Tíminn - 31.08.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.08.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 31. ágúst 1979. 19 flokksstarfið Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Eflum Tímann Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnaö skrifstofu til móttöku á f járframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins í Garöar. Slmi 41225. Ennfremur veröa veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuöningsfólk Tlmans. Verum samtaka! Svæöisnefnd Húsavíkur og Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aöalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, Jónina Hallgrlmsdóttir, Þormóöur Jónssbn, Úlfur Indriöason. Siglufjörður: Eflum Tímann Opnuö hefur veriö skrifstofa til móttöku á fjárfratnlögum til eflingar Timanum aö Aöalgötu 14 Siglufiröi. Opiö alla virka daga kl. 3-6. I söfnunarnefndinni á Siglufiröi eru Sverrir Sveinsson, Bogi Sigurbjörnsson og Skúli Jónasson. Almennur stjórnmálafundur Undirritaöir boöa til almenns stjórnmálafundar aö Hrolllaugs- stööum I Suöursveit föstudaginn 31. ágúst kl. 21. Vilhjálmur Hjálmarsson, Tómas Arnason, Halldór Ásgrimsson. Kjördæmisþing Framsóknar- manna Vestfjarðakjördæmi veröur haldiö í Bjarkarlundi 8. og 9. sept. Hefst kl. 13.30 8. sept. Stjórnin. Héraðsmót Framsóknarmanna í V.-Skaftafellssýslu veröur haldiö I Leikskálum, Vlk, föstudaginn 7. sept. Nánara auglýst slöar. Framsóknarfélögin. Héraösmót Framsóknarmanna í Skagafirði veröur haldiö I Miögaröi 8. sept. og hefst kl. 21. Tómas Arnason, fjármálaráöherra flytur ávarp. Garöar Cortes og Ólöf K. Haröardóttir syngja viö undirleik Jóns Stefánssonar. ómar Ragnarsson fer meö gamanmál. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin. Hvað er framundan hjó Félagi ungra framsóknarmanna Reykjavík? Laugardaginn 7. sept veröa formaöur F.U.F. Jósteinn Kristj- ansson og framkv.stjórinn Katrfn Marfsdóttir, til viötals á skrifstofu félagsins Rauöarárstlg 18, frá kl. 13-15. Félagiö vill hvetja félagsmenn til aö koma eöa hringja I slma 24480 og kynna sér hvernig starfinu á komandi vetri veröur háttaö og leggja orö þar aö lútandi. F.U.F. i Reykjavik. „Hann haföi s jálfs týringuna alltof lengi á og eins haföi hann gleymt aö hreinsa eldsneytis- leiöslurnar fyrir flugtak”. „Auövitaö mun ég alltaf elska þig — hvernig spyröu eiginlega”. Týndur hestur Þessiunga stúlka kom aö máli viö blaöiöogsagöifarir slnar ekki sléttar. Hún var á ferö fyrir austan Fjall I júlí á hestum, m.a. á þessum rauöstjörnótta hesti, 6 v. frekar smáum. 22. júll tapaöist hann svo úr giröingu frá Laugar- dælum. Sást liklega til hans I Fosslandi litluseinna. Hann kann aö hafa komist vestur fyrir á og gæti þvl veriö á svæöinu vestan ölfusár eöa upp l Grafningi. Hesturinn var I giröingu á Kjalar- nesinu og gæti þvl veriö á leiöinni þangaö. Einnig er möguleiki aö hesturinn sé i Flóa eöa 1 ölfusi. Þeir sem kunna aö hafa oröiö varir viö þennan rauöstjörnótta hest, gjöri svo vel aö láta vita I slma (91) 74095. Q Dngmennafélag og fjölmennt var, þrátt fyrir óhagstætt veöur. Þaö var UMFT sem var frumkvööull aö þvl aö mótiö var haldiö og þaö sá aö verulegu leyti um framkvæmd þess. UMFT var stofnaö fyrir einu ári. A þessu ári hefur þaö sýnt lofcveröa viöleitni til aö glæöa áhuga á fþróttum og menningar- legu skemmtanahaldi i heim- kynnum sinum. Formaöur fé- lagsins er Heiöar Ingi Jóhanns- son. Nú er aö hefjast bygging fé- lagsheimilis og iþróttahúss hér I Tálknafiröi og UMFT er aöili aö þeirri byggingu ásamt öðrum fé- lögum á staönum og sveitarfé- laginu. Aðalfundur Almenns líf- eyrissjóðs iðnaðarmanna verður haldinn mánudaginn 10. sept. kl. 17 i fundarsal Landssambands iðnaðar- manna, Hallveigarstig 1. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin Laus staða Staöa ritara I menntamálaráðuneytinu er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 20. sept. n.k. Menntamálaráöuneytiö 29. ágúst 1979. Jörð í Eyjafirði Góð bújörð i Eyjafirði til söiu. Tún eru 30- 35 ha. að stærð og all mikið ræktanlegt land til viðbótar. Upplýsingar veitir Fasteignasalan hf. Hafnarstræti 101, Akureyri. Simi: 96- 21878. Opið kl. 17-19. Sumarferð Nessóknar verður farin i Viðey ef veður leyfir n.k. sunnudag kl. 13.30 Lifeyrisþegum i sókninni er boðið endur- gjaldslaust. Upplýsingar hjá kirkjuverði i sima 16783. Móöir okkar, Valgerður Rósinkarsdóttir, fyrrum húsmóöir, Brekkugötu 29, Akureyri, lést I Fjóröungssjúkrahúpnu á Akureyri 30. ágúst. Anna Arnadóttir, Guömundur Arnason, Þorgeröur Arnadóttir, Hulda Arnadóttir. Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför eiginkonu minnar, og móöur okkar, Pálinu Margrétar ólafsdóttur, Reykjabraut 9, Þorlákshöfn. & SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Ms. Esja fer frá Reykjavlk miöviku- daginn 5. sept. til Isafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Isafjörö, (Bolungar- vlk, Súgandafjörö, Flateyri um Isafjörö), Þingeyri, Patreksfjörö, (Bildudal, Tálknafjörö um Patreks- fjörö). Vörumóttaka alla virka daga nema laugardaga til 4. sept. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks Landspltal- 'ans og kvenfélags Þorlákshafnar. Siguröur Steindórsson, Ragnheiöur Siguröardóttir, Armann Sigurösson, Guörún Siguröardóttir, Þráinn Sigurösson. Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför, fööur okkar, tengdafööur, bróöur og afa, Einars Elieserssonar, Boröeyri. Jónas Einarsson, Guöbjörg Haraldsdóttir, ' Björn Einarsson, Gertrud Einarsson, Ingimar Einarsson, Matthea K. Guömundsdóttir, Halla Einarsdóttir, Sigriöur Eiiesersdóttir, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.