Tíminn - 12.08.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.08.1979, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 12. ágúst 1979. K j arv als staðir í sviðs- ljósinu íRey kj avíkurvika að hefjast Oft hefur verið líflegt á Kjarvalsstöðum í sumar. Myndhöggvarafélagið, Septem-hópurinn og Gallerí Langbrók hafa þar sýningu á verkum sínum og auk þess er að vanda sýning á verkum eftir Jóhannes heitinn Kjarval í austursal. Þóra Kristjánsdóttir tók nýlega við starfi listráðunauts Kjarvalsstaða, en forstöðumaður Kjarvalsstaða er Alfreð Guðmundsson. Nató-hreiöur nefnist listaverk þetta úr gipsi og greinum eftir Bjarna H. Þórarinsson, sem á myndinni er aö skoöa stofnunin og Rafmagnsveita Reykjavikur veröa kynntar á fundum, og meö þvi aö gefa fólki kost á aö heimsækja þessar stofn- anir. Reykjavikurvikunni lýkur á sjálfum afmælisdegi Reykjavikur laugardaginn 18. ágúst, en borgin fékk kaupstaöarréttindi 1786. I vetur stendur til aö auka starfsemi kaffistofu Kjarvals- staöa og hafa þar á boöstólum smárétti auk kaffi, öls, gos- drykkja, brauös og bakkelsis. Kjarvalsstaðir eru opnir kl. 2-10 siödegis. SJ Eftir þessari tilkynningu frá Myndhöggvarafélaginu, sem hangir i anddyri Kjarvalsstaöa, aö dæma viröist þaö félagsmönn- um á móti skapi aö verk þeirra séu kynnt í fjölmiölum. Viö lögö- um samt I áhættuna, enda stödd á opinberum staö og aörir aö- standendur Kjarvalsstaöa og sýninganna þar lýstu sig fylgj- andi kynningu. Aðurnefnd sýning er tilraun til aö gefa borgarbúum og feröa- mönnum tækifæri til aö njóta nýrrar islenskrar listar á þeim tima sem umhverfi Kjarvals- staöa er i sumarskrúöa. Sjálfsaf- greiöslu hefur veriö komiö á i kaffistofu hússins og skipt um húsgögn, svo hún er nú meö létt- ara yfirbragöi en áöur. Þegar sól- in skin njóta gestir veitinga úti undir beru lofti innan um lista- verk á sýningu Myndhöggvarafé- lagsins. Þunglamalegri stólar, sem áöur voru i kaffistofu eru nú notaöir á samkomum I húsinu i staö léttu fellistólanna, sem þægi- legt er að halda á út og inn. Venjulega koma um 70 gestir á virkum dögum aö Kjarvalsstöö- um, en mikiö fjölmenni er þar oft um helgar. Nú eftir helgina hefst Reykja- vikurvika, en miðstöð hennar veröur á Kjarvalsstöðum. Bætist þá viö ein sýning i húsiö, kynning Þróunarstofnunar borgarinnar á þéttingu byggöar vestan Elliöa- áa. Tónleikar veröa aö Kjarvals- stööum og á Miklatúni, Þróunar- Hans Lynge grænlenskur myndlistarmaöur og Ijóöskáld er meöal Jóhann Eyfells sýnir sem gestur I boöi Myndhöggvarafélagsins þetta nafnlausa verk úr áli og kopar, erlendra gesta I borginni um þessar mundir og dvelst i Norræna hús- sem svarthvit mynd gefur ekki rétta hugmynd um. Jóhann Eyfells starfar sem listamaöur I Florida og inu. Hér býöur hann eftir kaffisopa á Kjarvalsstööum ásamt Ingi- er prófessor viö Rikisháskólann I Orfando. (Timamyndir Tryggvi) björgu Björnsdóttur, starfsmanni Norræna hússins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.