Tíminn - 14.09.1979, Qupperneq 11
ÍÞRÓTTIR
10
ÍÞRÓTTIR
Föstudagur 14. september 1979
Föstudagur 14. september 1979
11
Pét ur t il
Brei men eða
w61s tdba Æh”?
Sigurður
Guðmundur
Örn
Pétur Ormslev
er á förum
tu
V-Þýskalands
Pétur Ormslev, hinn
leikni sóknarleikmaður
Fram, er nú á förum til
V-Þýskalands, þar sem
hann mun kanna að-
stæður hjá Borussia
Mönchengladbach og
Werden Bremen, sem
hafa sýnt áhuga á að fá
Pétur til sin.
„Njósnari” frá V-Þýskalandi
kom til Reykjavikur á dögunum
Sigurður. Guðmundur
og Örn til Svibióðar?
js.'
• PÉTUR ORMSLEV.. tvö fræg
v-þýskfélög hafa áhuga á hon-
um.
og njósnaöi um Pétur f bikarúr-
slitaleik Fram og Vals. Pétur
fékk upphringingu frá V-Þýska-
landi um helgina og var beðinn
aO koma þangaO til viOræOna og
æfinga. Pétur mun halda til
V-Þýskalands á næstu dögum.
-SOS
Þórdís og Jón
með fslandsmet
Allt bendir nú til aö þrir kunnir
knattspyrnumenn séu á förum til
Sviþjóöar til aö leika meö sænska
2. deildarliöinu örgryte. Þaö eru
þeir örn öskarsson frá Eyjum,
Keflvíkingurinn Siguröur Björg-
vinsson og Guömundur Steinsson
hjá Fram. Þessir þrlr leikmenn
fara fljótlega til SvIþjóOar til aö
kanna aöstööuna hjá félaginu og
ræöa viö forráöamenn örgryte.
Pétur og Trausti sögðu
—Nei!
„Njósnari” frá örgryte kom til
Reykjavikur fyrir stuttu og haföi
félagiö áhuga á aö fá bakvörö og
miðherja til liös viö sig. Sviinn
hafði samband viö landsliös-
mennina úr Fram, þá Trausta
Haraldssonog Pétur Ormslev.en
þeir afþökkuöu boö félagsins, þaö
geröi einnig Sigurlás Þorleifsson
hjá Vikingi.
Sviinn haföi þá samband viö
Keflvikinginn Sigurð Björgvins-
son og Guömund Steinsson hjá
Fram. Þeir ætla til Gautaborgar
Þeir hafa fengið tilboð frá Órgryte i
Gautaborg - sem þeir eru að kanna
til aö kanna aöstööuna hjá
félaginu. Þá mun örn óskarsson
frá Vestmannaeyjum einnig fara
til örgryte og ræöa viö forráöa-
menn félagsins.
Örgryteer frá Gautaborg oger
félagiö gamalkunnugt, hefur 11
sinnum oröiö Sviþjóöarmeistari.
Forráöamenn félagsins stefna nú
aö þvi aö endurheimta sæti sitt i
„Allsvenskan” og vilja styrkja liö
sitt meö Islendingum. Þaö er
VOLVOfyrirtækiö sem fjármagn-
ar örgryte. —SOS.
r
77Í
m • m___ M • V " ■ og Lars Hedlund, Sviþjóö, sem keppir i þyngsta
jrfl Tll H H “ flokki og hefur pressaö mest manna i heiminum
iiiii iiiason uiiLr------——
i
■
■
i
■
■
■
i
i
i
i
i
■
i
■
■
■
■
■
■
■
i
■
i
■
■
Skúli í
sviðsljósinu
— á Norðurlandameistaramótinu
I kraftlyftingum, sem fer fram I
Laugardalshöllinni um helgina
Lyftingkappinn Skúli óskarsson
verður í sviðsljósinu á Norðurlanda-
meistaramótinu í kraftlyftingum, sem
verður háð um helgina í Laugardals-
höllinni — þá verður stóra spurningin:
— Tekst honum að setja heimsmet,
eins og hann hefur lofað?
Landsliö íslands, sem tekur þátt i keppninni,
veröur skipað þessum köppum:
GIsli Valur Einarsson
Danlel Olsen
Kristján Kristjánsson
HörðurMarkan
Skúli Óskarsson
Sverrir Hjaltason
Gunnar Steingrimsson
Höröur Magnússon
Óskar Sigurpálsson
Jón Páll Sigmarsson
KR
KR
IBV
A
UIA
KR
ÍBV
KR
IBV
KR
Keppendur frá Noregi, Sviþjóö og Finnlandi
koma til mótsins. t þeim hópi eru 5 núverandi
Evrópumeistarar og tveir heimsmethafar.
Evrópumeistararnir eru Yrjö Haatanen, Finn-
landi, Unto Honkonen, Finnlandi,., Ray
Yvander, Sviþjóö, Hannu Saarelainen, Fi., og
Lars Backlund, Sviþjóö, en hann mun keppa i
sama flokki og Skúli óskarsson.
Heimsmethafarnir eru Raimo Valineva, sem
á heimsmet i réttstöðulyftu i 67,5 kg. fl. 287,5 kg.
og Lars Hedlund, Sviþjóö, sem keppir I þyngsta
flokki og hefur pressaö mest manna i heiminum
i bekkpressu 278 kg.
Þórdis Glsladóttir setti nýtt
giæsilegt tslandsmet I hástökki
um sl. helgi á Valbjarnarvelli I
Laugardalnum, er hún stökk
1.80 m.
Þá setti Jón Diðriksson ts-
landsmet I 1500 m hlaupi á
frjálsiþróttamóti i Köln
V-Þýskalandi. — Hann hljóp
vegaiengdina á 3:43.7 mín
i
vm
Dwyer áfram
hjá Val....
Körfuknattleikskappinn banda-
riski, Tim Dwyer, veröur áfram
þjálfari og leikmaöur meö Val I
körfuknattleik. Dwyer er kominn
— hann kom til landsins I gær,
ásamt Mark Christiansen, sem
lék meö Þór á Akureyri sl. vetur,
en hann mun nú leika meö IR-lið-
Iþróttaf élags j
stúdenta
„Spóinn” er kominn til KR-inga
Keegan
hetja
Englands
— skoraði sigurmark
Englendinga gegn
Dönum á Wembley
Kevin Keegan var hetja Eng-
lendinga, þegar þeir unnu Dani
1:0 á Wembley-leikvánginum I
Evrópukeppni landsliöa á
miövikudagskvöldiö. Þótt hann
léki ekki af fyrri getu, var hann
maður leiksins —skoraöi sigur-
mark Englendinga á 16. mln. A-
horfendur voru 85 þds.
Urslit i Evrópukeppninni uröu
þessi i
Sviss —Pólland .....0:2
Noregur —Belgia.....1:2
Grikkland— RUssland.1:0
Skotar og Perúmenn geröu
jafntefli 1:1 I vináttulandsleik I
Glasgow. Asa Hartford skoraði
mark Skota, en John Wark mis-
notaði vítaspyrnu. Wales vann
sigur 2:1 yfir trum.
V-Þjóöverjar unnu heims-
meistara Aregentlnu 2:1 i
V-Berlin. Allofe og Rummenigge
skoruöu mörk V-Þjóðverja, en
Castro skoraöi mark Argentinu.
Þá unnu Ungverjar Tékka I vin-
áttulandsleik. 2:1.
Staöan er nú þessi I Evrópuriðl-
inum, sem tslendingar leika I:
Hoiland ......65 01 16:3 10
Pólland.......54 0 1 19:28
A-þýskaland...5401 10:58
Sviss.........720 5 5:13 4
Island........70 07 2:18 0
I
Atli Arason, landsliösmaöur i
körfuknattleik hjá Armanni,
sem leikur stööu bakvaröar,
hefur skipt um félag. — Hann
mun leika meö Stúdentum I
„Urvalsdeildinni” I vetur. Þetta
er mikill liösstyrkur fyrir
ÍS-Uðiö.
Þáhefur Armenningurinn Jón
Steingrlmsson gengiö i raöir
Valsmanna.
Armenningar hafa fengiö
nýjan þjálfara og leikmann frá (
Bandarikjunum — DON
SCHOUSaö nafni.
KR-ingar hafa einnig fengiö
nýjan leikmann frá Bandarikj-
unum — þaö er mjög hávaxinn
blökkumaður — Decarsta
Webster, sem hefur fengið
viöurnefnið „Spói”. Webster er
mjög góður varnar- og sóknar-
leikmaöur og þá er hann einnig
góður þjálfari. —SOS
Teitur gaf ekki
kost á sér...
í landsliðið
-<-ÞÓRDtS
JÓN
—SOS
Mikið um félagaskipti i Englandi
Daley til City og
Gray tíl Úlfanna
Úlfarnir seldu Daley á 1.270 þús. pund en keyptu
Gray á 1.469 þús. pund
9 ANDY GRAY.... markaskor-
arinn mikli, er dýrasti knatt-
spyrnumaöur Bretlandseyja.
Andy Gray, markaskorarinn
mikli hjá Aston Villa, er nú orðinn
dýrasti knattspyrnumaöur Bret-
landseyja. Úlfarnir hafa keypt
þennan 23 ára Skota á 1.469 þús.
pund. Gengiö var frá kaupunum á
laugardaginn, eöa þremur dögum
eftir aö Úlfarnir seldu Steve Dal-
ey til Manchester City á 1.270 þús.
pund. Þaö er nú mál manna, aö
sölur á leikmönnum I Englandi
hafi gengiö út I öfgar — kaupupp-
hæöirnar eru orönar svimandi
háar.
Daley, sem er 26 ára gamall,
haföi ekki leikiö knattspyrnu meö
úlfunum nema I 5 mánuöi, þegar
hann var seldur- og til gamans
má geta þess aö Nottingham
Forest vildi kaupa hann fyrir 350
þús. pund fyrir ári slöan. Aöeins
tveimur dögum áöur en Malcolm
Allison, framkvæmdastjóri City,
keypti Daley, var hann búinn aö
kaupa miöherjann Stuart Lee frá
Stockport á 100 þús. pund og var
Lee þá sjötti leikmaöurinn sem
hann haföi keypt á stuttum tima.
Manchester City ætlar að selja
Mike Channontil Southhampton á
200 þús. pund og Colin Viljoen til
Newcastle á 100 þús. pund. Þegar
búiö er aö ganga frá þeim sölum,
hefur Allison selt 11 leikmenn frá
City.
ÚLFARNIR... keyptu Gray,
sem Aston Villa keypti frá
Dundee United á 110 þús. pund
1975. Gray hefur leikiö 112 leiki
fyrir Villa og skoraö 54 mörk.
Úlfarnir hafa nú áhuga á aö
kaupa argentiska miövallar-
spilarann Claudio Marangoni
fyrir 250 þús. pund.
Docherty kaupir.
Tommy Docherty, fram-
kvæmdastjóri Q.P.R. hefur
einnig tekiö upp peningabudduna-
hann hefur keypt blökkumanninn
BobHazelfrá Úlfunum á 240 þús.
pund og Steve Burkefrá Forest á
100 þús. pund. Aður haföi hann
keypt Tony Currie frá Leeds,
David McCreery frá Manchester
Unitedog Chris Woodsfrá Forest.
WEST HAM.... hefur keypt bak
vöröinn Ray Stewart frá Dundee
United á 400 þús. pund.
Teitur Þóröarson hefur
greinilega fengiö sig full-
saddan af þeim mönnum
sem velja landsliö lslands
I knattspyrnu. Landsliös-
nefndin valdi Teit til aö
leika gegn A-Þjóðverjum,
aðeins viku eftir aö Youri
Ilitchev, landsliösþjálf-
ari, sagöi aö Teitur félli
ekki inn I leikaöferð Is-
lenzka landsliösins og
þess vegna væri hann
ekki valinn til aö leika
gegn Hollendingum.
Handabakavinnubrögö
landsliösnefndarinnar
hafa veriö meö ókikind-
um i sumar og rökstuön-
ingur hennar fyrir vali
hinna ýmsu manna, oft
veriö hlægilegur. Tökum
dæmi I sambandi viö Teit
Þóröarson.
16. mai tilkynnir lands-
liösþjálfarinn aö Teitur
falli ekki inn I leikaöferö
Islenzka liösins, sem lék
gegn Sviss i Bern 22. mai.
6. júni var aftur á móti
Teitur valinn til aö leika
gegn Svisslendingum 9.
júni á Laugardalsvellin-
um. Þá var tilkynnt aö
öllum sterkustu leik-
mönnum Islandsyröi teflt
fram. Þetta var aöeins 21
degi eftir aö búiö var aö
lýsa því yfir, aö Teitur
félli ekki inn i leikaðferð
íslenzka liösins.
Teitur átti mjög góöan
leik gegn Svisslendingum
á Laugardalsvellinum og
var einn allra besti leik-
maöur liösins. Þrátt fyrir
þaö var Teiti kippt út af.
29. ágúst var Teitur
ekki valinn til aö leika
landsleikinn 2.september
gegn Hollendingum.
Þegar landsliösþjálfarinn
var spuröur um þaö,
hvers vegna Teitur væri
ekki valinn 1 landsliöiö,
fékkst sama svariö og 16.
maí.Teitur fellur ekki inn
i leikskipulagiö og þvi var
hann ekki valinn.
8. september er svo
Teitur valinn til aö leika
gegn A-ÞjóÖverjum, eöa
aöeins rúmri viku eftir aö
búiö var aö segja aö hann
félli ekki I leikskipulag
landsliösins.
Ellert B. Schram var
fenginn til aö hafa sam-
band viö Teit, sem baö
um sólarhringsfresttil aö
ákveöa hvort hann gæfi
kost á sér i landsliöiö.
Islendingurinn
fliúgandi....
Teitur Þórðarson — einn bestí sóknar
leikmaður Svía — í sviðsljósínu
Teitur gaf siöan svariö
á sunnudagskvöldiö 9.
september. —„Ég gef
ekki kost á mér I landsliö-
iö”.
Hvers vegna gaf Teitur
ekki kost á sér I landsliö-
iö? Jú, hann var búinn að
fá sig fullsaddan af
vinnubrögöum landsliös-
nefndarinnar og
þjálfarans. Hann sagöi
eftir landsleikinn viö
Sviss 9. júnl I ReykjaVIk,
aö hann myndi aldrei
gefa kost á sér I landsliö,
sem Youri Ilitchev
stjórnaöi, —og svar hans
var eftir þvi, þegar þess
var fariö á leit viö hann,
aö han léki gegn A-Þjóð-
verjum.
—SOS
Skagam aöurinn sókndjarfi,
Teitur Þóröarson, sem Youri
Ilitchev, landsliösþjálfari gat
ekki notaö i landsliö sitt gegn Hol
lendingum, hefur heidur betur
veriö I sviösljósinu I Sviþjóö aö
undanförnu, en hann er nú talinn
hættuiegasti sóknarleikmaöurinn
I „Allsvenskan”. „Teitur, Teitur,
Teitur...,,hrópuöu 8 þús. áhorf-
endur, þegar þeir stóöu upp úr
sætum slnum á Varendsvalien 1
Vaxsjö, til aö hylla Teit, sem var
potturinn og pannan I leik öster,
sem lagöi Malmö FF aö velli, 2:0.
Teitur átti stórleik og lagöi hann
uppbæöi mörk öster og þar fyrir
utan geröi hann varnarmönnum
Malmö FF lifiö leitt, þeir réöu
ekkert viö Teit.
Rétt fyrir leikinn var Teitur
rifinn upp úr rúminu og hann lát-
inn leika, en Teitur haföi meiðst i
leik gegn IFK Göteborg. Eftir
þann leikhélt Teitur aö hann væri
búinn aö leika sinn siöasta leik i
ár, en meiösli hans voru sem bet-
ur fer ekki svo slæm.
Bosse Johannsson þjálfari
öster, kallaöiáTeitálétta æfingu
6 tlmum fyrir leikinn, og eftir
æfinguna sagði Teitur: — Ég er
tilbúinn I slaginn — og hann kom,
sá og sigraði.
Teitur fékk geysilega góöa
dóma I sænsku blööunum eftir
leikinn, enda lék hann mjög vel
—var á fullri ferö og vann geysi-
lega. Teitur lagöi bæöi mörkin
upp —Þaö skiptir ekki máli hver
skorar mörkin, aðalatriðiö er aö
mörkséuskoruö, sagöi Teitur eft-
ir leikinn.
,,Ó, þú mikli Teitur”
Sænska stórblaöiö „Ex-
pressen” átti varla orö til aö
lýsa hrifningu sinni á Teiti, sem
var ekki hægt aö nota f islenska
landsliöiö. Fyrirsögn blaösins
(sjá mynd) var þessi eftir leik-
inn: „Ö, þú mikli Teitur”. 1
myndatexta undir myndinni af
Teiti, þar sem hann gnæföi hátt
yfir varnarmönnum Malmö FF
og skallar aö marki, sagöi: Hæst-
ur, stærstur og bestur.
....Teitur Þóröarson — Islend-
ingurinn fljúgandi.
—SOS.
Pétur
skoraði 2
— og Karl skoraði
3 mörk
Pétur Pétursson skoraöi bæöi
mörk Feyenoord, þcgar iiöiö
geröi jafntefli 2:2 gegn FC
Haag. Pétur tognaöi i nára I
leiknum, sem fór fram I Haag —
og gat því ekki leikiö meö Is-
lenska landsliöinu gegn
A-Þýskalandi,
Karl Þóröarson skoraöi 3
mörk meö La Louviere i belg-
isku 2. deildarkeppninni um sl.
helgi.
---------------------
• STEVE DALEY.... til City.
NEWCASTLE.... hefur fest kaup
á Stuart Boamfrá Middlesbrough
— kaupverö 175 þús. pund.
—SOS
Framkoma landsliðsnefndar gagnvart
Teiti hefur verið stórfurðuleg