Tíminn - 14.09.1979, Síða 1

Tíminn - 14.09.1979, Síða 1
Síöumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Samningar grafískra sveina: 5% hækkun segja grafisk- ir — 3% segja vinnuveitendur GP — t fyrrinótt tókust samningar milli Graf- iska sveinafélagsins og Félags islenska prent- iðnaðarins, en vinna grafiskra sveina hefur legið niðri i hálfa aðra Varðandi prósentuhækkun launa, þá hækka laun sveina á fyrsta ári um 3%, 4% hækkun eftir þrjú ár i faginu og aftur 4% eftir fimm ár i faginu. Þá hækka laun þeirra grafisku sveina er starfa við dagblöðin um 5,1%. Ar- sæll sagði, að samanlagt geröi þetta I vægi um 5% meðaltals- Framhald á bls 19 f .3 Óðinn Rögnvaldsson framkvæmdastjóri Blaðaprents býöur annan af tveimur grafiskum sveinum sem þar vinna velkominn til starfa. (Timamyndir: Róbert) viku. Samkomulagið, sem felur i sér frá 0 og upp i 5,1% hækkun mest, var undirritað með fyrirvara um samþykki félagsfundar og var sá fundur haldinn i gær. Niðurstöður hansurðuþær, að samkomulagið, sem gildir aðeins til áramóta, var samþykkt með 37 atkvæðum gegn 13. Arsæll Ellertsson formaður Grafiska sveinafélagsins sagði i samtali viö Timann I gær, að samkomulagið væri I stórum dráttum þannig, að frá 25. júni s.l. til 9. september greiðist 3% álag á heildarlaunagreiðslur á tima- bilinu. Frá félagsfundi Grafiska sveinafélagsins i gær. Ríkisstj órnin samþykkti bú- vtruhækkunina „Ottast að svo mikil hækkun hafi eftirköst fyrir bændur sjálfa” segir landbúnaðarráðherra HEI - Rlkisstjórnin samþykkti i gær þá verðhækkun á búvörum sem samdóma niðurstaöa varð Um I sex-mannanefnd og átti að koma til framkvæmda frá 1. sept s.l. Rikisstjórnin frestaði þá staðfestingu til 15. septem- ber. Hækkun þessi nemur frá 19 - 38%, mest á smjöri. Að sögn Steingrims Her- mannssonar samþykkti ríkis- stjórnin hækkunina með þeim fyrirvara að þessi búvöruhækk- un verði tekin til athugunar að nýju I beinum samningum ríkis- valdsins við bændur og þá I tengslum við efnahagsráðstaf- anir og ákvörðun um útflutn- ingsbætur og niðurgreiðslur. Gert er ráö fyrir að béinir samningar rlkisvaldsins viö bændur hef jist I október, eftir aö sett hefur verið löggjöf þar um. Samkvæmt lögum á stjórnin aðeins um þá tvo kosti að velja að staðfesta ákvörðun sex-- mannanefndar eða neita henni. Meirihluta rikisstjórnarinnar, þ.e. Framsóknarmönnum og Alþýðubandalagsmönnum, fannst ekki stætt á þvi aö neita samþykki, þar sem I Itarlegri athugun Þjóðhagsstofnunar hafi komið I ljós að verðákvörðun sex-mannanefndar var ekki hægt að véfengja að neinu leyti, hún er algerlega að lögum, enda um að ræöa frjálsa samninga bænda og neytenda. Alþýðu- flokkurinn var á móti þvl aö samþykkja veröákvörðunina en vildi taka málið upp á þingi I október. Það töldu Fram- sóknarmenn algerlega ófram- kvæmanlegt, þvi það þýddi hundruð milljóna hýrudrátt fyr- ir bændastéttina, sennilega a.m.k. I tvo mánuði ef ekki leng- ur, en þessar hækkanir til bænda eru þær hækkanir sem Framhald á bls 19 Arnarflug tekur við flestum flugleiðum Vængja: Fjöldi aðila studdi umsókn Amarflugs AM — „Akvörðun okkar um aö veita Arnarflugi flest leyfin til flugrekstrar á leiöum Vængja, var m.a. studd af meðmælum fjölda aðila úrýmsum áttum, þar á meðal sveitarstjórnum I þeim héruöum þar sem aörir umsækj- cndur starfa,” sagði Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri I samgönguráðuneyti, I viötali viö Tlmann I gær. Sex aðilar sóttu um leyfi til flug- rekstrar á leiðum Vængja: Arnar- flug, Iscargo, Flugfélagið Ernir á Isafirði, Flugfélag Noröurlands, Vængir sjálfir og Sverrir Þór- oddsson. Ernir fengu leyfi til flugs til Hólmavikur og Gjögurs frá tsa- firði og Flugfélag Norðurlands leyfi til flugs á leiöinni Akureyri, Mývatn,Reykjavik ogtilbaka, en ella fékk Arnarflug öll leyfin, að Akranesi undanskildu, sem Vængir höföu leyfi til flugs á, en litið verið sinnt af mörgum ástæðum. Fjárlögin HEI —A fundi rikisstjórnarinnar I gær var m.a. rætt um fjárlögin fyrir næsta ár. Að þvl er Tíminn hefur frétt, munu umræður að mestu hafa snúiðst um tillögur fjármálaráðherra um niöurskurð rlkisútgjalda til þess að endar náist saman þannig aö tekju- Ernir á ísafirði höföu einnig sótt um leyfi til flugs frá Isafirði til Reykjavikur, en á fundi ráð- herra með hluta Flugráös á mánudag komfram sú skoðun, aö ekki væri ráðlegt aö félög sem hafa endastöð á flugvöllum, sem gjarnanlokastööru hverju, rækju slikt flug. Var taliö að sá hlutur sem félögin fengu væri samt nokkur Wóðgjöf fyrir þau. Það mun hafa átt þátt i að umsókn Vængja sjálfra var hafnað, aö óljóst þótti um tengsl félagsins viðlscargo. Iscargo hefur aðeins haft leyfi til vöruflutninga til þessa, þótt Brynjólfur segði það ekki hafa átt þátt I að félagið fékk ekki flugrekstrarleyfi á leiðum Vængj a. Þær leiðir sem Vængir flugu áður á voru Súgandafjörður, Holt I önundarfiröi, Blldudalur, Stykkishólmur, Rif, Gjögur, Hólmavik, Akranes, Blönduós og Siglufjörður. í prentun öflunin fari ekki fram úr þeim mörkum sem sett voru með efna- hagslögunum, eða um 29% af vergri þjóðarframleiöslu. Það er svipað og á yfirstandandi ári. Afgreiðsla fjárlaganna mun nú það langt komin, að verið er að undirbúa prentun þeirra. sambands bænda — sjá bls. 3 Happdrættin AUt um íþróttir á bls. 8 og 9 — bls. 10, 11 og 12 afi*

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.