Tíminn - 14.09.1979, Page 17

Tíminn - 14.09.1979, Page 17
Föstudagur 14. september 1979 17 ■ Get... ekki... haldiB afram... verðum aö re að komast um borð. . berjast. ----C r" Ramó / ^ annar bátur rétt fyrir framan okkur 7 76 ernir á landinu Staðarhólskirkja í Saurbæ „Vögguvísa” og „Stalín er ekki AM — I vor tókst fimm arnar- hjónum að koma upp 6 ungum, samkvæmt þvi er segir i frétt frá Fuglafriðunarfélagi Islands, en Timinn skýrði frá þvi á dögunum að mjög aívarlega horfði nú fyrir arnarstofninum. Auk þessara fimm arnarhjóna verptu sextán pör, en varp þeirra allra misfórst. Einn örn náðist særður og var reynt að bjarga honum, en hann drapst og reynd- ist vera með drep í lunga. Alls er vitað með vissu um 63 fullorðna erni á landinu nú. Þá sáust sjö ungir ernir og sex ungar komust upp og er stofninn þá 76 fuglar. Árið 1978 var vitað um 67 fullorðna erni, 29 ungir ernir sáust og upp komust 10 ungar. Upplýsingar um erni má senda Fuglafriðunarfélagi Islands, Bræðraborgarstig 26 i Reykjavik. 80 ára afmæli A þessu ári eru 80 ár liðin frá þvi aö Staðarhólskirkja i Saurbæ var vigð áriö 1899, en vígsluaf- mælisins veröur minnst með hátlöaguösþjónustu i kirkjunni sunnudaginn 16. september n.k. kl. 2 e.h. Þar mun biskup íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson, pré- dika ognúverandi sóknarprestur, sr. Ingiberg J. Hannesson, pró- fastur á Hvoli, annast altaris- þjónustu ásamt fyrrverandi sóknarpresti, sr. Þóri Step- hensen, dómkirkjupresti, sem þjónaöi kirkjunni um 6 ára skeið. Afmælisins veröur einnig minnst með þvi, aö Ut verður gefinn veggskjöldur meömynd af vígslu- kirkjunni, og verður hann væntanlega til sölu á afmælis- daginn. Allmiklar endurbætur hafa farið fram á kirkjunni aö undanförnu og umhverfi hennar, en betur má, ef duga.skal, þvi margt er enn ógert. Þess er vænst, að sóknarfólk fjölmenni við þessa athöfn, og aö brottfluttir Saurbæingar og aðrir velunnarar kirkjunnar sjái sér fært að vera viðstaddir og eiga góða stund i sinni gömlu og kæru kirkju. Að guösþjónustu lokinni verða kaffiveitingar i samkomu- húsinu I boöi sóknarnefndar. Richard J. Ericson sendiherra afhendir Selmu Jónsdóttur forstööumanni Listasafnsins fjárstyrk Islensk listsýning í Minnesota Þann 12. september var opnuð með viðhöfn i Minnesota Museum of Art i St. Paul i Bandarikjunum sýning á islenskum málverkum og höggmyndum. Syningin ber heitiö tslensk list 1944-1979 og er endurgjald fyrir sýninguna Ameriskar teikningar 1927-1977 sem haldin var i Listasafni tslands á Listahátið 1978. Til þessara samskipta milli Minnesota Museum of Art og Listasafns Islands var stofnað fyrir milligöngu þáverandi sendi- herra Bandarikjanna, James J. Blake, og Menningarstofnunar Bandaríkjanna á Islandi. Irving E. Rantanen þáverandi forstöðu- maður stofnunarinnar átti hvað mestan þátt i að koma þessu sam- starfi á. Gekkst hann fyrir þvi aö Listasafni Islands er nú veitt i þvi skyni mjög mikilvæg fjárhagsleg fyrirgreiösla, þ.e. 6.800 Banda- rikjadalir, sem sendiherrann, Richard A. Ericson jr. hefur nú afhent safninu að viöstöddum for- stöðumanni Menningar- stofnunarinnar dr. Gerald Kallas. An þessa fjárstyrks hefði Lista- safninu verið ókleift að efna til þessarar sýningar og kann þaö hlutaöeigendum alúðarþakkir Menningarsamskipti sem þessi eru afar mikilvæg fyrir islenska myndlist.ekki sist vegna þess hve sjaldan hefurgefist tækifæri til að kynna hana 1 Bandarikjunum. Richard A. Ericson mun opna sýninguna, en á henni verða 52 verkeftir 41 listamann, öll i eigu Listasafns Islands. Fer vel á þvi að sýningin skuli einmitt haldin i Minnesotariki þar sem fjöldi fólks af islensku bergi brotið er búsett. Eg held að þeir hafi séð okkur, þeir halda áfram að hringsóla yfir okkur. ^\Ég get ekki verið lengur i kafi. verö að fáioft. © Buus hér” í skólaútgáfu Iðunn hefurnú sent frá sér tvær bækur i flokknum „íslensk úrvalsrit I skólaútgáfum” og eru Elias Már, og Stalin er ekki hér, Elias Mar, og Stalín erekkihér, eftir Véstein Lúðviksson. Vöggu- vísajsem hefur undirtitilinn Brot Ur ævintýri kom fyrst út 1950. Vakti sagan þá mikla athygli og er án efa kunnasta verk Eliasar Mar. Hún fjallar einkum um unglinga i Reykjavik á þeim ár- um og greinir frá innbroti sem nokkrir piltar fremja og áhrifum þess. Sagan lýsir reykvisku sam félagi fyrstu árin eftir striö, og meðal annars er hún auðug heim- ild um lifshætti og málfar ungl- inga á þeim tima. Eysteinn Þorvaldsson ritar formála þessarar útgáfú Stalin er ekki hér var frumsýnt i Þjóðleik- húsinu i nóvember 1977 og sam- timis kom það út i bók. Vakti þaö þegar verulega athygli og um- ræður og hlaut mikla aösókn. Margir skólar tóku það þá til lestrar. Ennfremur var leikritiö sýnt á vegum Leikfélags Akur- eyrar snemma á þessu ári. Heimir Pálsson ritar Itariegan formála að þessari nýju útgáfú. K U B B U R Eof? me

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.