Tíminn - 12.08.1979, Blaðsíða 19
Sunnudagur 12. ágúst 1979.
23
Haustið 1977 ákvað Fjórðungssamband Vestf jarða, að
láta reisa á Kollabúðaeyrum í Þorskaf irði/ minnismerki
um Kollabúðafundina, sem þar voru haldnir 1849-1868 og
var skipuð þriggja manna nefnd til að annast fram-
kvæmdahlið málsins.
Var Steinþór Sigurðsson listmálari fenginn til að hafa
forsögn um verkið, en Stefán Guðlaugsson húsasmíða-
meistari sá um að steypa minnismerkið. Er það fer-
strendur varði úr steinsteypu, nálega 4 metrar á hæð,
með tákni sverðs og skjaldar á hverri hlið og á það að
minna á tengsl Jóns Sigurðssonar við fundina og gildi
þeirra fyrir íslenskt þjóðlíf.
Minnismerkið var síðan afhjúpað sunnudaginn 29.júlí
s.l. að viðstöddu f jölmenni úr öllum sýslum Vestf jarða
og víðar að.
Hér á eftir fer hluti úr ræðu, sem Halldór Kristjánsson
flutti i minningu Kollabúðafundanna, en aðrir sem til
máls tóku við þetta tækifæri voru þeir ólafur Þórðarson
og ólafur Kristjánsson i Bolungarvik.
Þjóöræknir umbótamenn
bundu miklar vonir viö endur-
reisn Alþingis, svo sem allir vita.
Frelsishreyfingar þær sem hristu
álfuna alla á fimmta tug nftjándu
aldar og hæst ristu 1848 höfðu að
vísu mismunandi langæ áhrif en
verða þó jafnan taldar áfangi á
þingi aftur”, segja menn. Rétt er
það. Þeir eiga að þinga um það i
Reykjavik svo enginn heyri, 19
jarðeigendur úr landinu og 1 hús-
eigandi úr Reykjavik og 6 kon-
ungkjörnir menn og Bardenfleth
kammerherra, sem ekki kann is-
lensku, og Melsteð kammerráð,
Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga, ásamt Jóhanni T. Bjarnasyni framkvæmdastjóra. t stjórninni
eru: Ólafur Kristjánsson, skólastjóri Bolungarvik (formaður). Guðmundur H. Ingólfsson, bæjargjald-
keri tsafirði. Gunnar Pétursson, rafvirki Patreksfirði. Karl Loftsson, oddviti Hólmavik og Valdimar
Gislason, bifreiðastjóri Bolungarvik.
MINNISVARÐI UM
KOLLABÚÐAFUNDINA
aðsfundunum og koma svo óskum
og vilja þjóðarinnar á framfæri
við Alþingi.
Það urðu mikil vonbrigði að
enginn sjáanlegur árangur varð
af þjóðfundinum, engin breyting
á Alþingi og landsstjórn. Þau
vonbrigði ollu viöa mikilli þreytu.
Þvi var það sérstakt og einstakt
hvað Vestfirðingar entust við
fundahald á Kollabúðum, en þeir
fundir urðu 20 á árunum 1849-
1968.
Minnisvarðinn um Kollabúðar-
fundina
vegi vestrænna þjóða til frelsis
og almennra mannréttinda. Hins
vegar þótti mörgum alltof litið aö
gert með hinni konunglegu til-
skipun um Alþingi og þvi skrifaði
Brynjólfur Pétursson i Fjölni
1844:
,,Nú hafa íslendingar fengið Al-
sem kann dönsku, hver ráð eigi að
leggja stjórnarráðunum i Kaup-
mannahöfn um landsstjórn úti á
íslandi, og vér tslendingar eigum
að kalla þingið Alþingi. Þingið
verður að sönnu ekki mjög likt
þvi þingi sem tslendingar kölluðu
svo fyrir öndverðu, allsherjar-
þinginu við öxará, þar sem þeir
réttu lög sin i augsýn allrar þjóð-
arinnar og gjörðu nýmæli og
dæmdu dóma, og urðu við það
betur menntirum flesta hluti og
stjórnsamari, en menn voru á
þeim öldum, þangað til vélar
Noregskonunga og ofriki
katólskra klerka spilltu lögunum
og rengdu dómana . En þetta
þing, sem nú skal halda, verður
ekki heldur likt þvi þingi, sem al-
þing var kallað á átjándu öld, og
ekki gjörði annað en dæma
nokkra óbótamenn til hýðingar
upp á dönsku, landinu til enn
minni nota en þó Danir hefðu
sjálfir gjört það, eins og nú er
komið.”
En svo var gefið fyrirheit um
betri tilhögun og boðaður þjóð-
fundur til að kanna vilja þjóðkjör-
inna fulltrúa um nýja skipun. Við
það voru enn miklar vonir bundn-
ar. Og þá var efnt til Kollabúða-
funda.
Jón Sigurðsson var, svo sem al-
kunnugt er, hverjum manni
þrautseigari og óþreytandi að
hvetja liðsmenn sina til dáða.
Hann áminnti menn jafnan að
nota þann rétt sem fenginn væri,
til aö ávinna sér annan og meiri
og búa i haginn fyrir seinni og
betri tima. Engin stjórn gæti til
lengdar staðið gegn einhuga þjóð.
Hann vildi að áhugamenn kæmu
á fundi i héruðum og ræddu þjóð-
málin, sfðan væri fundur fyrir
landiðallt tilaðmeta, yfirvega og
samræma það sem kæmi frá hér-
Kristjánsson.
G/obus/
LÁGMÚLI 5, SlMI 81555
m
vly
m
K+yii
m
W
w
W
w
w
m
yoy
w
vjiy
w
w
vjly
m
w
w
viy
w
m
w
w
'v'ly
Vagninn er knúinn frá vinnudrifi dráttarvéiar og sjálfvirkt
vökvakerfi vagnsins stjórnar búnaðinum sem hirðir bagg-
ana auðveldlega af túninu og raðar þeim skipulega á
vagninn. Losun er einnig sjálfvirk og raðar vagninn bögg-
unum beint á færibandið.
Gífurleg afköst
yt/'j
JH
11
M
M
SY'/v
11
y* /.
IH
:knilegar upplýsingar um New Holland 1006
ldi bagga
ðslutimi meöaltal
leðslutimi meðaltal
88 baggar 36x46 sm
12 min.
8 min
9,04 m
2,49 m
40 hö
1795 kg
nþyngd
ítum nú boðið örfáa vagna á mjög góðu verði
Helgi Haraldsson bóndi á Efra-Rauðalæk I Holtahreppi scgir:
Ég hef notað New Holland baggavagninn i tvö sumur og hirt meö honum yfir
20.000 bagga. Vagninn reyndist auðveldur I notkun, lipur og afkastamikill og
hefur ekkert bilað á timabilinu. Ég get ekki hugsaö mér baggahirðingu án þessa
vagns.
■SPER*y4=I\EW HOLLAINDl
■v1
SJALFVIRKUR BAGGAVAGN