Tíminn - 31.08.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.08.1979, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 31. ágúst 1979. Greenpeace-menn Ofsóttir með loft- riffilsskotum” FI —Skv. orösendingu frá Green- peace-samtökunum f gær, mun einn af áhafnarmeölimum Hvals 9 hafa skotiö á áhöfn Rainbow Warrior úr loftriffli og átti at- buröurinn sér staö sl. þriöjudag á hvalamiöunum, þegar Green- peace-menn sýndu tilburöi til þess aö verja hval nokkurn. Einnig var reynt aö flækja reip- um f vélarskrúfur gúmbáta Greenpeace. Rainbow Warrior elti Hval 9 út á miöin sl. þriöjudag og gefa Greenpeace-menn I orösendingu sinni fjálglega lýsingu á dauöa þess eina hvals, sem Hvalur 9 fékk þann daginn. Segja þeir aö hvalurinn hafi ekki drepist, fyrr en eftir aö hafa fengiö i sig tvo skutla og hafi hann háð 12 minútna dauöastriö. „Við erum mjög óánægöir meö áhöfn Hvals 9, bæði fyrir framkomu þeirra gagnvart friösamlegum aögerö- um okkar og ekki siöur fyrir þann óútskýranlega unaö, sem þeir viröast fá út úr hvaladrápinu. Við höfum þrisvar veriö teknir hönd- um og sviptir frelsi án þess aö fá kæru og þrlr af bestu gúmbátum okkar hafa veriö geröir upptækir. Nú hafa hvalveiöimenn tekiö lög- in I sfnar hendur og skotiö á okkur, þannig aö mannslíf eru I hættu. Mælirinn er fullur”. Frá grunnskólum Reykjavíkur Tónlistarskólastj órar þinga á Loftleiðum Grunnskólar Reykjavikur hefja starf sem hér segir: Kennarar komi til undirbúnings- og starfsfunda, hver i sinum skóla, mánu- daginn 3. september kl. 9 árdegis. Nemendur komi i skólana föstudaginn 7. september. Nánar auglýst siðar. Fræðslustjóri. FI — Samtök tónlistar- skólastjóra efna til ráð- stefnu og aðalfundar á Loftleiðahótelinu um næstuhelgil. og 2. sept., en þar verður f jallað um ýmis málefni, er tengj- ast tónlistarskólastarf- inu. Ráðstefnan hefst kl. 10 á laugardagsmorgun, og flytur þá formaður samtakanna Páli Gröndal ársskýrslu. Jón Nordal ræðir um ný lög um rikistónlistarskóla, en hann er formaður nefndar á vegum menntamálaráðuneytis, 1. og 2. september sem starfar að þeim málefnum. Fulltrúi tónlistarskólanna i menntamálaráöuneytinu, Krist- inn Hallsson, ræöir um námsskrá og fjármál tónlistarskólanna og Jón Hlööver Askelsson um stööu tónlistarskólanna I skólakerfinu. Forskólakennsla i tónlistar- skólanum verður eitt af megin- málum ráöstefnunnar, Sigrlöur Pálmadóttir og Bergljót Jóns- dóttir, báðar kennarar viö Tón- menntaskólann I Reykjavlk, munu f jalla um þann þátt. Sigrlö- ur ræöir um forskóla kl. 14 á laugardag, en Bergljót annast sýnikennslu I Tónmenntaskól- anum Lindargötu 51 iaugardags- kvöldiö kl. 20. A sunnudegi veröur rætt um efni framsöguerinda i starfshóp- um og siðan gengiö til dagskrár aöalfundar. I tengslum viö ráöstefnuna býöur Tónlistarskólinn i Reykja- vík öllum tónlistarskólastjórum aö hlýöa á tónleika i Menntaskól- anum viö Hamrahllö, kl. 20.30 á föstudagskvöldi. Veröa þar flutt verk eftir Hindemith, Stravinsky, og John Cage af þátttakendum i Zukofsky-námskeiöi, sem haldiö hefur veriö að undanförnu undir stjórn hins frábæra leiðbeinanda og tónlistarmanns, Paul Zukovsky. í stjórn Samtaka skólastjóra eiga sæti, Páll Gröndal formaöur, Jón Hlöðver Askelsson ritari og Sigriður Siguröardóttir gjaldkeri. Starfsemi tónlistarskólanna hefur aukist verulega á undan- förnum árum. Meira en fimm þúsund nemendur njóta kennslu I 45 tónlistarskólum viös vegar á landinu á hverjum vetri. Reglugerð við framleiðslu- ráðslögin tlt er komin á vegum Landbúnaðarráðuneytisins reglugerð við framleiðslu- ráðslögin, sem samþykkt ; voru í apríl í vetur og komin ut kveða m.a. á um fóður- bætisgjald og kvótakerfi. Má ætla að tekin verði ákvörðun um beitingu þessara heimilda á þingi Stéttarsambands bænda, sem hefst nk. laugardag. Reglugerðin hefur verið i smíðum undanfarna mánuði. Afsteypur af þekktu verki eftfr Einar Jónsson Listasafn Einars Jóns- sonar hefur ákveðið að gera afsteypur af högg- mynd Einars Jónssonar „Alda Aldanna", sem hann gerði á árunum 1894-1905. Myndin verður til sölu í Listasafni Einars Jóns- sonar frá og með þriðju- deginum 4. sept. til og með föstudeginum 7. sept. kl. 17-19. Þar sem fjöldi afsteyp- anna er mjög takmarkaður hefur stjórn safnsins ákveðið að hver kaupandi eigi þess kost að kaupa eina mynd. Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i oliukatla fyrir kyndistöð Höfn i Hornafirði. útboosgögn fást afhent á skrifstoíu Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118, - 105 Reykjavik, frá og með fimmtudegin- um 30. ágúst 1979. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 17. september kl. 14:00, að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. RAFMAGNSVEITUR RIKISINS CHEVROLÍT TRtlCKS Ch.Nova Concorts, 6. cyl. '77 5.500 Opel Caravan ’73 2.100 Volvo Station 145 '72 2.800 Opel Ascona 4 DL '77 4.400 V'olvo 142 sjálfsk. '74 3.800 Taunus 17 M 4ra d. '71 980 Saab 99 '74 3.175 Ch. Malibu 2d. Landeu '78 7.400 Ch. Blazer 6 cyl. '74 4.900 Fiat125P '78 2.100 Ch. Nova Concours 4d. '77 5.100 Fiat 128 árg. '71 500 Fia't 125P '77 1.900 Datsun diesel 220 c '76 4.000 M. Benz sendif. 608 D '77 10.000 Datsun 180 B '78 4.800 Ch. Nova 2d. '74 2.950 VW 1303 LS '71 750 Opel Ascona 2d. •76 3.500 Mazda 929 sport Coupé '76 3.800 Volvo 244GL '76 5.400 Pe ugeot504 '74 3.000 Ford Fairmont Decor '78 5.300 Ch. Laguna 4 d. '73 3.000 Ch.Nova Custóm 2jad. '78 6.300 Ch. NovaConc. 2ja d. ’77 5.500 Ch.Nova sjálfsk. '11 4.700 Ch. Nova ’76 '76 4000 í Scout II sj.sk. (skuldabr.) '76 6.000 Ford Fermont '78 5.000 Vauxhall Chevette '77 3.000 Ch. Nova Custom '78 5.200. Chevy Van ^ '74 3.500 Ch.Nova * ’74 3.000 ScoutII6cyI. ’73 2.700 _Opel Record 1700 ’71 1.500 Ch.Vegastation ’74 1.500' Opel Caravan 1900 L ’78 6.500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.