Tíminn - 14.09.1979, Síða 4

Tíminn - 14.09.1979, Síða 4
4 Föstudagur 14. september 1979 í spegli tímans bridge Þaö má stundum gæta sln þegar spiluB er vörn aB gera hlutina ekki flóknari en nu&syn ber til. NorBur S AG108 H 1074 T KD1075 L D S/Enginn Vestur S K9652 H 8 T G864 L G108 Austur S D3 H KD6 T A93 L A9765 SuBur S 74 H AG9532 T 2 L K432 A öBru boröinu i sveitakeppni opnaöi suöur á 2 hjörtum veikum sem noröur hækkaöi I fjögur. Vestur kom út meö laufagosa sem austur drap á ás. Eftir aö hafa athugaö stööuna smá stund spilaði hann spaöadrottningu. Sagnhafi drap i boröi ogspilaöi hjartatiu sem austur lagði á. Austur tók næsta hjarta og spilaöi spaöa en þar sem suöur átti einnig tvo spaöa þá fékk austur ekki stunguna og spiliö var þvi einn niður. Við hitt boröiö voru sagnir ööruvisi. Suöur pass 1 hjarta 2hjörtu 4hjörtu Noröur 1 tígull 1 spaöi 3hjörtu pass Vestur spilaöi einnig út laufagosa sem austur drap meö ás. Austur komst einnig aö þvi aö best væri aö spila spaöa. Sagn- hafi var merktur meö laufakóng og átti þvi annaö hvort spaöakóng eöa hjartaás til hliöar. Félagi gat einnig átt hjartagos- ann svo þaö leit út fyrir skemmtilegt spil fyrir AV. begar austur var kominn meö spaöadrottningu i hendina þá datt honum allt i einui hug aö ef félagi ætti spaöakóng þá myndi hann stinga honum upp ef aust- ur spilaði litlu. Og ef sagnhafi ætti kóng- inn eftir allt saman þá var óþarfi aö fria litinn fyrir hann á einu bretti. Austur tók þvi drottninguna aftur og spilaöi þristin- um. En til allrar óhamingju fór vestur aö hugsa lika þegar kom aö honum. Spaöa- þristur austurs leit út eins og einspil og aílavega var vestur viss um aö ef austur væri aö fria spaöaslag þá heföi hann spil- aö drottningunnisjálfur. Og þar sem vest- ur vildi ekki heldur fria spaðalitinn fyrir sagnhafa þá fylgdi hann i slaginn meö spaöatvist. Eftir aö hafa fengiö á spaða- áttu átti sagnhafi ekki i erfiöleikum með krossgáta a 15 3110 Lárétt 1) Gamalmennis. 6) Fljót. 7) Ríki. 9) Jarm. 10) Hárlausir hausar. 11) Stafur. 12) Kall. 13) Kindina. 15) Geröur lengri. Lóörétt 1) Sjávardýr. 2) 501. 3) Táning. 4) Ónefndur. 5) Brýnir. 8) Hallandi. 9) For- maður. 13) Utan. 14) Anno Domini. Ráöning á gátu No. 3109 Lárétt 1) Attanna. 6) Fum. 7) Ar. 9) La. 10) Tunglið. 11) TT 12) MI 13) Ani. 15) Nálgist. Lóörétt 1) Aráttan. 2) TF. 3) Auögeng. 4) NM. 5) Ataöist. 8) Rut.9) Lim. 13) Al. 14) II. með morgunkaffinu SV

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.