Tíminn - 12.08.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 12. ágúst 1979.
25
Afsalsbréf
Sveinn Arason o.fl. selja Kristni
Péturss. hl. I Nökkvavogi 46.
Miðafl h.f. selur Guðmundi
Sigurjónss.. hl. i Orrahólum 3.
Borgarsjóður Rvikur selur
Hlldi Kærnested hl. I Hólmgaröi
11.
Asa Margrét Aðalmundard.
selur Asu Jóhannesd. og Jó-
hannesi Arasyni hl. í Þórsg. 25.
Inga Ingvarsd. og Guðjón Jó-
hannss. selja Sigurði R. Sigurðss.
og Rósu Finnbogad. hl. i Arahól-
um 4. ,
Kjartan Þorbergsson selur
Skúla Magnússyni byggingar-
lóð nr. 2 við Lækjarás, Selási.
Guðmundur Hjaltalinselur Sig-
riði Jónsdóttur o.fl. hl. I Klepps-
vegi 52.
Hermann Samúelsson o.fl. selja
Ara Vilbergss. hl. i Goðheimum
16.
Hjálpræðisherinn á íslandi sel-
ur Skóversl. Þórðar Péturss. h.f.
eignarlóð að Laugavegi 95.
r
i
r
bekkir
I
[
til sölu. — Hagstætt verð. .
| Sendi I kröfu-, ef óskað er. I
j Upplýsingar að öldugötu 33 |
slmi 1-94-07.
.J.
Kennarar
Kennara vantar að Grunnskóla Njarð-
vikur næsta vetur
Aðalkennslugreinar: raungreinar og
danska. Hægt að útvega húsnæði ef þess
gerist þörf. Upplýsingar i sima 92-7584.
Skólanefnd.
Yfirlæknisstaða
við Sjúkrahús Selfoss er laus til umsóknar j
frá og með 1. október 1979.
Umsækjandi skal vera sérfræðingur i
skurðlækningum eða hafi kynnt sér skurð- j
lækningar sérstaklega. I
Umsóknarfrestur er til 10. sept. 1979.
Umsókn sendist stjórn Sjúkrahúss Selfoss.
Upplýsingar um stöðuna eru gefnar á
skrifstofu landlæknis, Arnarhvoli.
Stjórn Sjúkrahúss Selfoss. ,
Auglýsið í Tímanum
Folar
Þrir fjögurra vetra folar til sölu. Mjög
álitlegir.
Erling Kristinsson,
Hvitadal, Saurbæjarhreppi,
Dalasýslu, simi gegn um Neðri-Brunná.
Til sölu
G.M.C. sirrea 25 suburban. Með drifi á
öllum hjólum. Beinskiptur með power í
bremsum og stýri
Vel með farinn og góður bill. Ekinn 25.
þús. milur. Tekur 14 manns i sæti.
Hentugur til skólaflutninga og fjallaferða.
Einnig útbúinn sem sjúkrabifreið.
Upplýsingar gefur Bjarni Sigurðsson i
simum 54100 og 51162
FERMINGARGJAFIR
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HID ÍSL. BIBLÍUFÉLA^
<f>uöbraitíis5tofu
Hatlgrimskirkja Reykjavik
simi 17805 opið3-5e.h.
L ■ » J
H
V
E
L
L
G
E
I
R
I
D
R
E
K
I
K
U
B
B
U
R