Tíminn - 14.09.1979, Page 3

Tíminn - 14.09.1979, Page 3
Föstudagur 14. september 1979 3 Gamlar kvik- myndir frá íslandi finn ast í Austur- Þýskalandi Húsiö aö Kaplaskjóisvegi 12, sem áöur hét Meistaravellir. Hér er Vfetnömunum ætlaö aö dvelja fyrst um sinn. Nú er veriö aö vinna aöendurbótum á húsinu. (Timamynd Tryggvi) lrtetnamska flóttafóUdð kemur iLk. fimmtudag lOdaga og kann aö vera aö Hvita- bandið veröi hæli þess þann tima, þótt ekki sé þaö afráðiö enn. Fólkið mun fá fræöslu um Is- lenskt þjóöfélag og nokkra tilsögn I islensku og veröur sú kennsla I Austurbæjarskólanum. Hafa nokkrir Austur-asiubúar búsettir hér veriö fengnir til aöstoöar viö þaö starf, en auk þess er i hópnum kona sem er vel mælt á ensku og frönsku, sem leggja mun lið sitt fram. t hópi hinna 34 flóttamanna eru fjórar fjölskyldur og alinokkrir einstaklingar, sem valdir voru úr 50 manna forvali af fólki, sem vildi koma til tslands. 16 eru und- ir 12 ára aö aldri. Munu þeir, sem ekki voru valdir hafa oröiö fyrir miklum vonbrigöum, en allt mun þetta fólk hafa góöa undirstööu- menntun og vera vel fært um aö bjarga sér og aðlagast nýju um- hverfi. Er enda ætlunin aö fólkiö geti fariö að stunda einhver störf að sex mánuöum liönum. Stéttarsamband bænda heitir verðlaunum fyrir markaði: 10 milljónirnar vekja áhuga margra KEJ — 1 kvikmyndasafni i A-Þýskalandi hafa nýlega fundist nokkrar kvikmyndir frá Islandi teknar á f jóröa áratugnum og svo nýlegri myndir, teknar af rúss- neskum, tékkneskum og a-þýsk- um kvikmyndatökumönnum. Bar kvikmyndafund þennan þanníg aö, að tveir Islendingar sóttu Sumarskóla alþjóöa kvik- mynda safnasamba ndsins i A-Þýskalandi dagana 12. ágúst til 1. sejatember o& notuöu tslend- ingarnir, þau Asdis Egilsdóttir og Erlendur Sveinsson, lausan dag til þess aö leita aö islenskum kvikmyndum 1 a-þýska kvik- myndasafninu. Eins og fyrr segir bar leitin allnokkurn árangur og hafa forstöðumenn safnsins lofaö aö senda tslendingum eintök af þeim myndum er þeir æsktu. t skýrslu um fundinn segir Er- lendur Sveinsson starfsmaður Kvikmyndasafns tslands meöal annars: „Fyrsta myndin sem viö skoðuöum lofaði eldci góöu. Hún nefndist Der Norde ruft og lýsti siglingu skemmtiferðaskips frá Hamborg til Islands. Þegar skipiö tók Vestmannaeyjar vantaöi framhaldiö. Hins vegar lyftist brúnin þegar næsti titill birtist á myndskermi klippiborösins: Schiffahrtund Fischfangst auf Is- land. Þessi mynd og tvær aörar reyndust vera árangur kvik- myndaleiöangra Paul Burkerts til tslands 1934-35. Allar voru þær fullfrágengnar meö taiiog tónum. Fyrsta myndin fjallaöi um fisk- veiöar og fiskverkun, önnur myndin, sem nefnist Sommer auf Island (Sumar á Islandi), var um landbúnaö og þriöja myndin, Un- heimliche Erde (Hrjóstruga jörö), um náttúru landsins. Þá var þarna aö finna fréttamynd, Wochenschau, sem kvikmynda- tökumaöur Burkerts, Frank Albrecht, tók hér á landi, m.a. af eyðileggingu jarðskjálftanna á Dalvik. Næsta mynd var eftir tékkneska kvikmyndageröar- menn og var bæöi i tékkneskri og þýskri útgáfu. Þessa mynd þarf aö aldursgreina. Hún gæti verið tekin á árunum milli 1950 og 60. Þá er ótalin ein merkasta mynd- in, sem þarna varaöfinna, rúmr- ar klukkustundar löng þjóölifs- mynd, sem lýsir furöu nákvæm- lega atvinnuháttum til lands og sjávar, en þar sem fyrstu spóluna af 6 spólum myndarinnar vantar, er ekki unnt aö svo stöddu aö sjá hverjir hafa tekið þessa mynd né vita nákvæmlega hvenær hún er tekin. Artaliö 1938 sást reyndar á sildartunnum”. HEI - A aöalfundi Stéttarsam- bands bænda, sem haldinn var nýlega, varákveöiöaöveita þeim aöila allt aö 10 milljónum króna i verölaun er útvegaö gæti markaö eriendis fyrir a.m.k. 300 tonn af kindakjöti eöa osti, sem skilaöi ekki undir 60% af innlendu heild- söluveröi. Tíminn spuröi Jón Ragnar Björnsson hjá Framleiösluráöi um undirtektir manna. Hann sagöi, að þetta heföi greinilega AM — Þeir 34 vietnömsku flótta- menn, sem ætlaö er aö koma til lslands, munu leggja af staö frá Kuaia Lumpur, hinn 20. nk. og koma hingaö samdægurs, aö sögn Hilmars Sigurössonar, skrifstofu- stjóra Rauöa kross Islands. Eins og kunnugt er af fréttum hefur hús veriö keypt viö Kapla- skjólsveg 12, þar sem fólkið mun dvelja fyrst i staö og er nú veriö aö endurbæta húsiö. Aöur mun þaö þó þurfa aö dvelja I sóttkvi i vakiö athygli og áhuga nokkuö margra, er haft hefðu samband viö Framleiösluráö til aö fá nán- ari upplýsingar um þetta mál. Bæöi væri um aö ræöa menn, sem heföu viöskiptasambönd víöa er- lendis og einnig ýmsa hugsjóna- menn, sem vildu kanna máliö, og vafalaust væru þó nokkrir sem væru nú aö kanna möguleika af fullri alvöru. A þessu stigi kvaö hann þó ekkert marktækt komið fram, eftir þvi sem hann best vissi, enda varla von, þvi þaö tæki alltaf nokkurn tima aö koma á slikum viöskiptasamböndum. Þaöverð sem setter, sem skil- yröi verölaunanna er um 50% hærra en Danir greiöa nú fyrir kjöt héöan. Formaöur Stéttarsambandsins, Gunnar Guðbjörnsson,sagði, aö á fúndinum heföi markaös og sölu- starfsemi búvara aö sjálfsögöu verið mikiö rædd og vildu menn einnig reyna aö nýta innlenda markaöinn betur en til þessa. M.a. var samþykkt tillaga um, aö komiö yröi á markaöi i sláturtiö- inni á haustin, þar sem kjöt og sláturafuröir yröu seldar á eitt- hvaö hagkvæmara veröi en i smásöluverslunum. Auk þess heföi komiö fram krafa um aö reyna aö afla meiri markaða á Keflavikurflugvelli. Einnig beindi fundurinn þeim óskum til rikisstjórnarinnar, að ráöinn yröi sérstakur verslunarfulltrúi er einvöröungu sinnti markaösmál- um islenskra búvara erlendis. Aðalfundur Stéttarsambands bænda: Fækkun bústofns um aUt land — segir Gunnar Guðbjartsson HEI —,,A þessum fundi Stéttar- sambandsins var meiri sam- staöa en ég átti von á fyrirfram. Vegna þess óróleika sem veriö hefur aö undanförnu átti ég al- veg eins von á aö ágreiningur yröi á fundinum um ýmis mái- efni. Svo var ekki, heldur kom þar fram óvenjulega mikil sam- staöa”, sagöi Gunnar Guö- bjartsson, form. Stéttarsam- bands bænda, er Tfminn leitaöi hjá honurn frétta af aðalfundi Stéttarsambands bænda, sem haldinn var fyrir nokkru. Aöalmál fundarins var fram- leiösla landbúnaöarvara um- fram innlendan markaö og hvernig ætti aö beita lögunum frá sl. vetri um framleiðslu- stjórnun, sagöi Gunnar. Aöal- ályktun fundarins fjallaöi um heimild til Framleiðsluráös aö setja kvóta á mjólkur- og kjöt- framleiðslu frá nk. áramótum. Þó er gert ráö fyrir aö búum meö minna en 300 ærgildi veröi ivilnaö, þannig aö þau taki ekki Þaö eru erfiöir timar I landbúnaöinum, og fulltrúar á aöalfundi Stéttarsambands bænda viröast i þungum þönkum á þessari mynd. Margir gestir voru á fundinum, m.a. sátu milli 30 og 40 konur allan fundinn, aö sögn formannsins, Gunnars Guöbjartssonar, en engin kona hefur ennþá kömiö á Stéttarsambandsfund sem fulltrúi. á sig tekjuskerðingu, nema aö tekjuskeröing stærri búa þyrfti að fara yfir 10%. Þá sagöi Gunnar aö fundurinn heföi heimilaö aö taka fram- leiöslugjald — mishátt eftir bú- stærö — ef svo færi aö mikiö kæmi á markaöinn I haust af kjöti sem erfitt væri aö selja, en hætt væri við aö mikiö komi af ær- og kýrkjöti vegna bústofns- minnkunar bænda. Þessi atriöi framleiöslustjórnunar sagöi Gunnar aö heföu veriö sam- þykkt á fundinum meö 39 sam- hljóöa atkvæöum. Kjarnfóðurgjald næsta vor Til viöbótar þessum atriðum var siöan samþykkt tillaga um aö heimila álagningu kjarnfóö- urgjalds á næsta ári. En þar eö taliö er aö gagnaöflun til aö finna út hvaða magn kjarnfóö- urs menn ættu aö fá án gjald- töku — samkvæmt lögunum frá I vetur — muni taka um hálft ár, þá er ekki reiknað með kjarn- fóöurgjaldiö komi til fram- Framhald á bls 19

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.