Tíminn - 14.09.1979, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 14. september 1979
Til sölu Land Rover
árgerð 1971, diesel, með mæli, lengri gerð.
Ný dekk og fleira. Yfirfarin vél. Verð 1800-
2 milljónir. Góð kjör.
Til sölu á sama stað uppistöður 1x4 ca. 250-
300 m. Verð kr. 70.000. — Simi: 75836.
Kópmiskaupsiyv Gj
Kópavogsbúar
Gustsfélagar og hesthús
Tómstundaráð og Hestamannafélagið
Gustur vilja hér með gefa ungum Kópa-
vogsbúum og Gustsfélögum allt að 18 ára,
kost á að hafa hesta á fóðrum i sam-
eignarhesthúsi þessara aðila. Umsóknar-
frestur er til 25. september n.k. og skal
umsóknum skilað á Félagsmálastofnun-
ina, Álfhólsvegi 32, en þar eru jafnframt
veittar nánari upplýsingar i sima 41570.
Félagsmálastjórinn i Kópavogi
Tíminn er
peningar
Auglýsid
i Timanum
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið á Húsavik óskar að ráða
hjúkrunarfræðinga nú þegar.
Allar uppl. veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 96-4-13-33.
Sjúkrahúsið á Húsavik s.f.
Hjólbarðasólun, hjólbarðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
HEITSÓLUN
Mjög
gott
verð
F.ÍRum fyrirli/tfýandi fleslar stærðir
hjólbaróa. sólafta og nýja
Tðknm illir veDjulegtr starðlr
bjðlbarðs Ul sðlunsr
DmfelfruD —
JsfniaKlssUIDng
Fljót og góð
þjónusta
Opið alla daga
PÓSTSENDUM UM LAND ALLT
VINNU
STOfAN
Hf
Skiphott 35
105 REYKJAVtK
slmi 31055
am m mn mt m
i fyrstu blokkinni á Raufarhöfn veröa 11 Ibúöir, 8 leigulbúöir og 3 ibúöir til útrýmingar heilsuspiliandi
húsnæöis. Timamyndir B.H.
Af vatnsveitu og vegamálum á Raufarhöfn:
Mikill kraftur í vegagerð
á Sléttu og yfir Hálsa
AM- /,Hér kom upp salt-
mengun snemma í vor í
þrem af þeim fjórum bor-
holum# sem Raufar-
hafnarbúar hafa tekið
neysluvatn sitt úr, og því
hef ur verið unnið að þvi að
undanförnu að koma þess-
um máium í lag," sagði
Sveinn Eiðsson, sveitar-
stjóri á Raufarhöfn í við-
tali við Tímann um daginn.
Sveinn sagði að sem betur færi,
heföi Orkustofnun hins vegar
verið búin að gera rannsóknir
vegna vatnsveitumála á Raufar-
höfn sl. haust og fundið ágæta
uppsprettu 7 km innan við þorpið.
Hefði þvi verið hægt að ganga
beint i aö koma henni i gagniö nú I
sumar, þegar þessi vandkvæði
komu upp. Hafði stofnunin þá ný-
lokið við skýrslu um athúganir
sinar og stóð til að verkið yrði
unniö 1981. Hafði verkfræðistofa
Stefáns Ólafssonar umsjón með
hönnun og næg fyrirgreiösla
fékkst. Er gert ráö fyrir að vatns-
veitulögninni verði lokiö aö mán-
uði liðnum. Búið er að grafa
leiösluna niður og aöeins eftir að
moka yfir hana og tengja. Verður
vatnsmagniö 40-50 litrar á sek. en
þörfin er um 17 lftrar á sek.
Þá sagði Sveinn að veriö væri
að undirbúa lagningu slitlags á
um kflómetra löngum kafla I
þorpinu og yrði slitlagiö lagt út 12.
eða 13. september.
Verið er nú að vinna að vega-
bótum á Sléttu frá Siguröarstöð-
um og inn á Raufarhöfn og enn á
veginum austur af, yfir Hálsa, og
Nýja slitlagiö verður lagt út 12. eöa 13. september.
Vatnslögnin nýja hefur nú verið
grafin niður og aðeins eftir að
moka yfir hana og tengja.
hefur verkið gengið meö mikilli
prýöi og múgur manns unniö að
vegbótunum, sem eins og kunn-
ugt er var samþykkt að ráðast i
að tillögum Hafisnefndar, eftir
beiska reynslu af takmörkunum
vegakerfisins á þessum slóðum i
vor. Bar Sveinn lof á dugnaö
vegagerðarmannanna.
Iþróttahús er nú i byggingu á
Raufarhöfn og sundlaug og miöar
þvi verki vel. Þá er í smiðum 11
ibúða blokk, meö 8 leiguíbúöum
og 3 ibúðum til útrýmingar
heilsuspillandi húsnæði. Foss-
brún frá Selfossi annast smiði
þessara mannvirkja.
Ibúum á Raufarhöfn fjölgar
jafnt og þétt á milli ára, enda at-
vinna meira en nóg og er eink-
um skortur á iönlæröum mönn-
um, ekki slst vélsmiðum. Getur
Raufarhafnarhreppur boðið vél-
smiöum sem koma vildu norður
hina bestu aðstöðu fyrir stofnun
fyrirtækis.
Ný togveiðisvæði opnuð við Vestfirði
A þessu korti má sjá nýju togveiftisvæðin, en þau fyrstu voru opnuð
I. september.
Á s.l. vori voru á Alþingi sam-
þykkt lög um breytingu á lögum
nr. 81 31. mai 1976, um veiöar i
fiskveiöilandhelgi tslands.
I breytingu þessarl felst, að
bátum undir 20 metrum er nú
heimilt að stunda veiöar með
botnvörpu úti fyrir Vestfjörðum
á eftirgreindum timabilum og
svæðum:
1. A timabilinu frá 1. septem-
ber til 30. nóvember á svæöi
utan linu, sem dregin er 4 mflur
utan við viðmiöunarllnu, og
markast svæöiö af linum, sem
dregnar eru réttvlsandi 315gr.
frá 66gr. 23min. 6sek. N og 23gr.
24min. 5sek. V og réttvisandi
360gr. frá 66gr. 31. min. 7sek. N
og 23gr. 01 mfn. 0 sek. V.
2. A timabilinu frá 1. október til
30. nóvember á svæði utan linu,
sem dregin er 4 milur utan við-
miðunarlinu, og markast svæðiö
af linum, sem dregnar eru rétt-
visandi 300gr. frá punkti 65gr.
Framhald á bls 19