Tíminn - 22.08.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.08.1979, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavík ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 FJárveitíngar tíl stjórnarráðshúss 1954-1968: HÁTT í 2 MHUARÐA Á VERÐLAGI NÚ HEI Frá árinu 1954 — þegar ákveðið var að stjórnarráðs- hús við Lækjargötu — og til ársins 1968, að árinu 1959 undanskildu, gekk árlega fjárveiting i Byggingarsjóð. Fyrstu fimm árin nam þessi fjárveiting 2 milljónum. króna en si&ari árin var fjárveiting á bilinu 1 — 2 milljónir árlega. Samtals numu þessar fjár- veitingar um 22,5 milljónum. Nokkuð af þessu fé var notaö árlega til undirbúnings, en áriö 1968 voru alls i byggingarsjóöi um 18 milljónir. Þessar fjárveitingar um 22,5 millj.þykja aö sjálfsögöu ekki mikil upphæö nú. En umreiknaö til núverandi verögildis næmi upphæöin hátt i 2 milljarða eöa nánar til tekiö um 1,840 milljónum króna. Sjóprófui hraðað f máli Greenpeace- manna FI — Sjópróf i máli Green- peace-manna fara fram fyrir Sjó- og verslunardómi Eeykjavikur i dag, en ekki á morgun fimmtu- dag, eins og upphaflega haföi ver- ið ákveðiö. Dómsmálaráðherra sagðiisamtali viðblaðiði gær, að Greenpeace-menn hefðu sjálfir beðið um frest fram á fimmtu- dag, en kvörtuðu jafnframt yfir seinagangi i málinu og hefði þvi þá verið hraðað um einn dag. ,,Þaö var búiö að ákveöa fimmtudaginn fyrir þinghald I sjódómi, sagöi Höröur ólafsson lögmaöur Greenpeacemanna, er rætt var viö hann i gær og þing- höld eiga jú að vera opinber. Nú hafa yfirvöld fengiö einhverja bakþanka og eru að hespa af i skyndi rannsókn á málinu, sem þýðir, aö allir þeir, sem ætluöu aö vera viöstaddir sjóprófin á fimmtudag, —fólk utanúrheimi, verður af þeim.” Höröur sagöi ennfremur, aö þaö væri brot á 65. grein stjórnar- skrárinnar að halda mönnunum um borð án þess aö kalla þá fyrir saksóknara. Hann sagöist hafa reiknaö meöþinghaldi á fimmtu- dag og yröi þvi ekki viöstaddur sjóprófin i dag. Höröur var þá spuröur aö þvl, hvort hann léti skjólstæðinga sina eftir varnarlausa ogsvaraöi hann þvi td, aö þeir væru varnarlausir hvort sem er. Sjá nánar blaöamannafund með Greenpeace-mönnum á bls. 2. Loðnuafl- inn orðinn 22780 tonn AM — Þegar Hminn ræddi við Loönunefnd i gærkvöidi höföu sjö skip tilkynnt afla á sólarhringn- um, alls 5700 tonn. Fyrri sólar- hring veiddust hins vegar 17080 tonn, sem 26 skipt veiddu. Andrés sagöi aö enn heföu ekki allar verksmiöjurnar hafiö bræöslu, þar sem um byrjunar- erfiöleika væri viöa að ræðá, til dæmis heföu Keflvikingar átt I erfiöleikum og Hafnarfjörður hefur enn ekki tekið viö neina Frábær heyskapartið var viöa á Suöurlandi I siöustu viku og náðust mikil og góð hey. Myndin er tekin i Fijótshlið um siðustu helgi, bærinn Núpur I baksýn. Ljósm.: G.T.K. Líkur á 70-80% heyfeng 1M aXa 1<4 flA Liklegt að allir grænfóðurskögglar verði lllv UCUCU ð keyptir upp I haust AM Halldór Pálsson, búnaðar- málastjóri, sagði blaðinu I gær að heyskaparhorfur yrðu aö teljast slæmar, þótt um sunnan og suð- austanvert landið væru menn sumsstaðar komnir með heyfeng á borð við það sem geröist I meðalári, þar sem sprettan er allra skást. Viða væri spretta þó miklu minni á þessum svæðum. Norðaustan lands, noröan og vestan er útlit allt miklu verra aö sögn Halldórs, en þó breytilegt frá einum bæ til annars. Tíö var viðast sæmileg til aö byrja meö, en þá of litið sprottiö og litiö hægt aö byrja slátt. Nú siöasta hálfa mánuðinn hefur veöurfar hins vegar veriö þannig aö litiö hefur veriö hægt að þurrka vestanlands og fáir þurrkdagar hafa gefist noröanlands. Innri hluti Eyjafjaröar er all vel settur eins og ævinlega, en I útsveitum eru til bæir, sem eru illa settir vegna grasleysis. Líkur benda til að heymagn verði miklu minna en i fyrra i Þingeýjar- sýslum og sagði Halldór aö yfir- leitt mætti segja ef litiö væri yfir heilar sveitir eöa landshluta, aö heyfengur yröi um 70-80% af meðalheyskap. Þetta mun þýða verulega mikla skepnufækkun og mikla kjarn- fóðurnotkun i vetur og liklegt aö allir grænfóðurkögglar verði keyptir upp strax i haust. Búast AM — Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins kom saman tii fundar kl. 17 i gær og var þar ákveðiö lágmarksverö á loönu kr. 20.40 til bræðslu frá og með 20. ágúst til loka haustloðnuvertiðar 1979. Verðið er uppsegjanlegt frá og meö 1. október 1979 mcð viku fyrirvara. Verðiö er miöaö viö 16% fitu- innihald og 15% fitufrítt þurrefni. Veröiö breytist um kr. 1.15 til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breyt- ist frá viðmiöun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Fitufrádráttur má viö þvi aö reynt veröi aö beita eftir föngum í vetur, til þess aö spara hey, en margir kviöa þvi aö þar sem útjörö er nú svo litiö sprottin muni úthagabeit duga skepnum skammt. Þótt ekki væri séð enn fyrir hve slæmt ástandiö reiknast þó ekki, þegar fituinni- hald fer niöur fyrir 3%. Verðiö breytistum kr. 1.25 til haEkkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá viö- miðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Ennfremur greiöi kaupend- ur 1 eyri fyrir hvert kg til loönu- nefndar. Auk verösins, sem aö framan greinir, skal lögum sam- kvæmt greiöa fyrir loönuna 3% oliugjald, sem kemur til skipta, og 12% oliugjald auk 10% gjalds til stofnfjársjóös fiskiskipa, sem ekki kemur til skipta. Veröiö miöast viö loönuna yrði, taidi Halldór vist aö mikiö yröi um heysölur hjá þeim sem aflögufærir eru, og heyskortur til- finnanlegur. „Þetta er kærkomiö ástand hjá þeim, sem vilja draga saman landbúnaðinn,” sagöi búnaöarmálastjóri aö endingu. komna i löndunartæki verk- smiöju. Ekki er heimilt aö blanda vatni eöa sjó i loönuna viö löndun ogóheimilt er aö nota aörar lönd- unardælur en þurrdælur. Veröiö var ákveðið meö atkvæöum seljenda og odda- manns gegn atkvæöum kaupenda. Fulltrúar kaupenda létu bóka aö þeir teldu verð á loönu tii bræöslu allt of hátt ákveöiö og væru verksmiðjurnar þvi neydd- ar til aö halda rekstri sinum og hráefniskaupum i algjöru lág- marki. Loðnuverðið 20.40 kr. miðað við 16% fitumagn kaupendur Sjónarmið Grœnfriöunga — sjá bls. 9 Ragnar Amalds segist ráða — sjá baksíðu V Byggðalínan — sjá bls. 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.