Tíminn - 24.08.1979, Side 9

Tíminn - 24.08.1979, Side 9
Föstudagur 24. ágúst 1979. 9 Búast við mestri aukningu í siónvarpsnotkun á Islandi Á Norðurlöndunum almennt er reiknað með að tilkoma gervihnatt- / „Urvals- dagskrá” eða allar stöðvar „Notkun gervihnatta felur I sér möguleika til þess aö senda sjón- varpsefni um gervallt tsland, þ.e. Islensku dagskrána og einnigdag- skrár hinna Noröurlandaþjöö- anna. Mjög hefur veriö um það rætt I þessu sambandi, hvort stefna beri aö þvf aö islendingar og aörir ættu aö geta stillt tæki sln á hvaöa Noröurlandadagskrá sem er eöa hvort sjónvarpa ætti einni dagskrá, sem fæli i sér svo- kallað úrval úr öllum sjónvarps- dagskránum. Um þetta hafa veriðskiptar skoöanir. Fulltrúar tslands i þessum viöræöum hafa haldiö þvl fram, aö stefna ætti aö frjálsu vali hvers einstaklings á sjónvarpsdagskrá. Rökin gegn þessu eru þau, aö þaö er dýrara. Einnig hefur þess gætt aö sumar þjóöir telja æskilegt aö velja dag- skrárefniö heldur en láta e.t.v. sjónvarpa sama efni frá fleiri stöövum. Inn i þessar umræöur blandast einnig, aö þegar gervi- hnettir koma til sögunnar, þá næst sjónvarp frá ýmsum löndum utan Noröurlanda og Noröur- landasjónvarp mun væntanlega sjást 1 sumum nágrannalöndum. arsjónvárps og þá auk- ins framboðs á sjónvarpsefni muni ekki hafa i för með sér nema um það bil 10% aukn- ingu á notkun. Hafa verður þó I huga fyrir- vara gagnvart íslandi, Færeyjum og Grænlandi þar sem gervihnattar- sjónvarpið mundi bráð- í þeim tillögum sem mestan hljómgrunn hafa fengið er ekki gert ráð fyrir að dagskrár- efni verði með islensk- um texta nema það „út- lent” efni sem sýnt er i islenska sjónvarpinu. Reiknaö er meö aö notast veröi viö svokallaöa „þriggjamála-- reglu”, þ.e. aö textar veröi á dönsku, sænsku og norsku. „Þannig er gert ráö fyrir, aö Islendingar notist viö skandinav- lega þýða aukið framboð á sjónvarpsefni upp á mörg hundruð prósent. Engar tilraunir hafa veriö geröar til aö meta liklega aukn- ingu hér á landi á sjónvarpsnotk- un, enda eru margir ákvaröandi þættir óljósir ennþá, svo sem varandi umfang þýöinga. Fastlega má þó búast viö stórum aukinni notkun sjónvarps hér á landi,oghér, eins ogannarsstaö- ar, er liklegt aö val á dagskrár- þáttum frá grannlöndunum muni talsvert „beinast aö ýmiss konar skemmtiefni og þá nokkuö á kostnaö fræöslu- og menningar- efnis I dagskrá heimalandsins”. Ekki þykir þó liklegt aö fólk muni þræöa krákustiga milli léttvægra efna og afþreyingarþátta, þótt ljóst sé að afleiöingarnar' muni texti? iskan textameö þvi dagskrárefni, sem sent er frá sjónvarps- stöövum hinna landanna, þ.e. danskur texti meö dönskum dag- skrám, norskur meö norskum og sænskur meö sænskum og ekki þýtt milli þessara málsvæða. Jafnframt er þó gert ráö fyrir aö sumt sjónvarpsefni veröi meö texta á öllum málunum fimm og I veröa mismunandi fyrir einstaka hópa áhorfenda. „Sérstök skýrsla hefur veriö samin um áhrif gervihnattarsjón- varpsins á gagnkvæman tungu- málaskilning Norðurlandaþjóða. Skýrsluhöfundur, sem er sænskur málvlsindamaöur, Stig örjan Ohlsson, telur sennilegt, aö skiln- ingur skandinavisku þjóöanna á tungumáli hverrar annarrar myndi aukast þegar til lengdar léti. Einnig myndi Islendingum væntanlega fara fram I skandi- naviskum málum, en tæpast auk- ast aö marki skilningur á islenskri tungu eöa finnsku ann- ars staöar á Noröurlöndum”. sumum tilfellum yröi notuð hljoö- þýöing i staö texta.” „I skýrslu vinnuhópsins sem fjallaði um þýöingarnar, er tekiö fram, aö tillagan um þýðingartil- högun þá, sem aö framan er nefnd („modifierat 3-spraks salternativ”) sé sett fram meö nokkru hiki með hliðsjón af afstööu tslendinga, enda var giskaö á aö um 40% íslendinga skálji ekki skandinavisk mál. Til þess aö ekki yröi um aö ræöa mikla þjónustuskeröingu frá þvi sem nú er, yröi þvi aö gera ráö fyrir aö allmikið norrænt efni yröi endursýnt i islenska sjónvarpinu meö islenskum texta, ekki sist vegna tillits til barna og ung- linga”. Enginn íslenskur Sumar- starfsemi / Arbæjar- safns að ljúka Sumarstarfsemi Árbæjarsafns fer nú senn aö ljúka. Safniö var opnaö 1. júniogum miöjan þann mánuö var opnuö sýning á gömlum leikföngum sem ber heitiö „Fyrrum átti ég faileg gull”. Safnið auglýsti I vor eftir leikföngum og eru munirnir á sýningunni flestir fengnir aö láni. Safniö veröur opiö frá kl.1-6 alla daga nema mánudaga til 31. ágúst. Aögangseyrir er 400 kr. fyrir fulloröna, 200 fyrir unglinga 12-16 ára, en börn undir 12 ára aldri fá ókeypis inn á safniö. Hvernig stofnar fólk heimili? Káöstefna um fjölskyldur sem eru aö stofna heimili veröur haldin i Lysebu i Osló 3.-4 september og sækja hana um 20 menntamenn frá Danmörku, Finnlandi, Sviþjóö og Noregi. Norræna ráöherranefndin stendur fyrir ráöstefnunni, en þar veröa lögö fram gögn um ibúða og lánamál, neyslumynstur, hvernig ungar fjölskyldur fá fræðslu, hvernig þær innrétta heimili sin og búa þau húsgögnum, og hvernig verkaskipting er á heimikmum, en þaö ræöst oft þegar viö heimilisstofnum. Eftir ráöstefnuna veröa lagbar fram niöurstööur, mat og óskir. Einnig veröa rædd ný rannsóknarverkefni sem eru tengd nýstofnuöum fjölskyldum, en slikar rann- sóknir hafa fariö i vöxt á þessum áratug. Skólanefnd Iðnskólans mótmælir Skólanefnd Iönskólans hefur mótmælt niöurskuröi á vikulegum kennslustundafjölda I iönfræöshiskólum, sem hún telur stangast á viö reglugerö um iönfræöslu. Nefndin lýsir ennfremur furöu sinni á meðferð máisins, sem hún telur geta leitt til mismunar á menntun iönnema I hinum ýmsu skólastofnunum. Ályktun þessari sem send var mennta- máiaráöherra, Verk- og tækni- menntunardeiid menntamálar- ráöuneytis og Iðnfræðshiráöi lýkur meö þessum hætti: ,.Skýtur þetta nokkuö skökku viö yfirlýsingar ráöamanna um eflingu verkmenntunar, en hinn raunverulegi viljii þá átt kemur einmitt i ljós viö fjárveitingar til verkmenntunar. Skólanefnd lönskólans IReykjavIk vonar aö menntamátarráðuneytið sjái aö sér I þessu efni og leggi jafnt á boröi sem i oröi, áhrrslu á uppbvggingu verkmenntunar. Það fé sem til hennar er varið skilarsér aftur til þjóðfélagsins I formi hæfari starfsmanna I iönaöi landsins.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.