Tíminn - 28.07.1979, Qupperneq 8
8
Laugardagur 28. júli 1979,
r
Ef mannkyn á aö geta gert sér
vonir um aö halda áfram aö lifa
hér á jöröinni, þá veröum viö,
sem nú lifum, aö sööla um og
leita á náöir vlsindanna meö
öörum hætti en gert hefur veriö
til þessa til aö koma i veg fyrir
og stööva þá rányrkju og
mengunumhverfisins, sem núá
sér staö..
Þessi ummæli er aö finna I
nýlegri greinargerö frá
Umhverfismálastofnun
Sameinuöu þjööanna, en sú
stofnun hefur nýlega látiö frá
sér fara til fjölmiöla nýjar til-
lögur um verndun auölinda
jaröarinnar.
Tillögur þessar voru meöal
annars ræddar á alþjöölegri
ráöstefnu' i Ashkhabad I
Sovétrikjunum, en þá ráöstefnu
sóttu 600 visindamenn og stjórn-
málamenn. Þá eru þessar til-
lögur og mótaöar i náinni sam-
vinnu viö Alþjóöa náttúru-
verndarsamtökin, IUCN.
Þar er lögö megináhersla á aö
hugsaö sé ekki aöeins I bráö,-
heldur I lengd, ogaö settar veröi
reglur til þess aö tryggja aö
spornaö sé viö þeirri óheilla-
þróun, sem nú á sér staö og til
að tryggja aö eftirkomendum
okkar veröi lifvænlegt hér á
jörð.
Rányrkja
Aö þvi er rányrkjuna varöar
þá er listinn næstum þvi enda-
laus, aö þvi er segir I greinar-
gerö Umhverfismálastofnunar-
innar.
Við þurfum ekki annaö en aö
skoöa örh'tiö nánar stööuna i
dag til þess aö komast aö raun
um, að þaö er sannarlega ekki
aö ástæöulausu, sem þessi sér-
stofnun Sameinuöu þjóöanna
hefur séð ástæöu til aö vara viö
þvi, sem nú er að gerast.
Næstum helmingur af frum-
skógum I hitabelti jarðar er
nú horfinn.
Aöstoöarstúlka á rannsóknar-
stofu I Afrikurtkinu Cameroon
athugar blóösýni úr malariu-
sjúkiingi. Þar i landi fara
fram rannsóknir á jurtagróöri
og sjúkdómum. t landinu er
aöeins einn læknir fyrir hverja
77 þúsund ibúa. Vatnsskortur
er helsti þröskuidur i vegi
fyrir bættu heilsufari og betra
lifi ibúanna.
ffiMtmilMapn
PMMÍ
wmmmmk
.
mtm
:■*■■■:'■■
■nðÉjllÉMiiMPmWs
^ < 4'
WMWm
v ... t
.'•■■■'. ■ ":■■
.
.
.
tss« wsÉiáA
áSSS
■ :
mSmSsmm ■ ■■■■
‘
-■^.1 \'¥/:■
*$s§m
Nýjar tillögur um umhverfismál
frá Sameinuðu þjóðunum
43% af þeim svæöum jaröar,
sem hugsanlega mætti nota
til landbúnaðar hafa nú
breytst I eyðimerkur, ekki
hvað sist vegna skilnings-
leysis mannfólksins. 20%
landbúnaöarsvæðanna eru
talin i verulegri hættu. Eyöi-
merkur veraldarinnar halda
áfram aö stækka og stækka,
ekkert viröist munu breyta
þvi, *ef heldur sem horfir.
Hætta er talin á aö um eitt
þúsund dýrategundir og 25
þúsund jurtategundir deyi
út.
Strandhöf og grunnsævi, —
sem hafa verulega þýöingu
fyrir fiskveiðar, sem
hrygningar- og uppeldis-
stöðvar ungviöis, — eru i
mikilli hættu og ört vaxandi
hættu vegna siaukinnar
mengunar. Hiö sama gildir
raunar um heimshöfin
almennt svo og árnar.
Meö rányrkju hefur verið
gengiö svo nærri fjöi-
mörgum náttúruauðlindum
viösvegar I veröldinni, aö
þær eru ýmist þegar upp-
urnar eöa i þann veginn aö
veröa þaö.
Skógarnir. minnka
Ef mannkyniö heldur áfram
þessum hugsunarlausa leik með
auðlindir jaröar, segir I
greinargeröinni, sem áöur er
getið, þá verða afleiðingarnar
óhjákvæmilega hinar hörmu-
legustu til lengri tima litið.
Viö getum einfaldlega ekki
leyft okkur að halda áfram aö
misnota auölindir jarðar með
þeim hætti, sem við höfum gert
fram til þessa. Meö þessu er
ekki einungis átt viö til dæmis
oliuna og önnur þau hráefni,
sem oftast ber á góma I um-
ræðum fjölmiðla.
Miklu fremur er átt við þá
staðreynd og athyglinni aö þvi
beint, aö á f jölmörgum stööum I
veröldinni er skógarhögg nú
stundaö meira af kappi en for-
sjá. Ekki er gróöursett staö
trjánna, sem felld eru, og
eyöing skóganna hefur einnig i
för með sér eyöingu jurta og
dýralifs á þessum svæðum.
Vistkerfi,semveriöhefur til um
aldaraöir liöur undir k)k fýrir
skammsýni og hagnaöarfikn
mannsins.