Tíminn - 02.08.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.08.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 2. ágúst 1979. 5 Kaupfélagsstjóri KRON: „Veltan ekkert keppikeflí í sjálfu sér auðvitað væri hægt að auka hana með því aö vera í leiguhúsnæði ef það væri stefna félagsins”! HEI — „Þvi veröur nú ekki svaraö svona i fáum oröum,” svaraöi Ingólfur ólafsson, kaup- félagsstjóri KRON, er Tfminn spuröi hvernig þaö mætti vera, aö einn maður sem kom upp lltilli verslun fyrir um 15 árum (og fékk kaupmannasamtökin á móti sér i byrjun) þegar KRON haföi veriö viö lýöi i um 20 ár, gæti brotist svona fram úr kaupfélaginu um viöskipti sem skattlagning þessara fyrirtækja sýndi ljós- lega. Það sem athygli vakti og varö tiléfni þessa viötals viö Ingólf, var glugg i blööin i töflur yfir hæst.u skattgreiðendur i Reykja- vik. Þar kom fram að i aöstööu- gjald á Hagkaup að greiða tæpar 49 milljónir en KRON rúmlega 25 og hálfa milljón. Söluskattsgreiö- endur Hagkaups nema rúmum 502 milljónum en KRON um 217 milljónum. „KRON er með alla sina verslun i eigin húsnæöi, en Hag- kaup i leiguhúsnæöi. Þaö væri auðvitað hægt að auka veltuna með þvi að fara i leiguhúsnæöi ef það væri stefna félagsins”, sagði Ingólfur. — En er ekki hlutverk KRON fyrst og fremst þaö, aö bjóöa félagsmönnum slnum upp á hag- stæöasta fáanlegt vöruverö, sem aftur ætti aö leiöa til mikilla viö- skipta og veltu? — Jú, en ef þú litur lengra fram i timann, þá skiptir undir- staðan meginmáli. Veltan er ekkert keppikefli i sjálfu sér. Það íslensk lög í Norræna húsinu i kvöid syngur Siguröur Björns- son I „Opnu húsi” i Norræna hús- inu. Á efnisskránni eru Isiensk lög (m.a. lög eftir Arna Thorsteinsson og Emil Thoroddsen) auk laga eftir Franz Schubert og Robert Schumann. Undirleikari er Agnes Lö Eftir söngdagskrána verður sýnd kvikmyndin „Þrjú andlit Islands”, eftir Magnús Magnús- son. Myndin er með norskum texta. Aðgangur að „Opnu húsi” er ókeypis og öllum heimill. Sumarsýningin er opin þriöju- daga og fimmtudaga ki. 14.00 til 22. OOaðra daga kl. 14.00 til 19.00. Laugardals- laugín opin tíl hálf níu um helgar Nú í ágústmánuði verður skólasundlaugin í Árbæ opnuð almenningi til afnöta, sem hér segir: Laugardaga og sunnudaga kl. 8.00 — 16.00 og virka daga frá kl. 14.00 —19.00, nema mánudaga, en þá er lokað. Einnig hefur verið ákveðiö að lengja opnunartima Sundlaugar- innar i Laugardal um helgar. Verður opið laugardaga og sunnudaga til kl. 20.30 I ágúst og september. Er þetta nýja fyrirkomulag gert til reynslu og er ástæða til að hvetja almenning til að notfæra sér þessa auknu þjónustu i sund- stöðum borgarinnar. hefur verið stefna hjá KRON að reka alla sina verslun i eigin hús- næði, jafnvel þótt þaö þýddi sam- drátt i veltu . Telur t.d. ekki ein- staklingurin lika tryggara að vega i eigin húsnæði. — Er stefna KRON, sem sam- vinnufélags þá fyrst og fremst aö safna eignum? — Nei, en að reka félagið á traustum grunni. Annars hef ég nú þvi miður, ekki lagt þetta niður fyrir mér eða áttað mig á þessu, þótt maöur sjái þessar skattatölur i blöðunum. Enda gæti lika meira að segja verið um prentvillur að ræða i þessum töl- um. r Höfum œtíð á boðstólum það nýjasta, sem er að ske í tískuheiminum. Fyrir dömur og herra. Sportjakka, peysur, skyrtur, buxur Mikið úrval af sumarbolum Simi 53534 0 Kaupmenn — verslunarstjórar! / AVEXTIRIÞESSARIVIKU Ávextir til afgreiðslu í dag og næstu daga: Appelsínur Epli, rauð Vatnsmelónur Perur Sítrónur Epli, græn Melónur, gular Vínber Greipaldin Plómur Ferskjur Bananar Fást í öllum helstu matvöruverslunum landsins ÁVEXTIR ALLA DAGA Eggert Kristjánsson hf. Sundagöröum 4, sími 85300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.