Tíminn - 14.09.1979, Page 16

Tíminn - 14.09.1979, Page 16
16 Föstudagur 14. september 1979 hljóðvarp Föstudagur 14. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 VeBurfr. dagbl. (litdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Flutningarnir” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur. Gunnvör Braga les (5)þ 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Mor g un td nl ei ka r Johannes-Ernst Köhler og Gewandhaus hljómsveitin i Leipzig leika Orgelkonsert I g-moll nr. 1 op. 4 eftir Hand- el, Kurt Thomas stjórnar / Filharmóniusveitin i Ösló leikur Sinfóniu i d-moll op. 21 eftir Sinding: öivin Fjeldstad stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiBdegissagan: „Sorrell og sonur” eftir Warwick Deeping Helgi Sæmundsson þýddi. Siguröur Helgason les (14). 15.00 M iödegistónl eika r Ungverska Utvarpshljóm- sveitin leikur „Boöiö upp i dans,” vals eftir Weber, György Lehel stjórnar / Arnold van Mill syngur ariur Ur óperum eftir Lort- zing meö kór og hljómsveit undir stjórn Roberts Wagn- ers. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatlminn: Aö byrja i skóla. Stjórnandi: Guöríöur Guöbjörnsdóttir. GuörUn Helgadóttir les kafla úr bóksinni „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjama”. Viöar Eggertsson les úr sögunni „Linu langsokk” eftir Astrid Lindgren I þýöingu Jakobs ó. Péturs- sonar. 17.40 Tónieikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Einleikur I Utvarpssal: Hafliöi Hallgrlmsson leikur verk sitt „Solitaire” fyrir einleiksseDó. 20.00 Púkk SigrUn Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Flandraö milli húsa Arni Johnsen blaöamaöur litur inn á fjórum stööum og talar viö leikarana Lárus Ingólfsson og Róbert Arn- finnsson, Balthasar list- málaraog Rut Ingólfsdóttur fiöluleikara. 21.25 Sönglög eftir Claude Debussy Barry McDaniel syngur sex lög viö ljóö eftir . Paul Verlaine. Aribert Rei- mann leikur á pianó. (Hljóöritun frá útv. I Berlin). 21.40 „Hér á reiki er margur óhreinn andinn” Steindór Steindórsson fyrrum skóla- meistari á Akureyri segir frá reimleikum i sæluhúsum I viötali viö Jón R. Hjálm- arsson fræöslustjóra. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóöum” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson les (4). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöu leikararnir. Gestur i þessum þætti er söngvarinn Harry Beia- fonte. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Andlit kommúnismans. Fyrsti þáttur af þremur. Kommúnisminn er einhver öflugasta stjórnmála- hreyfing vorra tima og svo fjölskrúöug, aö engin tvö kommúnistariki útfæra kenninguna á sama hátt. I þessum þætti fjallar breski rithöfundurinn Robert McKee um kommúnista- flokkinn á ttaliu. 1 þeim tveimur þáttum, sem Sjón- varpiö mun sýna siö- ar,verður greint frá komm- únismanum I Kongo og Júgóslaviu. Þýöandi Þór- hallur Guttormsson. Þulur Fribbjörn Gunnlaugsson. 21.35 Ærsladraugurinn (Blithe Spirit) Bresk gamanmynd frá árinu 1945, byggö á leik- riti Noels Cowards. Leik- stjóri David Lean. Aöalhlut- verk Rex Harrisson, Kay Hammond, Constance Cummings og Margaret Rutherford. Rithöfundur nokkur fer a miöilsfund i efnisleit. Miöillinn nær sam- bandi við fyrri eiginkonu rithöfundarins, og þegar fundi lýkur, neitar andi hinnar látnu aö hverfa á braut. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.05 Dagskrárlok. Alternatorar 1 Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fiat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá 19.800.- Einnig: Startarar, , Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, M iöstööv am ótora r ofl. i margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. S 24700 Borgartúm 19 DENNI DÆMALAUSI Heilsugæsla Nætur- og helgidagavörslu apóteka i Reykjavik vikuna 14.-20. sept. annast Lyfjabúðin Iðunn og Garös Apótek. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kviád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. (Borgarbókasafn Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN-Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. BOSTAÐASAFN-Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laug- ard. kl. 13-16 BÓKABILAR-Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaðir viösvegar um borgina. Ferðalög AÐALSAFN-OTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21., laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASOFN- Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud,- föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM-Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Síma- timi: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN-Hólm- garöi 34, simi 86922. Hljóö- bókaþjónusta vib sjónskerta. Föstud. 14. sept. kl. 20 Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli i góöu húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjargötu 6, s. 14606. Laugard. 15. sept. kl. 13 Stampahraun — Reykjanes, fararstj. Anton Björnsson. Sunnud. 16/9 kl. 9 Hlööufell — Brúarár- skörö, fararstj. Ásmundur Sigurösson. Kl. 13 Þingvellir, skoöunar- ferö meö Siguröi Lindal pró- fessor. — Frltt f. börn meö fullorönum. Farið frá B.S.I., bensinsölu. Föstud. 21/9Haustferð á Kjöl. Föstud. 28/9Húsafell. OTIVIST Föstudagur 14. september kl. 20.00 L a n d m a n n a 1 a u g a r — Loömundur. Gist i húsi. Laugardagur 15. september kl. 08.00 Lögregla og slökkvilið Reykjavík: Lögreglan slmi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliöiö slmi .51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavlk og Kópavogi i slma 18230. 1 Hafnarfiröi i' sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka 1 sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311. Þórsmörk. Gist I húsi. Nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni. Sunnudagur 16. september 1) kl. 09.00 Þórisjökull 2) kl. 13.00 Hveradalir — Hellur — Eldborgir. Fariö veröur I allar feröirnar frá Umferöamiöstööinni, austanveröu. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Minningarkort Minningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiöholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhliðarhrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik hjá Ólöfu Unu slmi 84614. Á Blönduósi hjá Þor- björgu simi 95-4180 og Sigriöur simi 95-7116. Minningarkort Sjúkrasjóös Höföakaupstaöar Skagaströnd fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik hjá Sigrlöi Ólafs- dóttur, simi 10915, Blindavina- félagi ísl. s. 12165. Grindavik hjá Birnu Sverrisdóttur s. 8433 og Guðlaugi Óskarssyni s. 8140. Skagaströnd hjá önnu Aspar s. 4672. Sofflu Lárus- dóttur s. 4625. Minningarkort: „Styrktar- sjóðs Samtaka aldraðra” fást i Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar Lækjargötu 2. Tilkynning Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl.9-10 virka daga. Skipholti 19, Slmi 29800 27 ár Ifararbroddi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.