélög gætu borgað hærri laun, enda fengj- ust þau ekki til að birta reikn- inga slna. Þetta kom ekki skap- aöanhlut þeim ásetningi við að bæta kjör hinna lægst settú og jafna laun. Vandlega þagað Arið 1969 gerði ég i siðasta sinn ársreikninga sllks félags. Þá hafði ég gert upp undanfarin 37 ár. Þótt ég séutan við öll um- svif nú tel ég, lesandi minn, að þú eigir skiliö að sjá rétta my nd af þessu: Kaup skipshafnar I % 27,53 Fæðiskipshafnar I % 6,19 Ræsting og hreinl. vörur I % 1,47 Oli'a I % 9,56 Viðgerðir I % 5,55 Tryggingar I % 4,11 Hafnargjöld I % 0,87 Framkv. stjórn ogbókhald I % 1,27 Slmak., augl. ogprentun I % 0,86 Orlof verkamanna I % 0,96 Lífeyrir I % 0,25 Vextir i % 1,80 Skattar I % 4,67 Húsal., ljósoghiti i% 0,48 Afgreiðslukostn. I % 3,26 Stjórnarlaun, ferðakostn. o.fl. I % 0,30 Breytingar I % 0,16 „Klössun” til næstu4ára I % 9,42 Bókfærð töp frá fyrriárum I % 21,29 Eins og skiljanlegt er hafa töpin áhrif á tilkostnaöarhlut- föllin. Þannig myndi, ef reiknað væri út frá hinum handbæru tekjum 1969, kaup og fæði skipshafnar hafa orðið 42,83%. Um launfarmanna hefir veriö mikið torræði með þvi llka, að vandlega er þagað um hitt og þetta. Ég tel, að hátekjumenn eigi ekki að hafa næði til að pukrast með kjör sln og taka sannindin í sjálfsafgreiðslu. Uppi er hafður áróður um ábyrgð skipsstjórnarmanna. Eins og öllum ber þeim að sýna skyldurækni en þeir bera ekki ábyrgð á nokkkrum sköpuðum hlut. Þetta er því glamurorö. Hinn útbreiddi ókunnugleiki um tilkostnað skipshafna kom fram I viðtali við jafnágætan og glöggan mann og fyrrv. samg. ráðherra, sem taldi koma til mála aö setja ferju yfir Hval- fjörð. Þetta gerðist á sama tima og stjórn Akraborgar ráðgerði að hafa þrefalda skipshöfn til taks vegna frianna, sem mun vera milli 140-150 dagar á ári. En það var meira blóð I kúnni. Dýrustu menn munu hafa haft I kaup á svona ferju sitt hvoru megin við 30 þús. kr. á dag þeg- ar viðtalið gerðist og öllum skal 'skaffa fæðispeninga utan skips. Ég veit ekki um neina aöra menn, sem verður aö nesta I sumarfríum, að visu takmark- að, nema farmenn. Brimsölt skvetta En ráðamenn landsins eiga sitt blótneyti i minningunni. Á slnum tima vann rikisstjórn og flestir þáv. þingmenn verk, sem ég hefi ekki geð I mér til a ð velja passandi lýsingarorð. Nú liggur það þó ljóst fyrir að athæfið kostaði auk annarra blóðugra fjárhagsbyrða, 110 millj. kr. I vexti 1978. Sú upphæð hlýtur að orka sem brimsölt skvetta á viss kaun. Fyrrv. vegamálastjóri sat I nefnd, sem 1972 reiknaði, að ca. 1300 m uppfylling með vegi um Laufagrunn I Hvalfirði myndi einmitt kosta 110 milljónir kr. Brellin er erföasyndin. Hún ein- asta gengur ekki I ættliði, held- ur fénast henni 110 millj. sitt með hvorum hætti til að hrella menn. Óskaplega getur verið dýrt að sjá ekki I kringum sig. Einskis verð dúsa Þótt verklýðsfélögin hafi komið miklu og góðu til leiðar, þá svekkir mig enn vanhugsaö og ótimabært verkfall I mars-apr. 1955. Það stóð 1 6 vik- ur. Eg á enn gögn um þetta. Verkamenn okkar unnu alla virka daga 8t. og 3 eftirv.t. fyrir verkfaliið, en að þvl loknu 8 dagv.t. og 2 1/2 ev.t. því leyfð eftirvinna var stytt. Launin lita svona út: 8 t. á 14/88 3 t. á 22/32 Orlof Fyrir verkfall 119,04 8 t. á 16/53 66,96 2,5 t. á 24/80 8,20 Orlof 194,20 kr. Eftir verkf. 132,24 62,00 10,40 204,64 Dagkaupið hækkaði að vlsu um kr. 10,44 en 6 vikna verkfalll hafði svift okkar menn 6991,20 kr. Þeir gátuunniðþaðuppá 670 dögum að óbreytttu verðlagi. Ég hafbi gert tillögu um það, að verkamenn fengju timann milli 8-9 árd. greiddan meö næt- urtaxta og skrifaði um það blaðagrein. Þegar vinnuveit- endur og aðrir ýmsir fram- lengdu sina nótt fram eftir morgni var óstætt á öðru en verkamenn fengju sltka réttar- bót. Þó aðeins það heföi gerst gat útkoman oröið 4,44 kr. betri á dag en 6 vikna verkfall áork- aði. Vinnukortið heföi sem sé litið þannig út: 11. á 29/76 29.76 7 t. á 14/88 104,16 3t.á 22/32 66,96 Orlof 8,20 Kr. 209,08 Hér er söguleg staöreynd um þaö, að verkföll geta jafnvel skaðað þá, sem beita þeim og um leið þjóðfélagið. Ég hefi þó ekki gleymt einskisveröri ,,fé- lagsmála”-dúsu, sem er lög- gjafaratriöi en ekki til að makka um. Ég vil loks mótmæla þvl, að hafnarvinna hér sé eöa hafi ver- ið þrælkun. Matartimi var að sjálfsögðu riflegur og vinnuveit- endum var skylt að láta i' té þr jú kaffihlé, sem urðu 20-30 mln I hvert sinn. Burt með leyndar- dómana Eins og kunnugt er, er nýlokið fáránlegu verkfalli. Fyrir des- ember 1969 greiddi ég I siðasta sinn laun til m inna kæru og góöu samverkamanna. Þetta er ekki frásgnarvertnemaaðþvl leyti, aö þá var eftirvinnukaup yfir- manna kr. 152,41 fyrir klst. en var þegar þeim var skipað i verkfall kr. 2612,00. Aðrar hækkanir voru að sama skapi. Eitt er þó óbreytt. Farmenn láta gjarnan lita svo út sem grunn- launin séu sitt eina fasta kaup, þótt „sporslurnar” séu það einnig. Dæmi frá 1969 eru hér fyrir framan mig: Gunnlaun kr. 18422,98 Vfeitala 1135,00 Vaktatillegg 4135,61 Visitölubróðir og uppb. 2652.00 Laugardagspeningar 564,20 Þessar greiðslur voru svo fastar, að launþeginn fékk þær allar hvort sem hann var um borð eða I frl. Eftirvinnan kom svo eftir 8-10 tima. Af hverju skrifa ég þessa grein? Vegna þess að mér gremst hálfsannleikur ekki slð- ur en enginn sannleikur. Sjó- menn eiga vissulega hið besta skilið, en gagnvart þjóöinni eiga þeir engan rétt á leyndardóm- um. Sigurður Lindal prófessor. EFLZJM TÍMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavík, á venjulegum skrif- stofutima. Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Eg undirritaður vil styrkja Tímann með þvi að greiða i aukaáskrift [ | heila Q hálfa á lllánuði Nafn ___________________________________ Heimilisf.-------------------------------------- Sími

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.