Tíminn - 12.08.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 12. ágúst 1979.
19
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Staða hjúkrunardeildarstjóra óg 1 staða
sjúkraliða við dagspitalann i Hafnarbúð-
um eru lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. september.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra. Simi 81200 (207) (202)
Heyyfirbreiðslur
sem duga árum saman. Fást i flestum
kaupfélögum. Hagstætt verð.
Pokagerðin Baldur.
Stokkseyri. Simi: 99-3310.
AAALNINGARDEILD
TEPPADEILD
Sértilboð á 15-20 rúllum
af gólfteppum
Verð frá kr. 3.800 ferm.
Urval af stökum gólfteppum
Glœsilegt úrval - Gott verð
Vinil veggfóður
Verð frá kr. 2.500 rúllan
Kontant hillupappír
Verð frá kr. 400 metr.
Málningar magnafsláttur
sem munar um
GOLFDUKADEILD
Gólfdúkar
Verð frá
kr. 2.688 ferm.
m 1 m 1
^WWWUHIff ///#/a
1 VERÐIAUNAGRIPIR »
» OG FÉLAGSMERKI K
S, Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- /
N* ar. styttur. verölaunapeningar X
^ — Framleiðum félagsmerki ^
9r
AkURe^Ri • ReykjAvík* Akui^eyRi • ReykjAvík
Allan vandaöan
HERRAFATNAÐ
fáiö þið hjá okkur
$ $
^Magnús E. Baldvinsson^
Æi Laugavagi 8 - f •ykjavík - Simi 22S04 \
W////HII11 W'.WW
13ÚÖÍRNAR
AkUReyRi • ReykjAvík
við Hlemm
Simi 1-69-30
Al<uReyRi *Rey'
ygp AkuReyRi • ReykjAvíl<
VIÐGERÐAR- OG
VATNSÞÉTTINGA-
EFNIN VINSÆLU
Það er staðreynd, að þeim mann-
virkjum sem legið hafa undir
skemmdum vegna raka í steypunni
hefur tekist að bjarga og ná raka-
stiginu niður fyrir hættumörk með
notkun Thoroseal.
THOROSEAL
(kápuklæðning)
Thoroseal er sements-
málning sem fyllir og lokar
steypunni og andar eins
og steinninn sem hún er
sett á. Thoroseál má bera á
rakan flöt. Thoroseal er
vatnsþétt, flagnar ekki og er
til í mörgum litum.
THORITE
Framúrskarandi viðgerðar-
efni fyrir steypugalla.
Þannig sparar það bæði
tíma og fyrirhöín við móta-
uppslátt ofl.
Thorite er tilvaliðtil viðgerða
á rennum ofl. Það þornar á
20 mínútum.
THOROSEEN
OG
THOROCOAT
100% acryl úti málning í
öllum litum. Stenst fyllilega
allan samanburðviðaðra úti
málningu.
Thoro efnin hafa um árabil verið
notuð hér á íslandi með góðum
árangri. Þau hafa staðist hina
erfiðu þolraun sem íslensk veðrátta
er og dugað vel, þar sem annað
hefur brugðist.
THOROSEAL
F.C.
Þetta er grunn og sökkla-
efni í sérflokki Fyllir og
lokar steypunni og gerir
hana vatnsþétta. Flagnar
ekki og má bera á raka fleti.
Thoroseal F.C. verður
harðara en steypa t andar
til jafns við steypuna
Borið á með kústi.
WATERPLUG
Sementsefni sem stöðvar
rennandi vatn. Þenst út við
hörðnun og rýrnar ekki.
Þetta efni er talin alger
bylting.
ACRYL60
Steypublöndunarefni í
sérflokki. Eftir blöndun
hefur efnið: Tvöfaldan
þenslueiginleika, tvöfaldan
þrýstistyrkleika, þrefaldan
sveigjanleika og áttfalda
viðloðun miðað við
venjulega steypu.
IS steinprýði
8 v/Stórhöfða sími 83340
Hreyfilshúsinu — Grensásvegi 18